Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus staða Verðlagsstofnun óskar eftir að ráða fulltrúa til eftirlitsstarfa í verðgæsludeild. Æskilegt er að umsækjandi hafi verslunarpróf eða sambærilega menntun. Umsækjandi þarf að hafa bifreið til umráða. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Verðlagsstofn- un, Borgartúni 7, 105 Reykjavík fyrir 15. febrúar nk. Upplýsingar um störfin eru veittar í síma 27422. Verðlagsstofnun. Borgarnes - sjúkraþjálfarar Laus er aðstaða fyrir 2 sjúkraþjálfara við Heilsugæslustöðina í Borgarnesi. íbúar í héraðinu eru um 4000. Við stöðina starfa 3 læknar, hjúkrunarfræðingar og Ijósmóðir. Starfið býður upp á mikla möguleika fyrir þá sem hafa áhuga og hugmyndir. Aðstoð verð- ur veitt við útvegun húsnæðis og barna- gæslu. Upplýsingar gefur Rannveig, sjúkraþjálfari í síma 93-71400 eða 93-70080. Sjúkraþjálfarar - sjálfstæður atvinnurekstur í Grindavík búa um 2 þúsund manns sem núna eru án sjúkraþjálfara. Höfum mjög góða aðstöðu með fullkomnum, nýjum tækjum sem leigjast út til þeirra, er hefja vilja sjálfstæðan atvinnurekstur gegn sanngjörnu gjaldi. Vinna eins og hver vill - góðir tekjumöguleikar. Athugið, aðeins 40 mínútna aksturfrá miðbæ Reykjavíkur. Þeir, sem áhuga hafa, hafi vinsamlegast sambánd við heilsugæslulækni í síma 92-68021 eða 92-68766. Grindavíkurbær. Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Óskum að ráða starfsmann til kvöld- og næturþjónustu í þvottastöð SVR á Kirkju- sandi. Meirapróf (D-liður) skilyrði. Upplýsingar gefur Jan Jansen, yfirverkstjóri í síma 82533 eða á staðnum. Kerfisfræðingur óskar eftir starfi Kerfisfræðingur með góða menntun og starfsreynslu óskar eftir krefjandi starfi sem fyrst. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. febrúar merkt: „Krefjandi starf - 2226“. Fiskiðnaðarmaður Fiskiðnaðarmaður óskar eftir vinnu. Hef 5 ára starfsreynslu sem verkstjóri í frystihúsum einnig matsréttindi í saltfiski. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Fiskur - 4672“ fyrir 16. febrúar. Rafvirki á besta aldri með víðtæka reynslu í rafvirkjun og tölvubúnaði óskar eftir vel launaðri vinnu. Er reglusamur fjölskyldumaður. Upplýsingar í síma 19931. Snyrtifræðingur Snyrtistofa í Hafnarfirði óskar eftir snyrti- fræðingi. Fótaaðgerðir æskilegar. Upplýsingar í síma 672188 á kvöldin. Einkaritari Öflugt fjármálafyrirtæki vill ráða einkaritara á skrifstofu framkvæmdastjóra sem fyrst. Starfsreynsla- á þessu sviði er nauðsynleg ásamt góðri menntun og tungumálakunn- áttu. Góð laun í boði. Umsóknir er.tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 11. febr. nk. Guðni TÓNSSON RAÐCJÓF & RÁÐN I NCARhjÓN LISTA TUNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍM1621322 Verslunarstjóri Við leitum að manni með reynslu og þekk- ingu á mynd- og hljómtækjum. Viðkomandi þarf að vera áhugasamur, geta haft frumkvæði og unnið sjálfstætt. Þægileg framkoma og söluhæfileikar nauðsynlegir. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsækjendur komi til viðtals milli kl. 5 og 8 e.h., þriðjudaginn 9. febrúar. Upplýsingar ekki veittar í síma. Verkstjóri Verkstjóri óskast í stórt matvælaframleiðslu- fyrirtæki í Reykjavík. Leitað er að hæfri manneskju, konu eða karli, til að stjórna einni deild fyrirtækisins. Góð laun eru í boði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „Kona eðg karl - 6358“ fyrir 12. febrúar. Garðabær Laus er til umsóknar staða bæjarbókara bæjarsjóðs Garðabæjar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendast bæjarstjóranum í Garðabæ, Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg, fyrir 17. febrúar nk. Allar nánari upplýsingar veitir bæjarbókarinn og bæjarritarinn í Garðabæ í síma 42311. Bæjarstjórinn í Garðabæ. umboðið. Laugavegi 89. SAMSÖLU BRAIJÐ Vertu vamliátur..þaö erum vió Aðstoðarfólk Okkur vantar aðstoðarfólk nú þegar til ýmissa starfa í brauðgerð okkar. Reglusemi og stundvísi áskilin. Upplýsingar veittar hjá verkstjórum á staðnum. Brauðgerð Mjóikursamsöiunnar, Skipholti 11-13, Reykjavík. Aðstoðarfólk í prentsmiðju Aðstoðarfólk óskast til starfa í prentsmiðju í austurbænum. Vaktavinna. Góð heildarlaun eru í boði. Umsóknir og allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Gudnt Tónsson RÁOCJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNU5TA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Sölustörf - tryggingafélag Öflugt tryggingafélag í borginni vill ráða 2 til 3 starfsmenn til að selja líftryggingar. Eingöngu koma til greina aðilar sem eru til- búnir að leggja á sig þjálfun og vinna síðan markvisst, sjálfstætt og skipulega til að ná góðum árangri í starfi og skapa sér um leið góða tekjumöguleika. Hér er um aukastarf að ræða og hentar því fólki með sveigjanlegan vinnutíma, þetta er ekki hugsað sem eingöngu kvöldstarf. Lágmarksaldur er á bilinu 28-30 ára. Allar nánari upplýsingar veittar í algjörum trúnaði á skristofu okkar fram eftir vikunni. Gudniíónsson RAÐCJÖF & RÁÐN 1 NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKlAVtK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Þroskaþjálfar Þroskaþjálfi óskast í hlutastarf á sambýli félagsins, kvöld- og helgarvinna. Upplýsingar gefur Sveinbjörg Kristjánsdóttir í síma 688185 eða 672414. Hlutastarf - lögfræðistofa Lögfræðistofa vel staðsett vill ráða ritara í hálft starf. Vinnutími samkomulag. Starfsreynsla nauðsynleg. Mikið lagt upp úr snyrtimennsku og framkomu. Aldur 25 til 35 ára. Góð laun í boði og góð vinnuaðstaða. Öllum umsóknum svarað. Umsóknir merktar: „Ritari - 4266“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Tannlæknastofa Aðstoð óskast á tannlæknastofu nærri Hlemmi eftir hádegi. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. febrúar merkt- ar: „Aðstoð - strax“. Stýrimann vantar á mb. Áskel ÞH 48 sem fer til neta- veiða frá Grindavík. Upplýsingar í síma 91-23167. Hf. Gjögur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.