Morgunblaðið - 03.12.1987, Page 73

Morgunblaðið - 03.12.1987, Page 73
jmB»hhaðSön9umiða Jm Bubba i Islensku Ó °912. des. hefst — 'rygoifl •. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987 Kalli kaldi endurútgefin Bókaútgáfan Skjaldborg hef- ur gefið út öðru sinni bókina Kalli kaldi eftir Indriða Úlfsson. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Aðalsöguhetjumar Kalli kaldi og Siggi svarti eru miklir prakkarar og segir hér frá prakkarastrikum þeirra, m.a. frá viðureign þeirra við sjálfan bæjarstjórann, Benedikt Fossdal. Þá kemur Báta-Mangi vin- ur þeirra mjög við sögu. Bókin er mjög viðburðarík og skemmtileg eins og allar bækur Indriða, auk þess styður hún það góða í hinum ungu lesendum." Indríði Úlfsson Ný bók um Einar Áskel BÓKAFORLAG MáJs og inenn- ingar hefur sent frá sér nýja bók um Einar Áskel sem nefnist Ein- ar Áskell og Milla. í fréttatilkynningu frá Mál og menningu segir um efni bókarinn- ar: „Einar Áskell hefur nú eignast vinkonu. Strákamir í skólanum stríða honum því það er jú ómögu- legt að leika sér við stelpu. En hún Milla er nú engin venjuleg stelpa, hún er frænka hans Viktors og svo finnur hún upp á svo ótalmörgu skemmtilegu, t.d. að búa til kofa í trénu í garðinum." Höfundur bókanna um Einar Áskel er Gunilla Bergström en Sig- rún Ámadóttir þýðir. Einar Áskell og Milla er 28 bls. í máli og mynd- um, prentuð hjá Aarhuus Stifts- bogtrykkerie. Sögur Ejjólfs Guðmunds- sonar endurútgefnar BÓKAÚTGÁFAN Dyngja hefur endurútgefið Vökunætur eftir Eyjólf Guðmundsson og safn endurminninga hans í annarri bók, sem i eru rítin: Pabbi og mamma, afi og amma og Lengi man til lítilla stunda. í Vökunóttum em fyrst ellefu kvöldsögur, númeraðar eftir vöku- nóttum og í síðari hlutanum em átta sögur til viðbótar. í kynningu útgefanda segir, að í sögunum styðjist höfundur við mannlífíð á seinni hluta 19. aldar og fyrri hluta þeirrar tuttugustu. Með endurminningum Eyjólfs er endurbirtur formáli 1. útgáfu eftir Einar Ólaf Sveinsson prófessor og einnig er birt grein Halldórs Lax- ness um bók ársins, sem birtist í Tímariti Máls og menningar 1944, 3UN flj PIONEER ÚTVÖRP Gólfflísar Kérsnosbraut 106. Sími 46044 - 651222. _____, „ relsi til sölu" rríeð Bubba Morthens bestu íslensku plötu allra tíma. Dögun þykir ekki síðri. „Besta plata Bubba hingaö til“. Á.M. Mbl. ., Skothötd skífa, hvort sem litið erá laga smíðar, ötsétpingar eða annað" ÞJ. V. DV. , Ljóst efaið Bubba hefur.tekist að gera plötu sem aðmfnu mati erbetrí en ___ yp. Geisladiskurinn með Dögun kom úfiSB&ffifflhíber. N E W ORDER LOFTMYND skemmtilegasta o< Megasartil þes textar, tónlis og mynda fr bœra heílö. Þetta er skffa sem þú mátt ekki missa af. Geisladiskurinn með Loftmynd kom út 30. nóvember. Ath. Megas heldur útgáfutónleika í Óperunni annað kvöld kl. 21.00 ásamt hljóm Eyjólfur Guðmundsson en þá kaus hann sögu Eyjólfs, Pabba og mömmu, bók ársins. SUBSTANCE 198 7 NEW ORDER: SUBSTANCE: með sögu New Ord- tll dagsins f dag. m.a. Blue Monday, The ogTrue Falth. Mörg komlð út á gæðagripur, 5MITI AYS. H£RE WE CO tHMCMl MOOÍ THE SMITHS: STRANQEWAYS HIREWECOME: Smiths enda ferilinn jafn glæsi- ge og þeir hófu hann. Fyrsta iskifa þelrra þykir með bestu burðum rokksöguijinar og nnureinsgrafskrlf GEWAYServandfí dda piata þeirra til þl ODE: MASSES: Besta plata gæöapopparann Depeche Mode til þessa. for the Masses uppfyllir allar kröfur sem til hennar voru g Leikjabók ÚT ER komin leikjabókin „Seið- skrattinn í Logatindi" og er fyrsta bókin í röð slíkra bóka sem Ráðgjafar- og útgáfuþjónustan gefur út. í kynningu frá útgefanda segir m.a.: „Með bókinni sjálfri, 2 tening- um og blýanti hefst leikurinn. Lesandinn (söguhetjan) fær ákveðið magn leikni, þreks og útbúnaðar í upphafí og leggur út í hættufor sína, sem ef til vill tekst, ef til vill misheppnast f þetta sinn. Höftindar bókarinnar, þeir Steve Jackson og Ian Livingstone, eru vel þekktir f heimalandi sfnu, Eng- landi, en þeir eru höfundar margra leikja og bóka.“ .i. tll sölu fyrir Rikka Önnur veröld Gii Hörður Torfáson - Hug Hremming Smartans Megas - Igóðri trú Rikshaw - Rikshaw Sykurmolar - Birthday Sykurmolar - Cold Sweat ur i með skóflu 7" ann Clearwater R. - 1 og 2. CD. - Cedar Creek Milkman-BuckyFellini Eigum jafj. fjölbre rock'n'rófé, so arbókum o.fl., o.fl. SENDUM í PÓSTKRÖFU SAM■ DÆGURS. Mojo Nlxton - Bo-Day-Shus Head - Snog on the Rocks The Bambi Slam - is Clannad - Slrius L. Cole and the Commotjj - Mainstream Cabaret Voltaire - Coq The Cure - Kiss Me„ Cock Robin - After t Bryan Ferry - Béte Noil xDecon Blue - Ralntown T. D’Arby-The Hardline jjn Morrlsson Poetic Champions Compose Pretenders - The Singles Swans - Children of God Skin - Blood, yVoman, Roses D. Sylvian - Secréts of the Beehive B. Springsteían -Tunnql of Sonic Youth - Sist#*"*®' Schooly D - Saturday Night REM - Documents v tónlist- The Young Gods - T.Y.G. TomWaits-Frank Steve Winwood -i M. Jagger - Primil PIL-Happy Miriacle Legion -1 The Jesus & Mart ChiH - Darklands Pink Floyd - A Momentary Pet Shop Boys - Actually MichaeiJackson - Bad Cure - Ftestor Cabaret voltaire - 5 titlar Elvis Costello - Flestar Dire Straits-Allar Police-Allar Smiths-Allar U 2-Allar Yello - Flesta Talking Hea Flestar Laugaveg 17. Sími: 12040.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.