Morgunblaðið - 18.12.1987, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 18.12.1987, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987 63 Jón PáU Bjamason gítarleikari og Stefán S. Stefánsson saxófónleik- ari verða gestir i Heita pottinum nk. sunnudagskvðld. Jóladjass í Heita pottínum JÓLADJASS verður í Heita pott- inum í Duus-húsi sunnudags- kvöldið 20. desember. Þar kemur fram kvartett skipað- ur þeim Hilmari Jenssyni gítarleik: ara, Kjartani Valdimarssyni píanóleikara, Tómasi R.. Einarssyni kontrabassaleikara og Matthíasi Hemstock trommuleikara, en auk þeirra koma fram tveir gestir. Gest- imir eru saxófónleikarinn Stefán S. Stefánsson og gítarleikarinn Jón Páll Bjamason. Tónleikamir í Heita pottinum hefiast kl. 21.30. Morgunblaðið/Árai Helgaaon Björgvin Guðmundsson, Kristján Guðmundsson og Smári Axelsson fyrir framan bátinn sem smíðaður var í skipasmíðastöð Kristjáns. Stykkishólmur: 76 ára skipasmiður afhendir nýjan bát Stykkishólmi. KRISTJÁN Guðmundsson, skipa- smíðamesitari í Stykkishólmi, afhenti 10. desember sl. nýjan bát sem hann hefur lokið við smíði á í skipasmíðastöð sinni í Stykkishólmi. Er þetta 26. bátur sem Kristján hefir afhent síðan hann hóf hér skipasmiðar fyrir rúmum 40 árum. Kristján hóf störf hjá Skipa- smíðastöðinni hf. í Stykkishólmi árið 1945 og var þar skipasmíða- meistari og ráðandi þar til sú stöð var lögð niður. Hóf Kristján þá skipasmíði á eigin vegum og byggði fyrir nokkrum árum ágætt hús þar sem hann hefír sinnt smíðinni síðan. Kristján er og vandaður skipasmið- ur og hans handbrögð eru bæði viðurkennd og hafa reynst vel. Hann er nú 76 ára að aldri og hef- ir fram á þennan dag unnið hörðum höndum og ótrúlegt hvað honum hefír unnist. Þessi bátur sem nú hefír verið afhentur er í eigu Björgvins Guð- mundssonar og félaga hans og eru þeir mjög ánægðir með smíði Krist- jáns á þessum bát. — Árni LEDUREÐALÚX EFNI Nýjar sendingar af vestur-þýskum sófasettum oghomsófum, leðurklædd- um eða í frábæru Leðudux-efni. Glæsileg sófasett ú hagstæðu verði. Vinsamlegast vitjið pantana sem fyrst. Opið laugardag til kl. 22.00. VALHUSGOGN Ármúla 8, sími 82275
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.