Morgunblaðið - 08.12.1987, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 08.12.1987, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987 Matur frá 50 manns ÚT ER komin hjá Vöku-Helgafelli bók sem ber titilinn Nýir eftirlæt- isréttir með fimmtíu matarupp- skriftum sem fengnar hafa verið frá fimmtíu þjóðkunnum íslend- ingum. Asta R. Jóhannesdóttir og Einar Orn Stefánsson tóku saman. Þeir sem leggja til uppskriftir í bókina eru: Ari Garðar Georgsson, Amór Guðjohnsen, Davíð Oddsson, Edda Björgvinsdóttir, Eðvarð Þór Eðvarðsson, Egill Olafsson, Elfa Björk Gunnarsdóttir, Ema Indriða- dóttir, Gerður Pálmadóttir, Guðríður Elíasdóttir, Guðrún Agnarsdóttir, Guðrún K. Þorbergsdóttir, Gunnar Þórðarson, Halla Margrét Amadótt- ir, Halldór Ásgrímsson, Hilmar B. Jónsson, Hólmfríður Karlsdóttir, Hrafn Gunnlaugsson, Ingi Bjöm Al- bertsson, Jakob Jakobsson, Jón Óttar Ragnarsson, Jónína Benediktsdóttir, Katrín Fjeldsted, Katrín Pálsdóttir, Kolbeinn Pálsson, Kolbrún Halldórs- dóttir, Kristinn Sigmundsson, Kristín Á. Ólafsdóttir, Kristjana Samper, Lára V. Júlíusdóttir, Margrét Frímannsdóttir, Ólafur Laufdal, Ólína Þorvarðardóttir, Páll Þor- steinsson, Ragnheiður Jónsdóttir, Rúnar Marvinsson, Salóme Þorkels- dóttir, Sigrún Davíðsdóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigurður Gísli Pálmason, Sigurður G. Tómasson, Thor Vilhjálmsson, Unnur Ólafs- dóttir, Valdimar Örn Flygenring, Valgerður Matthíasdóttir, Valgerður Sverrisdóttir, Valur Amþórsson, Þorsteinn Pálsson, Þórarinn V. Þór- arinsson, Össur Skarphéðinsson. Þjóð bjarnar- ins mikla í nýrri útgáfu SKÁLDSAGAN Þjóð bjarnarins mikla eftir Jean M. Auel er komin út í nýrri útgáfu frá Vöku-Helga- felli. Jean M. Auel heimsótti ísland síðastliðið haust. Sjálfstætt framhald þessarar bók- ar, Dalur hestanna, er komin út hér á landi. Fríða Á. Sigurðardóttir rithöfund- ur þýddi bókina, sem er unnin i Prentsmiðjunni Odda. Þjóð bjamarins mikla er 492 blaðsíður. 81 Jólagjöf veiðimannsins fœst hjá okkur. \érið velkomin í nýju verslunina að Hafnarstrœti 5. (áður Ingólfs Apótek) HAFNARSTRÆTI 5 - SÍMAR 16760 /14800 Fyrir unga fólkið föt, skór, snyrtivömr og íleira í Trefill 199- HAGKAUP Kuldajakki 3f999_ Peysa 999" Kvenbuxur CL. ( Miss Selfridge frá 99- ooo BjömBorg 999- gjafakassi 1.255- i r'r^rt Bjöm Borg Kvenskór 1.599- gjafakassi 1.089- Karlmannaskór 1.899- HAGKAUP Reykjavík Akureyri Njarðvik 91-30890 Póstsími
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.