Morgunblaðið - 08.12.1987, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 08.12.1987, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 83 Jólaljósaskreytingamar ná frá Aðalstræti upp á Hlemm og einn- ig upp allan Skólavörðustíg.A innfeldu myndinni ávarpar Davíð Oddsson, borgarstjóri vegfa- rendur á Lækjartorgi sl. laugar- dag. Samtökin Gamli miðbærinn: Grj ótskriða lokaðf Oshlíðarveginum Bolungarvík. MIKIL grjótskriða féll á Óshlíð- arveg milli ísafjarðar og Bolung- arvíkur á sjöunda tímanum á sunnudagskvöld, þar sem vegur- inn liggur neðan við svokallaða Kálfadalsbakka. Skriðan þakti um 20—30 metra kafla vegarins og lokaðist hann í rúman klukk- utima. Á þessum stað á Óshlíð hefur aldrei fallið grjót eða skriða því þama er grasi gróinn dalur ofan við um 30—40 metra hátt klettabelti. Gísli Eiríksson umdæmisverk- fræðingur Vegagerðar ríkisins á ísafirði sagði að á laugardaginn hefðu starfsmenn Vegagerðarinnar unnið þama við að sprengja klöpp til að fá efni í brimvörn framan við vegarstæðið á nokkrum stöðum á Óshlíð. Svo virðist sem ekki hafi allt sem losnaði komið niður úr klettinum þegar sprengt var en þeir eitt til tvö þúsund rúmmetrar sem fóru við sprenginguna fylltu vegrásina ofan við veginn. Síðan á sunnudagskvöld féll eitthvað til við- bótar og þar sem vegrásin var full fór það beint niður á veg. Gísli sagði að þar sem ekki væri hætta á gijót- manns í hættu. „Ég verð undrandi ef Vegagerð ríkisins í Reykjavík athugar þetta mál ekki sérstak- lega.“ Aðspurður hvort bæjaryfírvöld Bolungarvík ætluðu að athuga mál- ið nánar, sagðist Valdimar ekki vita um það, en umdæmisverkfræðingur Vegagerðarinnar á ísafirði kæmi til viðræðna við bæjarráð Bolung- arvíkur í dag, en það væri löngu ákveðið og ótengt þessum atburðf' „Við höfum vissar áhyggjur vegna þess að ekki hefur verið staðið við fullnaðargerð öryggisrásanna ofan Kveikt á jólaljósum í „Gamla miðbænum“ SAMTÖKIN Gamli Miðbærinn gengust fyrir jóladagskrá á Lækjartorgi sl. laugardag. Hljómsveitin Greifarnir lék nokkur lög, Davíð Oddsson, borgarsljóri flutti stutt ávarp og kveikti á jólaljósaskreytingum, sem ná frá Aðalstræti upp á Hlemm og einnig upp allan Skólavörðustiginn. Samtökin gangast fyrir annarri dagskrá á Lækjartorgi nk. laugardag. Margir lögðu leið sína í gamla miðbæinn á laugardaginn og ríkti þar jólastemning, að sögn Ásbjam- ar Egilssonar framkvæmdastjóra samtakanna. „Næst komandi laug- ardag gangast samtökin fyrir annarri dagskrá á Lækjartorgi, þar sem Grafík, Bjartmar Guðlaugsson, Ríó tríóið, Skagfírska söngsveitin, lúðrasveit og átta jólasveinar á hestvagni munu skemmta vegfar- endum og björgunarsveitin Ingólfur ætlar að bjóða þeim upp á kakó og piparkökur," sagði Ásbjöm. Morgunblaðið/Gunnar Hallsson Morgunblaöið/Ömólfur Guðmundsson Eftir sprenginguna á laugardag. Vegagerðarmennirnir voru að ljúka við að hreinsa grjótið af veginum þegar myndin var tekin um hádeg^. ið á laugardag. Þeir eru f.v.: Sveinbjörn Veturliðason verkstjór^^ Kristinn Jónsson rekstrarstjóri og Ólafur Vilhjálmsson hefilmaður. Fyrir ofan er svo bregið, sem féll fram á sunnudaginn. hruni á þessum stað hefði hann verið sérstaklega valinn til að ná þessu efni og hefði átt að geyma það þarna í öryggisrásinni til að grípa til í uppfyllingu ef brim græfi úr veginum eins og oft vildi verða. Þetta hefði verið gert á þessum sama stað í fyrravetur. Valdimar L. Gíslason formaður bæjarráðs Bolungarvíkur var ómyrkur í máli þegar rætt var við hann vegna þessa atburðar. Hann sagði að það væri allt annað en gaman þegar menn með fram- kvæmdum sínum settu fjölda Unnið í gærmorgun við að flylja grjót úr öryggisrásinni ofan við Oshlíðarveginn. við veginn og sums staðar er frá- gangurinn ekki eins og til var ætlast," sagði Valdimar. Hann sagði að lokum að vegurinn um Óshlíð hefði stórlagast undanfarin ár, nú væri allur vegurinn með bundnu slitlagi og hættulegar beygjur og hæðir af teknar. Við þetta hefði öryggi vegfarenda stór- aukist en ætlunin hafi verið að gera veginn enn öruggari. „Við ákváðum að gera þetta svona og það verða aðrir að dæma um það hvort þessi vinnubrögð en^^ talin vítaverð," sagði Gísli Eiríks- son, þegar hann var spurður álits á gagnrýninni á þessi vinnubrögð. Gunnar Bankabréf Landsbankans eru 1, 2ja, 3ja og 4ra ára bréf. Ársávöxtun er 9,25%-9,5% umfram verðtryggingu. Örugg langtímabréf til 6,7,8,9, og 10 ára. Ársávöxtun 8,5-9,25% umfram verðtryggingu. Ný spariskírteini ríkissjóðs til 2ja, 4ra og 6 ára. Ársávöxtun 8,0-8,5% umfram verðtryggingu. Eldri spariskírteini ríkissjóðs kaupum við og seljum í gegnum Verðbréfaþing Islands. Ársávöxtun er nú um 8,7%. Kaup- og söluþóknun, aðeins 0,75%. Skuidabréfín fást í verðbréfadeild Aðalbanka og í útibúum bankans um land allt. Nánari upplýsingar veita Verðbréfa- viðskipti, Fjármálasviði, Laugavegi 7, símar 27722 (innanhússsími 388/392) og 621244. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Landsbankinn býður örugg skuldabréf 10,8% ÁYÖXTUN UMFRAM VERÐTRYGGINGU Skuldabréf Lýsingar hf., 3. flokkur 1987. Bréfin eru til 2ja, 3ja og 4ra ára og eru í 100.000,- kr. einingum. Ársávöxtun umfram verðtryggingu er 10,8%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.