Morgunblaðið - 08.12.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.12.1987, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 I NotaAu símann þinn beturl Hringdu í Gulu línuna og fí Au ókeypis upplýslngar um vörur og þjónustu. DÆMI: Arkitekt, arinhleðslu, antikvörur, áklæði, álsmiði, baöherbergisvörur, baðtækni, barnavörur, bilavarahluti, bílaviðgerðir, bókhaldsþjónustu, blóm, borðbúnaðarleigu, bókbind- ara, bruggefni, byssuviðgerðir, byggingavörur, danshljómsveit, dráttarbeisli, dúklagningamenn, dúkkuviðgeröir, eldhústæki, farsima, fatabreytingar, fiskvinnsluvélar, flisalagnir, frystihólf, förðun, föndur- vörur, gardinur, gardinuhreinsun, gámaþjónusta, ginur, gler, gluggaút- stillingar, gullsmið, gúmmíbát, gúmmifóðrun, húsasmið, húsgagna- smið, hljóðfæraviðgerðir, hótelvör- ur, húsgagnasprautun, innanhúss- arkitekt, innheimtuþjónusta, innflutningsaðstoð, innrömmun, járnsmiði, kennslu, kúnststopp, leð- urhreinsun, lekaviðgerðir, Ijósmynd- un, loftræstikerfi, lögfræðing, markaðsráðgjöf, málverka viðgerðir, mótorhjólakennslu, múrara, mynd- bandsþjónustu, orgelviðgerðir, olíuúðun, peningaskápa, pianóstill- ingar, pipulagningamenn, plexigler, prentþjónustu, raftækjaviðgerðir, rafvirkja, reykskynjara, ritvinnslu, ryðvörn, ræstingu, samkomusal, saumakonu, silkiprent, sjónvarps- viðgerðir, sjónvörp, skallameðferð, skattaaðstoð, skemmtikraft, skjala- þýðanda, skrifstofuvélar, skrifstofu- húsgögn, skrifstofuþjónustu, skósmið, snjóbræðslukerfi, snyrt- ingu, sorplúguhreinsun, stálvaska- slipun, stiflulosun, svefnherbergis- húsgögn, skerpingar, teikningu, tiskuvörur, tollskýrslugerð, trésmið, tölvuskráningu, úrbeiningu, útgáfu- þjónustu, varahtuti, vatnsrúm, veit- ingar, veitingahúsavörur, verka- menn, verkfæri, vélaþvott, vélritun, vélsmiðju, vinnugalla, þjófavarnar- kerfi, þúsundþjalasmiö, þýðingar, ökukennara. 62 33 88 Enrlunninning- ar Þrastar Sig- tryggssonar BÓKAÚTGÁFAN Örn og Örl- ygur hefur gefið út bókina Spaugsami spörfuglinn, þar sem „Þröstur Sigtryggsson skipherra lýsir lífshlaupi sínu í léttum dúr og skopast bæði að sjálfum sér og samferða- mönnum.“ Sigurdór Sigurd- órsson blaðamaður skráði. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Þröstur Sigtryggsson skip- herra hefur starfað hjá Land- helgisgæslunni í hartnær 40 ár og sem sjómaður nokkuð lengur. Þröstur hefur frá mörgu að segja, allt frá grátbroslegum at- vikum í landlegum til grafalvar- legra atburða þegar átökin voru sem hörðust um landhelgina. Þröstur er virtur skipherra og tekur starf sitt alvarlega, en hann er jafnframt húmoristi og sögu- maður eins og þeir gerast bestir. Hann er einn þeirra fáu manna sem alltaf sjá spaugilegu hliðam- ar á tilverunni. Fyndni Islendinga er oft á kostnað annarra en þeirra sem sögumar segja. Þröstur Sig- tryggsson hefur þann sjaldgæfa eiginleika íslensks húmorista að geta einnig gert grín að sjálfum sér. Það gerir hann í þessari minningabók sinni. Hann segir líka drepfyndnar sögur af skemmtilegum samferðamönnum sínum til sjós og lands. Þessi bók er ekki ævisaga í venjulegri merkinu, hún er fyrst og fremst frásögn af því sem Þresti hefur þótt merkilegast og skemmtileg- ast um ævina. Það á margur eftir að lesa með athygli frásagnir skipherrans á alvarlegum stund- um í landhelgisgæslunni. Það eiga líka margir eftir að skella upp úr við lestur bókarinnar þeg- ar Þröstur segir frá því spaugi- lega af honum sjálfum og samferðamönnum sínum. Á bókarkápu segir að snemma á sjómannsferli sínum hafi Þröst- ur fengið gælunafnið Spörri, dregið af spörfugl, og að nafn bókarinnar sé ekki nein tilviljun." „ÞIJ FÆRÐ EKKI JAFN GÓÐA POTTA MEÐ EINS ERFITT NAFIV„ Skúli Hansen matreiöslumeistari á Arnarhóli notár Tischfein potta í matreiðsluþáttunum á Stöð 2. .< co 13 2 O Sért þú í vandræðum með pottana þína; brenni við í þeim, séu þeir lengi að hitna, orðnir Ijótir, höldurnar brotnar af, þá skaltu athuga Tischfein pottana. Tischfein - Vestur-þýsk gæði Tischfein pottar og pönnur eru úr gæðastáli sem þola allar uppþvottavélar. Höldurnar færðu annað hvort úr stáli eða úr hitaþolnu þlasti. Stálhöldurnar þola hvaða ofn sem er. Hollari og betri matur með Tischfein Tischfein pottar og pönnur eru sérstaklega hönnuð til að leiða vel hita, og hitna því á mettíma. Einnig þarf mjög lítið vatn við suðu sem þýðir að lítið tapast af víta- mínum. Við steikingu er hægt að komast af með lág- marks fitu og engar aukahitaeiningar veröa í fæðunni. Frábær hönnun á Tischfein Tischfein pottarnir þykja fallegir á borði og ekki að ástæðulausu, því hönnun Tiscfein er sérlega vönduð og smekkleg. TISCHFEIN POTTAR OG PÖNNUR - eilífðarlausn í eldhúsinu. Heildsölubirgöir Útsölustaður: JÓHANN ÓLAFSSON & CX). HF. ■Tf GJAFAVÖRUR Sundaborg 13, 104 Rvík. Qj Hringbraut 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.