Morgunblaðið - 26.01.1988, Qupperneq 8
8 B
fflorgtmfrlaftib /ÍÞRÓTTIR
ÞRJÐJUDAGUR 26. JANUAR 1988
HANDKNATTLEiKUR / 1. DEILD KARLA
Morgunblaðið/Einar Falur
Hvart ert þú aA fara? Erlingur Kristjánsson sést hér stöðva Gylfa Birgis-
son, stórskyttu Stjömunnar.
Sigmar Þröstur hetja
Stjörnunnar gegn KA
tök á því að sigra eða halda jöfnu
í lokin. En það var markvarslan og
vamarleikurinn hjá Stjömunni sem
réði úrslitum í leiknum.
Sigmar Þröstur bar höfuð og herðar
yfir aðra leikmenn í leiknum, en
annars var Stjörnuliði jafnt í leikn-
um. Hinn nýi fyrirliði Skúli
Gunnsteinsson var ógnandi að
vanda á línunni og einnig átti Sig-
urður Bjamason ágæta leik.
Hjá KA bar mest á þeim Erlingi
Kristjánssyni og Pétri Bjamasyni í
sókninni. Guðmundur Guðmunds-
son kom síðan sterkur út í seinni
hálfleik og skoraði falleg mörk af
iínunni. Brynjar þjálfari var daufur
í markinu framan af, varði síðan
eins og meistari í lokin. Því miður
dugði það ekki til sigurs og verða
þeir KA menn að taka sig saman
í andlitinu til að koma sér úr botn-
baráttunni.
■ Úrsllt B/14
Staðan B/14
Sigmar Þröstur Oskarsson
markvörður var hetja Stjörn-
unnar í leiknum gegn KA í
Digranesi á sunnudagskvöldið.
Hann varði yfir tuttugu skot í
leiknum og hreinlega lokaði
markinu. Axel Björnssn KA
maður komst inn úr horninu
nokkrum sekúndum fyrir leiks-
lok en Sigmar varði þá meist-
aralega og tryggði félaginu
sínu bœði stigin.
etta hafðist með hörkunni og
smá heppni,“sagði Sigmar
Þröstur eftir leikinn.„það var góð
tilfiningin að verja lokaskotið frá
Axeli og tryggja okkur sigurinn.
Eg sá að hann fékk boltann þama
óvænt í hominu en ég ætlaði ekki
að leyfa honum að skora. Og það
tókst."
Leikur Stjömunnar og KA þróaðist
annars dálítið einkennilega. Stjam-
an var mun betri í fyrri hálfleik og
leiddi með fjögurra marka mun í
halfleik. KA skoraði síðan sex mörk
í röð í seinni hálfleik og hafði öll
Stjaman - KA
23:22
íslandsmótið í handknattleik, 1. deild,
íþróttahúsið Digranes, sunnudaginn
24. janúar 1988.
Gangur leiksins: 1:1, 5:5, 9:6, 12:8,
14:10, 15:10, 17:13, 17:18, 20:20,
22:22, 23:22,
Mörk Stjöraunnar: Gylfí Birgisson
6, Sigurður Bjamason 5, Skúli Gunn-
steinsson 5, Hermundur Sigmundsson
2, Einar Einarsson 2, Siguijón Guð-
mundsson 2, Hafsteinn Bragason 1.
Varin skot: Sigmar Þröstur Oskarsson
20, Höskuldur Ragnarsson 1/1.
Utan vallar: Samtals 6 mínútur.
Mörk KA: Erlingur Kristjánsson 7/3,
Guðmundur Guðmundsson 5, Eggert
Tryggvason 3, Pétur Bjamason 3, Frið-
jón Jónsson 2, Axel Bjömsson 2.
Varin skot: Brynjar Kvaran 6.
Utan vallar: Samtals 2 mínútur.
Áhorfendur: 63.
Dómarar: Guðmundur Kolbeinsson og
Rögnvaldur Erlingsson stóðu sig með
ágætum.
Brynjar Kvaranp markvörður KA, sést hér verja í leiknum gegn Stjömunni. Morgunbiaöið/Einar Faiur
J6n Krlstjánsaon sést hér sækja að marki Fram. Atli Hilmarsson, Egill Jóhannessr
Þeir réðu ekkert við Jón, sem jafnar fyrir Val, 7:7.
Vöm nýliða ÍF
ekki við hraða'
Islandsmeistararnirtil alls
líklegir í meistarabaráttunni
I
t
Víkingar sýndu það á sunnu-
dagskvöldið að þeir eru til alis
líklegir í síðari umferð íslands-
mótsins. Liðiö vann þá örugg-
an sigur á nýliðum ÍR í
„Ljónagryfju" Breiðhyltinga,
Seljaskólanum.
Víkingar léku allan tímann hrað-
an og skemmtilegan hand-
knattleik sem vöm ÍR réði lítið við.
Siggeir Magnússon og Sigurður
Gunnarsson voru í
Frosti stærstu hlutverkun-
Eiðsson um, báðir illstöðv-
skrifsr andj Þá munaði
mikið um það að
markverðir ÍR náðu sér aldrei á
strik í leiknum.
Slök dómgæsla setti mjög svip sinn
á leikinn í fyrri hálfleik og voru
dómaramir fremur hliðhollir heima-
mönnum. Undir lok hálfleiksins var
fyrirliða Vikings, Guðmundi Guð-
mundssyni sýnt rauða spjaldið fyrir
aðfinnslur eftir að hafa verið vísað
af velli í tvær mínútur. Í leikhléi
ÍR - Víkingur
22:30
íslandsmótið í handknattleik, 1. deild,
íþróttahús Seljaskóla, sunnudaginn 24.
janúar 1988.
Gangur leik8Íns:2:3, 6:12, 10:14,
10:17, 13:21, 18:23, 19:26, 22:30.
Mörk ÍR: Ólafur Gylfason 7/3, Matthías
Matthíasson 5, Finnur Jóhannsson 4,
Guðmundur Þórðarsson, Bjarni Bessa-
son og Frosti Guðlaugsson 2 hver.
Varin skot:Hrafn Margeirsson og
Hallgrímur Jónasson eitt hvor.
Utan vallan Samtals 2 mínútur.
Mörk Víkings: Sigurður Gunnarsson
9, Siggeir Magnússon og Bjarki Sigurðs-
son 5 hvor, Hilmar Sigurgíslason 3,
Guðmundur Guðmundsson, Einar Jó-
hannesson og Karl Þráinsson 2 hver,
Árni Friðleifsson og Ingólfur Stein-
grímsson 1 hvor.
Varin Skot: Kristján Sigmundsson 13,
Sigurður Jensson 1/1.
Utan Vallar: Samtals 12 mínútur.
Áhorfendur:
Dómarar: Sigurður Baldursson og
Bjöm Jóhannsson vom mjög slakir, sérs-
taklega í fyrri hálfleiknum.
var flögurra marka munur á liðun-
um, 14:10.
Víkingar gerðu síðan út um leikinn
með því að skora þijú fyrstu mörk
síðari hálfleiksins og ÍR-ingar sem
þekktir eru fyrir að vinna upp
markamun í Seljaskólanum náðu
aldrei að minnka það forskot.
Eins og áður sagði áttu þeir Sig-
geir og Sigurður stórleik en
homamaðurinn Bjarki Sigurðsson
gaf þeim lítið eftir.
Matthías Matthíasson átti sinn
besta leik með ÍR í vetur, efnilegur
homamaður sem á eftir að láta
meira að sér kveða. Sama er hægt
að segja um Finn Jóhannsson sem
gerði góða hluti í síðari hálfleiknum.
Morgunblaðið/Einar F,
SlgurAur Gunnarsson lék mjög vel
Víkingum og skoraði níu mörk.