Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988 Brids Amór Ragnarsson Bridsdeild Húnvetningafélagsins Hafin er maraþon-sveitakeppni með þátttöku 16 sveita. Spilaðir eru 32 spila leikir, alls 15 umferðir. Staðan eftir 4 umferðir er þessi: Cyms Hjartarson 93 V aldimar Jóhannsson 83 Halla Ólafsdóttir 82 Hermann Jónsson 71 Sigtryggur Ellertsson 71 Jón Ólafsson 68 Spilað er í Skeifunni 17 á fimmtudögum kl. 19.30. Keppnis- stjóri er Jóhann Lúthersson. i Bridsfélag Breiðfirðinga Þá er hafinn barómetertvímenn- ingurinn stóri. Og það er óhætt að segja stóri, því þátttakan varð gífurleg í ár. Alls 64 pör í keppni og er það met hjá félaginu. Eftir fyrsta kvöldið fengu eftir- talin pör bestu skor. Jakob Ragnarsson — Jón Steinar Ingólfsson 299 Sigtryggur Sigurðsson — Bragi Hauksson 220 Páll Valdimarsson — Magnús Ólafsson 211 Magnús Halldórsson — Baldur Ásgeirsson 207 Magnús Oddsson — Jón Stefánsson 186 Verðlaun verða veitt fyrir 5 efstu sætin í þessari keppni. Ennfremur verður þeim pörum sem ná hæstu skor fyrir hvert kvöld veitt viður- kenning og fyrir fyrsta kvöldið eru það því þeir Jakob Ragnarsson og Jón Steinar Ingólfsson, sem það hljóta. Keppnisstjóri er ísak Sig- urðsson. Stjómandi tölvu er Krist- ján Hauksson. Staðan eftir 2 kvöld, 14 umferðir. Jakob Ragnarsson — Jón Steinar Ingólfsson 424 Páll Valdimarsson — Magnús Ólafsson . 367 Rúnar Lámsson — BaldurÁmason 268 Sigtryggur Sigurðsson — Bragi Hauksson 249 Daði Bjömsson — Guðjón Bragason 234 Magnús Oddsson — Jón Stefánsson 222 Þorleifur Þórarinsson — Guðmundur Guðjónsson 216 Magnús Halldórsson — Baldur Ásgeirsson 210 Gunnar Þorkelsson — Lárus Hermannsson 206 Jóhann Jóhannsson — Kristján Siggeirsson 201 Eins og fram hefur komið áður lauk sveitakeppninni með sigri sveitar Hans Nielsens. 22 sveitir spiluðu. Með honum spiluðu: Hann- es Jónsson, Lárus Hermannsson, Friðþjófur Einarsson, Þröstur Jóns- son og Stígur Herlufsen. 2. sæti: Dröfn Guðmundsdóttir, Lilja Einarsdóttir, Einar Sigurðsson og Björgvin Víglundsson. 3. sæti: Guðlaugur Karlsson, Óskar Þráinsson, Jóhann Jóhanns- son, Kristján Siggeirsson, Páll Valdimarsson, Hjördís Eyþórsdótt- ir. Bridsfélag Tálknafjarðar Guðlaug Friðriksdóttir og Stein- berg Ríkharðsson urðu sigurvegar- ar í Butler-tvímenningskeppni félagsins. Röð efstu para: Guðlaug Friðriksdóttir — Steinberg Ríkharðsson 159 Geir Viggósson — Símon Viggósson 152 Brynjar Olgeirsson — Egill Sigurðsson 150 Birgir Lúðvíksson — Stefán Sigurðsson 149 Ólöf Ólafsdóttir — Bjöm Sveinsson 148 Næstu tvö kvöld er á dagskrá hraðsveitakeppni hjá félaginu. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 2. febrúar, hófst barómetertvímenningur félagsins og er staða efstu para eftir fyrsta kvöldið eftirfarandi: Ársæll Vignisson — Trausti Harðárson 120 Jón Viðar Jónmundsson — Sveinbjöm Eyjólfsson 93 Óskar Karlsson — Þorsteinn Þorsteinsson 60 Jón Sigurðsson — Jens Sigurðsson 54 Guðni Þorsteinsson — Sigurður B. Þorsteinsson 41 Halldór Einarsson — Friðþjófur Einarsson 41 Bridsfélag' Kópavogs Sextán sveitir taka þátt í sveita- keppninni hjá félaginu og eftir 6 umferðir er staða efstu sveita þessi: Sveit Gríms Thorarensen 132 Jóns Andréssonar 115 Ingimars Valdimarssonar ,113 Ingólfs Böðvarssonar 110 Ragnars Jónssonar 96 Gunnars Sigurbjömssonar 95 Keppni þessi er jafnframt tvímenningskeppni og er það ný- mæti hjá félaginu. Keppnisstjóri er Hermann Lámsson. Spilað er í Þinghól, Hamraborg 11, á fimmtu- dögum kl. 19.45. Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Nú er aðeins þremur umferðum ólokið í aðalsveitakeppninni og er staða efstu sveita þessi: Ragnar Þorsteinsson 207 51 Pétur Sigurðsson 193 Valdimar S veinsson 175 Anton Sigurðsson 174 Sigurður ísaksson 159 ÁgústaJónsdóttir 154 Mánudaginn 22. febrúar hefst barometerkeppni hjá félaginu. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að láta skrá sig hið fyrsta til að auðvelda skipulag keppninn- ar. Skráð er hjá Kristni í síma 685762 eða ísak í síma 32482. Spilað er í Ármúla 40. Keppnis- stjóri er ísak Sigurðsson. Munið skemmtikvöldið í Sigtúni 3 laugar- daginn 20. febrúar. meirí háttar RLBOD stendur tíl 12. febrúar á ca. 450 g stykkjum af brauðostinum góða. Verð áður: kr. ^STkílóið Tilboðsverð: kr.398/$) kiloið Rúmlega 20% lækkun!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.