Morgunblaðið - 06.02.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 06.02.1988, Qupperneq 9
íu35EH335I \;AÍ8^3U0HíiJÍK MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988 KÓPAVOGSBÚAR ! STÓRBÆTT ÞJÓNUSTA OPIÐ KL. 08.00-20.00. MÁNUDAGA TIL LAUGARDAGA NÓATÚN HAMRABORG Sumarnám í uppeldis- og kennslu- fræðum til kennsluréttínda við Félagsvísindadeild Háskóla Islands Auk reglulegs vetramáms er unnt að stunda nám í uppeldis- og kennslufheðum að hluta að sumarlagi. Sumar 1988 verða eftirtalin námskeið kennd: Hagnýt kennslufraði (5. ein.) 30. maí til 15. júní. Próf 23. júní. Mat og skólastarf (3ein.)29.júnítil 12. júlí. Próf20.júlí. Hluti námskeiðsins Kennsla, þ.e. námskeið í nýsitækni 24., 27. og 28. júní; dæmikennsla sem er 16 stunda námskeið; tvær vettvangsferðir; undirbúningurog skipulagæfingakennslu. Nám þetta er ætlað þeim, sem þegar hafa lokið háskólaprófi eða eru í háskóla- námi. Námskeiðaskráning fer fram í nemendaskrá háskólans 11. til 15. apríl kl. 10-12 og 13-15. Skrásetning í háskólanum fyrir þá, sem ekki em þegar skráðir, fer fram sömu daga í aðalskrifstofu háskólans og þar fást umsóknareyðublöð (skrán- ingargjald fyrir þá er kr. 1.900,-). Þeim, sem þegar hafa lokið hluta af náminu í uppeldis- og kennslufraðum, en eiga ofannefnd námskeið eftir, skal bent á að næsta haust verður náminu breytt talsvert og því hentugra fyrir þá aðila að Ijúka náminu áður en þær breytingar ganga í garð. Umsókn um vist á stúdentagarði þarf að berast Félagsstofnun stúdenta fyrir 10. maí. Nánari upplýsingar veitir Gerður G. Óskarsdóttir, kennslustjóri, viðtalstími fimmtu- daga kl. 16 til 17 í síma 69 45 41, skilaboð tekin í síma 69 45 02. Háskóli íslands, Félagsvísindadeild. Húsi verslunarinnar sími 686988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Víkan 1. — 6. febrúar 1988 Bankamálaráðherra hirtir bankaráðsformann Jón Sigurðsson, ráðherra bankamála, tók Stefán Valgeirsson, bankaráðsformann Búnaðarbankans, á hvalbeinið í utandag- skrárumræðu um kjaramál á Alþingi síðastliðinn fimmtudag. Sakaði hann bankaráðsformanninn um hræsni, bæði að því er varðar afstöðu hans til vaxtamála og kjaramisréttis. Staksteinar staldra við þessa hirtingu og fleira úr þingræðu viðskiptaráð- herrans. Hverjir ákveða vextí? Jón Sigurðsson, ráð- herra bankamála, tók Stefán Valgeirsson, fonnann bankaráðs Bún- aðarbankans, til bæna i þingræðu í fyrradag, í utandagskránimræðu um kjaraniAl í landinu. í fyrsta lagi sagði ráð- herra bankamála að bankaráð ríkisbankanna, Búnaðarbanka, Lands- banka og Útvegsbanka, ákvörðuðu vexti, lögum samkvæmt. Stefán Val- geirsson, formaður bankaráðs Búnaðarbank- ans, væri þvi aðili að vaxtaákvörðun. Það jaðr- aði við hræsni þegar ákvörðunaraðili vaxta, bankaráðsformaður, eyddi tíma i ræðustól þingsins til að gagnrýna háa vexti með þeim hætti sem hann hefði gert. Sami bankaráðsfor- maður hafi og staðið að þvi fyrir skemmstu að hækka laun bankastjóra i banka sfnum, en banka- stjórar skipuðu hálauna- sess. Það jaðraði einnig við hræsni þegar hann nýtti siðan ræðustól þingsins til að hengja hatt sinn á launamisrétti i landinu. Vextír, sparn- aður og eyðsla Ráðherra bankamála sagði orðrétt i tilvitnaðri þingræðu: „Lækkun vaxta er brýnt verkefni . . . Vext- ir verða hinsvegar ekki hrópaðir niður . . . Að, baki háum vöxtum liggja efnahagslegar forsendur sem verður að breyta eigi vextir að lækka. Háir raunvextir stafa af því að framboð á lánsfé er lftið i samanburði við eft- irspurn eftir lánum. Nafnvextir eru hinsveg- ar ekkert annað en raunvextir að viðbættri verðbólgu. Það eru fyrst og fremst raunvextimir sem skipta máli og væn- legasta leiðin til að lækka þá er að koma á betra jafnvægi milli framboðs og eftirspumar á lána- markaði. Allar fullyrð- ingar um að lögmái hagfræðinnar gildi ekki hér á landi eiga ekki við rök að styðjast. Þar er t.d. engum blöðum um það að fletta að 'ækkun raunvaxta myndi auka á eftirspum eftir lánsfé. Menn þurfa ekki annað en líta á ásóknina i lán fbúðarlánasjóðanna til að sannfærast um þetta. Þá leikur heldur enginn vafi á því að verðtrygging sparifjár og hækkun raunvaxta hefur leitt til aukins spamaðar á und- anfomum árum . . .“ Lækkun vaxta, minni vaxtamunur „Með minni afskiptum ríkisins af rekstri banka og samruna banka og sparisjóða f færri og öflugri lánastofnanir er von til þess að vaxtamun- ur (mismunur inn- og útlána) minnki. Róttæk- asta leiðin til þess að tryggja samkeppni i sliku bankakerfi og þar með aðhald að vaxtamun er að Ieyfa erlendum fjár- magnsstofnunum starf- semi hér á landi, ýmist f gegnum umboðsskrif- stofu eða með þátttöku f fslenzkum hlutafjárbönk- um. Þetta er eina skyn- samlega leiðin til að gera hvort tveggja f senn: bæta ávöxtiin sparifjár i bönkum og stuðla að lækkun útlánavaxta." Almennir raunvextír Jón Sigurðsson sagði | að almennt séu raun- vextir af lánum „sfzt hærri hér á landi en er- lendis . . . Því verði hinsvegar ekki neitað að þeir eru hærri en áður og hærri en við verður búið til lengdar. Áfram- haldandi fjárfesting i þjóðhagslega arðbærum framkvæmdum er undir þvf komin að raunvext- imir lækki. Jafnframt er sú tilfærsla á fjármunum frá skuldurum dl lánar- drottna sem hlýst af háum raunvöxtum óæski- leg til lengdar. Hins vegar verða raunvextim- ir áfram að haldast nægilega jákvæðir til þess að spamaðarvið- leitni fólks verði ekki slævð og ekki dragi úr aðhaldi að fjárfestingu. En ákvörðun vaxta með valdboði kann ekki góðri lukku að stýra. íslending- ar hafa af þvi langa reynslu að skömmtun fjármagns i verðbólgu er forskrift að sóun fjár- muna og missltiptingu auðs.“ Tegundskuldabréfa Vextirumfram verðtryggingu % Vextir alls % Bningabréf Einingabréf 1 13.1% 44,7% Einingabréf2 10,5% 41,4% Bningabréf3 15,5% 47.8% Lífeyrisbréf 13,1% 44,7% Spariskírteini ríkissjóðs , iægst 7,2% 37 1%' hæst 8,5% 38,8% : Skuldabréfbanka og sparisjóða iægst 9,3% 39,8% hæst 10,2% 41,0% Skuldabréfstórra fyrirtækja Lind hf. 11,0% 42,0% Glitnirhf. 11,1% 42,2% Sláturfélag Suðurlands l.fl. 1987 11,2% 42,3% Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% 43,3% hæst 15,0% 47,1% Fjárvarsla Kaupþíngs mlsmunandi eftir samsetn- ingu verðbréfaeignar. Heildarvextir annarra skuldabréfa en Einingabréfa eru sýndir miðað við hækkun lánskjaravísítölu síðastliðna 3 mánuði. Raun- og nafnávöxtun Bningabréfa og Lífeyrisbréfa er sýnd miðað víð hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuðí. Flest skuldabréfer hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Bn- ingabréf er innleyst samdægurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteíni eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikria. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast haagt að losa innan viku. VINSÆLI HUGBLJNAÐURINN HUGBÚNAÐUR - TÖLVUR - H0NNUN KENNSLA - ÞJÖNUSTA - RAOGJÖF KERFISÞRÓUN HF. Armuli 38. 108 Reykjavik Simar: 688055 • 687466 Ný kynslóð Sö(Loi7={lmi®(uiir Vesturgötu 16, sími 1 3280. Stórbflaþvottastöðin, Höfðabakka 1 hefur opnað reglulega að nýju. Opnunartími verð- ur framvegis frá kl. 8-20 virka daga, 10-18 um helgar. Ath: Opið á sunnudögum. Fyrir þá sem ekki vita er þetta að segja: Stöðin notar svo að segja eingöngu sjálfvirkar vélar, sem framkvæma tjöruhreinsun, forþvott með sáþu, vatnsþvott með burstum og sápu- vatni, sérstakt stolbón gefur fallegan gljáa og verndar bílinn. Ath. að vélarnar hafa ótrúlega fjöl- hæfni; anna stærstu flutningatækjum niður í smæstu bíla. Verðið er mjög mismunandi eftir því hversu mikið menn vilja fá. Þeir sem koma reglu- lega s.s. 1-2var í mánuði geta feng- ið verulegan af- slátt. Áhersla lögð á að vera sann- gjarnir. Síminn er 688060. BÍLDSHÖFÐI VESTURLANDS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.