Morgunblaðið - 06.02.1988, Page 42

Morgunblaðið - 06.02.1988, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988 Stiörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag œtla ég að halda áfram þar sem frá var horfið síðast- liðinn laugardag og fjalla um ójafnvægi sem getur myndast ef of mikið eða of lítið er af ákveðnum frumþætti, eldi, jorð, lofti eða vatni, í stjömu- kortL Ofmikið loft Þegar of mikið er af Tvíbura, Vog og Vatnsbera í einu og sama kortinu er hætt við að viðkomandi verði of „loft- kenndur“ eða lifi of mikið í heimi hugmynda og verði það vitsmunalega sinnaður að hann eigi erfitt með að ná sambandi við „venjulegt“ fólk. Undirritaður þekkir Ld. lista- mann sem útskýrir verk sín með svo gífurlegu magni af orðum að flest öllum verða þau óskiljanleg. Hætta loftsins er þvi m.a. sú að týnast í orða- leíkjum eða hugtakaþvælingi. Loftkastalar Of mikið loft fylgir þvi að hætta er á að taia of mikið. Annar veikleíki er fólginn i því þekkta hugtaki þegar sagt er um einhvem að hann sé aliur f loftinu. Það sem átt er við er að viðkomandi hugsi meira en hann framkvæmi, að hann sé loftkastalasmiður. Ösjálfstœði Þar sem loftið er frumþáttur félagslegs samstarfs ekki síður «9i hugsunar og hug- mynda þá getur of mikið loft leitt tfl ósjálfstæðis. Það getur skapað mann sem á erfitt með að vera einn með sjálfum sér og standa á eigin fótum. Hann þarf sifeQt að spyija aðra álits, ræða málin og vera út á lifimi, sbr. persóna sem „sóar“ meiri- hluta tíma sins á kaffihúsi. Skortur álofti Skortur á lofti lýsir sér i and- stöðu þess sem að framan var iýsL Fólk sem hefur engan persónulegan þátt i Tvíbura, Vog og Vatnsbera getur átt í féiagslegum og hugmyndaleg- um erfiðleikum. Það þýðir ekki að ioftlaust fólk hugsi ekki eða sé flia gefið, heldur að það á til að einangrast í hugarheimi sínum. Að flytja boð Loftið er fyrst og fremst tákn- rænt fyrir flutninga og það að flytja boð milli manna. Þeir sem hafa lítið loft geta átt í erfiðleikum með að taka á móti boðum frá öðrum og jafnframt að koma sínum hug- myndum tfl annarra. Dæmi um þetta er sérviska, það þeg- ar fólk einangrast í eigin hugarheimi og skilur ekki skoðanir annarra sem ekki skilur þeirra skoðanir. Skortur á lofti getur því leitt til tjá- skiptaörðugieika. Félagsleg einangrun Það sem síðar getur gerst þegar ioftíeysi er annars vegar er félagsleg einangrun. Vegna þess að hugmyndaleg tensl eru litfl nær þetta fólk ekki til annarra og á litía samleið með öðrum. Að rœkta garðinn Þó ákveðinn einstaklmgur hafi engan af persónulegu þáttun- um Sóþ Tungþ Merkúr, Venus, Mars, Rísandi, Mið- himin, f lofti þýðir það ekki að hann sé dæmdur til sér- visku og félagslegrar eínangr- unar. Við megum aldroi gieyma því að þekking getur losað af okkur marga hlekki. Ef viðkomandi aðfli gerir sér grem fyrir loftleysinu og viíl vinna með þau vandamál sem það getur skapað þá er slfkt mögulegt. H;i!!Hllli=li==:===: ÉshhLh; . GARPUR EF EG TKevsT/ PESSAR 1//H?/v/e FOrtAST VEKÐiRNIIZ SfCK! i GBGN' fmeg stöo/a EKKJ FREKJ-U- HUNPA EINS OG HARBJAXL !HANN HEFUR MÁÐ /ERbUO' FFNSTI8/SSA þiH STENST EKKJ GEGM ' KJARMABySSU flHJNNI, \Æ.RONA..jD& PÍN UPPKEISH iyiA SlN EINSKIS GEGN VÖR-DUNU/H ! GRETTIR V//£> PAO yKJCAR ðEM LAMGA(?TlL AP/-IÆTTA ap/vusmota Ukama VKJCAR MBV ÖTGATOllUia Æf/NG- Uðt.EM VANTAKV/LJASTVEK,VIL £6 . 5R5JA pETPy Oi ^plOGETlP (SEMGIPI SAATTOKlj MÉLAG, NAFNLAUSRA SPOfZT 1 tPlÓTA " „ HUEKT 5|NN SEM PlP \ZEKOlP gkipim óstjórmlegri lönsun t/l aoskokka, semdi é&e/n- HVERNTH- yKKAE /WE&KðNNU AF HEITRI M3ÓLK OG /wyNDBAND /MEO 0EVEKLY HILL6/LLIES < œ / 1 1 | $111 o TOMMI OG JENNi HA.HA'AÐ SfA þESSA ASNALFSL \STEU!NGa// UOSKA pAP VBKPOK PEGAKT' VID pUfZTOM ADr_y FERDINAND Leikfimikennarinn þinn var að hríngja. Hún kemst ekki f dag, svo að timanum þínum hefur verið aflýst... Mér þykir leitt að þú skyfd- ir missa af tímanum .,, Maður missir ekki af leik- fimitíma, maður sleppur undan honum! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bridssamband New York- borgar veitir spilurum tvo heiðurstitla á hverju ári: „Besti spilari ársins" og „Besti spilari í sveitakeppni á árinu“. Einn og sami maðurinn hlaut báða þessa sæmdartitia fyrir árangur sinn 1987, Manhattan-búinn Saul Bronstein. Lftum á handbragð meistarans. Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ K75 V K85 ♦ 96542 ♦ Á6 Vestur Austur ♦Á108 ...... 42 VD10932 | VG764 ♦ D3 ' ♦ ÁG108 ♦ D102 ♦ KG95 Suður ♦ DG9864 VÁ ♦ K7 ♦ 8743 Veatur Norður Austur Suður — Pass Pass 1 spaði Pass 1 grand Dobl 2 spaðar 3 hjörtu 4 spaðar Pass Pass Pass Vestur spilaði út tíguldrottn- ingu, sem austur drap á ás og spilaði tfgli til baka. Einfaldasta áætlunin er sú að reyna að trompa lauf í borðinu. En Bronstein hafði takmarkaða trú á þeim möguleika, þar eð austur fengi þá færi á að spila tígii og hugsanlega upphefla tromptíu vesturs. Dobl austurs á einu grandi benti nefnilega eindregið til að hann ætti skipt- inguna 1-4-4-4. Og vestur hafði hikað örlítáð yfir fjórum spöðum, eins og hann væri að gæla við að dobla. Það gat aðeins þýtt að hann væri með ÁlOx í spaða. Með flórlit hefði hann örugglega doblað, og passað snarlega með Áxx. Bronstein spilaði þvi spaða- Qarkanum í þriðja slag, þristur- inn frá vestri, FIMjMAN úr borðinu og tvisturinn frá austri! Nú var hægt að trompa tígul hátt, taka hjartaás og spila spaða. Vömin gat ekki komið í veg fyrir að Bronstein tækist að fria fimmta tígulinn og losna við tvo lauf niður í tígul og hjartakóng. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á hraðskákmóti í Moskvu fyrir áramótin kom þessi staða upp í skák sovézku stórmeistarann Mikhail Tal, sem hafði hvítt og átti leik, og Eingorn. Svartur drap síðast hvítan biskup á fl, en Tal skeytti því engu og lék: 14. g4! — Rh6 (meiri mótstöðu veitti 14. - Bg2, 15. gxf5 - Bxhl, 16. fxe6 — Ðé8, þó svarta staðan sé mjög eröð eftir 17. Rxf7). 15. Rxe6+ — Kg8, 16. Rxg7! - Ðb5,17. Hxfl - Dbl+, 18. Bcl - Dxa2, ÍS. Ðxh6 og svartur gafst upp, því hann á enga vöm við hótuninni 20. RfS.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.