Morgunblaðið - 08.12.1987, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 08.12.1987, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 Bjórfmmvarpið: Við viljum sporna gegn auknum vanda Til Velvakanda. Kvenvera nokkur, sem einkennir sig með stöfunum IBÞ, skrifar um áhyggjur bjórandstæðinga 27. nóv. Kynferðið kemur fram í því að höf- undur segist ekki hafa verið ein um tiltekinn hugsunarhátt. En auðvitað má einu gilda röksemdanna vegna hvert kynið er. IBÞ reynir að gera spott að þeim sem eru á móti bjómum. Um okkur segir hún t.cL; „Þessir heiðursmenn þjást og kveðjast af mjög svo algengum kvilla í íslensku þjóðfélagi. Þeir telja sig guðs útvalda, senda til að vemda menn og málleysingja gegn hættum þeim er holdsins lystisemdum em samfara." Ég held að þessu skopi sé maklega svarað með því að vitna í þingræðu Ragnhildar Helgadóttur 5. nóvem- ber. Hún sagði þá: „Ef menn aðhyilast það sem rök- semd, þegar menn vita að bjór er útbreitt áfengi í landinu án þess þó að vera almennt lögleyft; ef menn aðhyllast þá röksemd að hver og einn eigi að ákveða það sjálfur hvaða eit- ur hann lætur ofan í sig, á þeim gmndvelli væntanlega að ein hlið lýðræðisins sé sú að hver einstakling- ur hafi rétt til þess jafnvel, ef svo ber undir, að fara í hundana ef hon- um sýnist svo, þá er það ekki alveg svo einfalt, því það em aðrir sem þurfa að taka afleiðingunum. Það em aðrir sem bíða líka tjón. Það sem við emm hér að íjalla um eru aðrir. Alþingi tekur í allri löggjöfinni ákvarðanir fyrir aðra, eftir sinni sannfæringu, en fyrir aðra. Þess vegna er ekki hægt að skjóta sér á bak við þessa röksemd. En ef menn aðhyllast þessa röksemd er þá ekki orðið stutt í þá röksemd að segja: Hvað væri við það að athuga að leyfa hass ef við leyfum ekki kókaín, ef við höldum að þá minnki hætta á kókaínneyslu ef menn hafa aðgang að hassi? Menn em að segja blákalt °g grafalvarlegir hvað eftir annað: Það minnkar trúlega neyslu á sterk- um vínum ef menn hafa aðgang að bjór. Ég leyfi mér að hafna þessari röksemd aigjörlega sem rangri og hættulegri. Þessi afstaða, bæði mín og áreið- i. anlega ýmissa. anoarra . sem. ..eru . ggjiir bjórandstæðinga Uat no * og k MimH landanuro aD 3 «ldur og unfair. Ó, Dtí t og mýt * „urn knllfa I Wnotto r teti> •« K'*8’ 1 mO rtrndM. roenn og Wfa.«,m«i*nui>ibaum,uin«fa Wt mitnrrtólþf-- £? Bj6r*ykk>u- tjlvonandL _ tmf éa 4 tdfinningunni * « tÆ t»fa Utiö eftir því ovenj* 4 tekfafa^fa^^ •koom» “LTS&SrSrSS-fa ^ ^ «ru tilbúnir tál aí 4 örtnum aér. svipaðs sinnis, kemur ekkert þvi við hvort okkur sjálfum þykir bjór góður eða ekki. Það sem við emm að hugsa um er að við viljum spoma gegn auknum vanda. Það á við í þessu máli eins og fjölmörgum öðmm og ég held að Alþingi væri nær að snúa sér að þVí að láta koma betur til fram- kvæmda þá hugsun sem er í tilteknu ákvæði áfengislaganna og fjallar um Gæsluvistarsjóð, að hann verði þess megnugur að standa undir þeim af- leiðingum sem við þurfum að berjast gegn á þessu sviði." IBÞ má gera sig svo breiða sem hún vill. Samt sem áður ætti hún að sjá að hér er um að ræða hvort löggjöf eykur vanda eða minnkar. Ragnhildur Helgadóttir telur að auk- ið áfengisframboð leiði til aukinnar neyslu og þar af leiðandi meiri skaða og sorgar. En það snertir ekki IBÞ. Hún má gjaman spotta þá sem fínna til og þjást vegna áfengisneyslu sjálfra sín eða annarra. Það talar hver eins og hann hefur vitið og drengskapinn til. H.Kr. Góð dagskrá á Stöð 2 Til Velvakanda Þar sem ég er mikill aðdáandi Stöðvar 2 og horfi núorðið eingöngu á Stöð 2, langar mig til að láta í ljós þakklæti fyrir mjög góða dag- skrá sem hefur glatt mig marga stundina. Þættir Jóns Óttars Ragnarssonar eru mjög fræðandi og lifandi, allir vel unnir. Valgerður og Helgi eru létt og skemmtileg í frásögnum, eitthvað svo jákvæð og óþvinguð. Um alla þulina má segja það sama. Heilsubælið. í Gervahyerfi .finnst mér mjög skemmtilegur grínþáttur sem áreiðanlega kemur öllum í gott skap. Mér finnst alveg einstakt hvað þau Edda, Laddi og Júlíus Bijánsson geta breytt um gervi, og finnst mér förðunardama Stöðvar 2 alveg einstaklega fær og hugmynd- arík. Ég hef búið lengi erlendis en hvergi séð betri förðun. Ég vil senda þeim á Stöð 2 kærar þakkir og vona að dagskráin hjá þeim verði svona góð áfram. -............Jónína Jónsdóttir „ Farbu nó ckk'i cÁ gó. ab gleraugunum. þinum 80 kUorrifffcna. hraba, " Ast er... * J . . . óskastund við vaxandi tungl. TM Reg U.S. Pat Off.—all rights reserved C19B4 Los ftngeies Times Syndicate Þú verður eins og á heima- velli, vinur. Ég veit að þetta eru allt leiðinda- skjóður. V Bíómyndin í kvöld er ekki við hæfi bama___ HÖGNI HREKKVÍSI JA, HAILÓ. AIAQNOS? . ..S3 ÆTl-A AÐGETA HÖGNA SPRAUTO."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.