Morgunblaðið - 06.02.1988, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 06.02.1988, Qupperneq 60
«0 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1988 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / SKÓLAMÓT USAH Um tvö hundruð ungmenni komu saman á Húnavöllum á árlegu skólamóti USAH. MorgunblaðiÖ/Jón Sigurðsson Tvö hundruð ungmenni á skólamóti USAH UM TVÖHUNDRUÐ ungmenni í sjötta til níunda bekk grunn- skólanna í Austur-Húnavatns- sýslu komu saman á Húnavöllum í sl. viku. Tilefnið var hið árlega skólamót Ung- mennasambands A-Hún. (USAH). Keppt var í ýmsum greinum íþrótta og iauk þessu skólamóti með sameiginlegum dansleik. að var Stefán Á. Jónsson for- maður skólanefndar Húna- vallaskóla sem setti samkomuna og fól hann Lárusi Ægi Guðmundssyni á Skagaströnd yfir- stjóm hennar. í stuttu máli má segja að skólamót þetta tókst með miklum ágætum og allir skólamir áttu sína sigurvegara. Stærsti sigur þessa móts var að líkindum sá að leiða saman allt þetta unga fólk úr sýsl- unni til leikja og kynna og tengja þannig saman dreifbýli og þéttbýli. Því verður vart neitað þegar janúar- myrkrið var sem mest og hljómar dægurlagsins bámst inn í hlustir æskufólksins að vangi piltsins á Blönduósi snerti vanga bóndadótt- urinnar. Það er samdóma álit allra þeirra sem að þessari skólakeppni stóðu að hún hafí tekist vel og verið æsku- fólki í Austur-Húnavatnssýslu til mikils sóma. Skólamir í Austur-Húnavatnssýslu eru þrír og eru á Blönduósi, Húna- völlum og Skagaströnd. Húnavalla- skóli þar sem þessi skólakeppni fór fram er fyrir sveitahreppana í A- Hún. og er Amar Einarsson þar skólastjóri. Jón Sigurösson skrifar Það var vel fylgst með keppninni í borðtennis. Kappt var í ýmsum greinum og var hástökk meðal þeirra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.