Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988 Egg, kjúklingar og kartöflur; Sexmannanefnd ákveður að verða við erindi bænda N eytendafulltrúarnir óska eftír sérfræðiaðstoð VERÐLAGSNEFND búvara, sexmannanefnd, ákvað á fundi sínum á föstudag að verða við beiðni bænda um að verð- leg'gja egg, kjúklinga og kartöflur. Neytendafulltrúarnir lögðu fram bókum þar sem þeir harma þá ákvörðun bænda að óska eftir þessari verðlagningu en telja að ákvæði búvöru- laga taki af. öll tvímæli um að nefndinni beri að verða við ósk bændafélaganna. Undirbúningnr verðlagningarinnar er þegar hafinn. Bifreiða- £ eign Meðalaldur skráðra bíla 1986 var um 9 ár. 1980 95.603 Of ) Innfluttir bflar, 1985-87 1985 1986 1987 1. JAPAN 3.060 6.419 10.143 2. A-EVRÓPA 917 3.305 3.683 3. V-ÞÝSKALAND 679 1.178 942 4. BANDARlKIN 24 61 694 5. SVÍÞJÓÐ 202 647 678 6. FRAKKLAND 214 438 650 7. ÍTALÍA 131 531 635 AÐRIR 428 773 656 SAMTALS Breyting milli ára 5.655 13.352 +7.697 18.081 +4.729 ísland er aftur að komast í hóp þeirra landa þar sem hlutur ríkisins í útsöluverði bifreiða er hvað hæstur. Hlutur ríkisins í útsöluverði: 30,0% 120 þús. 35,8% 215 þús. 830.000 kr. bíls llt 42,2% —\W\ 350 þús Fjöldi íbúa á hvern fólksbfl, 1987 BandaWkin I 1,8 ÍSLAND 2,0 Nýja Sjáland 2,1 Holland 2,2 Kanada 2.3 Ástralía 2,3 Sviss 2,4 Frakkland 2.6 . Noregur 2,6 Svíþjóð 2,6 Danmörk 2,6 Finnland 3,1 Morgunblaðið/ GÓI Búist er við minnk- andi bflamnflutningi 1987 metár í innflutningi nýrra og notaðra bíla BÚIST er við, að innflutningur nýrra bíla til landsins muni dragast saman um allt að þriðjung frá fyrra ári, skv. upplýsingum frá Bílgreinasambandi Islands. Ekki eru til áætlanir um innflutning notaðra bila, en þó er vitað að hann hafði mikil áhrif á sölu þeirra nýju í fyrra og mun að óbreyttu hafa svipuð áhrif á þessu ári. Reikn- að er með, að þrátt fyrir færri innflutta bíla muni markaðurinn ná jafnvægi á þessu ári og stefnir í, að bilafloti landsmanna endurný- Meðalaldur lækkar Svokallaðir neytendafulltrúar í sexmannanefnd eru skipaðir af félagsmálaráðherra þar sem laun- þegasamtökin höfnuðu að tilnefna fulltrúa í nefiidina. Neytendafull- trúamir hafa farið þess á leit við Kópavognr: Kaupgarður og Stórmark- aður KRON sameinast Verslanirnar Kaupgarður og Stórmarkaður KRON i Kópavogi verða sameinaðar I eina verslun, sem verður til húsa í Kaupgarði við Engi- hjalla. Verslunin Kaupgarður verð- ur lokuð fyrstu dagana í febrúar meðan á endumýjun og breytingu stendur en verður opnuð á ný um miðja næstu viku. Stórmarkaður KRON við Skemmuveg lokar um leið og nýja verslunin opnar. Nafh nýju verslunarinnar verður Stórmarkaðurinn Kaupgarði. Knattspyrna: íslendingar og Ungveijar leika tvo vináttulandsleiki í knatt- spymu á þessu ári. Fyrri leikurinn fer fram I Ungveijal- andi 4. mai og seinni leikurinn fer fram í Reykjavík 21. sept- ember. íslenska landsliðið leikur einnig þijá landsleiki í heimsmeistara- keppninni á árínu. Gegn Tiykjum Danshátíð á Hótel íslandi Danskennarasamband íslands verður með danshátíð í dag á Hótel Islandi i tilefni 25 ára af- mælis sambandsins. Danshátíðin hefst kl. 15.00 en miðasala er frá kl. 18. Á hátíðinni koma fram nemendur á öllum aldrí frá fjórum dansskól- um, þ.e. Dansskóla Heiðars Ást- valdssonar, Dansskóla Hermanns Ragnars, Dansstúdíói Sóleyjar og BaJletskóla Sigrfðar Ármann. Auk þoss kemur í heimsókn trúður sem dansar á hjólaskautum. Kynnir verður Hermann Ragnar Stefáns- son. félagsmálaráðherra að fá að kaupa sér sérfræðilega aðstoð við að undirbúa verðlagninguna. Bókun neytendafulltrúanna hljóðar svo: „Fuiltrúar nejrtenda í verðlagsnefnd búvara harma þá ákvörðun stjóma samtaka eggja- framleiðenda, Félags kjúklinga- bænda og Landssambands kartöflubænda að óska eftir opin- berri verðlagningu á afurðum sínum. Framleiðslustýring i þess- um greinum og verðákvörðun í skjóli búvörulaganna munu aug- ljóslega valda neytendum umtals- verðu tjóni og sú mikla Qárfesting sem átt hefur sér stað í þessum greinum á undanfömum ámm nýtist ekki til eðlilegrar samkeppni og fijálsrar verðmyndunar sem leiðir til lægra vöruverðs og auk- innar sölu, neytendum til hags- bóta. Þrátt fyrir það telja fulltrúar neytenda í verðlagsnefnd að 8. grein laga númer 46/1985 taki af öll tvímæli um að verðlagsnefnd beri að verða við beiðni ofan- greindra samtaka og stjómar Stéttarsambands bænda um að nefndin ákveði verðlagsgrundvöll og skrái verð til framleiðenda á þessum afurðum." Undir bókunina skrifa: Baldur Óskarsson, Margrét S. Einars- dóttir og Gissur Pétursson. og A-Þjóðveijum á útivelli og Sov- étmönnum í Reykjavík. Seinni leikurinn gegn Ungveijum er upp- hitunarleikur fyrir leikina í heimsmeistarakeppninni. ist að tiunda hluta á án. Árið 1987 varð metár í innflutn- ingi nýrra og notaðra bfla. Þá voru tollafgreiddir alls 24.485 nýir og notaðir bflar (1.026 svokölluð Qór- hjól em meðtalin). Það er rúmlega 54% aukning frá árinu 1986, en þá vom tollafgreiddir bílar alls 15.851. 1987 varð einnig metár hvað varðar afskráningar ónýtra bfla og munar þar mestu um mikla bylgju afskráninga síðastliðið haust í kjölfar nýrrar skattlagningar á alla bíla, hvort sem þeir em í notk- un eða ekki. Samkvæmt upplýsing- um Bifreiðaeftirlits ríkisins vom alls 15.932 bflar afskráðir í fyrra, en 6.017 árið á undan. Bflafloti landsmanna stækkaði því minna, en innflutningstölur gefa til kynna, eða um 8.553 bfla, sem er um 6,8% aukning á milli ára. í árslok 1987 vom um 133.500 bflar á skrá í landinu. Það þýðir, að ef allir bílar em taldir, þá era að meðaltali 1,8 íbúar á hvem bíl í landinu, en ef aðeins em taldir fólksbflar, þá er hlutfallið 2,0 íbúar á hvem bfl. Þetta er næst lægsta hlutfall í heim- inum, aðeins í Bandaríkjunum er bifreiðaeign meiri á hvem íbúa. Þríðjungs samdráttur Nýir fólksbflar, tollafgreiddir í fyrra, vom 18.081, en 13.352 árið 1986. Þeir innflytjendur, sem Morg- unblaðið leitaði til, vildu fara varlega í spár um innflutning á þessu ári. Þeir töldu líklegast að á árinu færi að komast jafnvægi á markaðinn og bjuggust við, að heildarinnflutningur nýrra fólksbíla drægist nokkuð saman. Þeir nefndu 12 til 14 þúsund bfla og sögðust ekki gera sér vonir um meira. Eng- inn þeirra taldi þó, að þessa samdráttar væri enn farið að gæta í byijun febrúar. Hjá Bflgreinasam- bandinu fengust þær upplýsingar, að almennt væri gert ráð fyrir um þriðjungs samdrætti og að markað- urinn leitaði jafnvægis í innflutningi sem næmi um tíunda hluta af bfla- flotanum. Það hefði í for með sér, að bflaflotinn endumýjaðist að jafn- aði á tíu ára fresti, í stað 12 til 13 ára áður. Hjá Bifreiðaeftirliti ríkisins hefur þess ekki orðið vart, að nýskráning- ar séu færri en undanfama mánuði, að sögn Hauks Ingibergssonar. Hann taldi þó, að þá breytingu mætti merkja, að bflar séu nú ódýr- ari og færri keyptir á kaupleigu- samningum. Mikill innflutningur og hinar mörgu afskráningar í fyrra hafa í för með sér, að meðalaldur bfla á landinu hefiir lækkað vemlega. Ekki liggja fyrir tölur um meðalaldur bflaflot- ans nú, en ágiskanir viðmælenda blaðsins hljóðuðu upp á lækkun úr 7 til 8 ámm í 4 til 5 ár. 1986 var meðalaldur skráðra bfla á landinu 9 ár og afskráðra 13,7 ár. Aðflutningsgjöld hækka Ein skýring á samdrætti í inn- flutningi er, auk hugsanlegrar mettunar markaðarins, að opinber gjöld af bifreiðum, hafa hækkað. Þegar aðflutningsgjöld af bifreiðum lækkuðu í mars 1986 jókst innflutn- ingur vemlega, eftir lítinn innflutn- ing í nokkur ár þar á undan. Þá vom aðflutningsgjöld, þ.e. sérstakt bifreiðagjald og tollur á bilinu 10 til 42%. Nú em þau á bilinu 15 til 65%. Hlutur ríkissjóðs í útsöluverði bna hefur farið vaxandi að undan- fömu og er nú almennt frá tæpum 30% upp í rúm 45%, samkvæmt upplýsingum Bflgreinasambands- ins. Þetta þýðir, að íslendingar em aftur að komast í hóp þeirra þjóða, þar sem hlutur ríkisins í útsöluverði bifreiða er hvað hæstur, segir í sömu heimild. Japanir aftur í meiríhluta Hlutdeild japanskra bíla í inn- flutningnum hefur aukist vemlega frá 1986. Þá var hún 48,1%, en var í fyrra 56,1%. Af einstökum tegund- um seldist mest af Lada, eða 2.806 bílar. í öðm sæti var Toyota með 2.327 bfla og Mitsubishi var í þriðja sæti með 2.051 bfl. Af einstökum gerðum seldist mest af Toyota Cor- olla, 1.243 bflar, næst kom Subaru 1800, 992 bílar, og í þriðja sæti Mitsubishi Lancer með 961 bfl. Þessar tölur em fengnar úr skýrslu frá Hagstofu íslands um tollaf- greidda bfla á árinu 1987. Slysavamafélag íslands: Afmælishátíð í Háskólabioi 1 dag f TILEFNI 60 ára afmælis Slysavarnafélags íslands verður skemmtun í Háskólabfói í dag þar sem fram kemur fjöldi skemmtikrafta m.a. söngvarar, hljóðfæraleikarar, dansarar, leikarar og töframenn. Skemmtunin hefst kl. 14.00. Meðal þeirra sem koma fram flokkurinn, Baldur Bijánsson og á skemmtuninni em: Bjartmar Guðlaugsson, Eirfk Hauksson, Jósep Sigurðsson, Halla Margrét Ámadóttir, David Knowles, Jak- ob Magnússon, Ragnhildur Gísladóttir, Kristinn Sigmunds- son, Jónas Ingimundarson, Pálmi Gunnarsson, Sverrir Stormsker, Andrea Gylfadóttir, Pálma Gestsson, Randver Þorláksson, Jóhannes Kristjánssön, Karl Ágúst Úlfsson, íslenski jazz- fleiri. Gríniðjan, sem er skipuð þeim Ladda, Gísla Rúnari, Eddu Björgvins og Júlíusi Bijánssyni, verður með skemmtiatriði er tengist Heilsubælinu í Gerva- hverfi auk þess sem Halldór og Bibba á Brávallagötu 92 láta sjá sig. Gestgjafí verður Haraldur Sig- urðsson en á móti gestum tekur trúðurinn Tralli. Tveir landsleikir gegn Ungverjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.