Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988 63 Garður: Kaupfélag Suðuraesja yfir- tekur rekstur Þorláksbúðar Garði. FYRIR nokkru urðu eigenda- skipti á einu matvöruversluninni í bænum. Þorlákur Arnórsson sem rekið hefir Þorláksbúð í 9 ár, eða frá því 1. janúar 1979, hætti störfum og Kaupfélag Suðurnesja yfirtók reksturinn.' Er Þorlákur hafði lokað verzlun sinni færði Eilert Eiríksson sveitar- stjóri honum blóm og þakkaði honum samveruna fyrir hönd Garðmanna. Eftir lagfæringar á húsnæðinu sem Kaupfélagið leigir af Gerðum hf. var verzlunin opnuð þriðjudag- inn 2. febrúar. Heldur var fátæk- legt yfir að líta fyrsta daginn en að sögn nýráðins deildarstjóra, Þorbjargar Friðriksdóttur, stendur það allt til bóta. Þorbjörg sagði að verzlunin fengi daglega vörur frá kjötvinnslu kaupfélaganna, Kjötseli, svo sem kjöt, álegg, kjötfars, brauð og mjólk og aðrar nauðsjmjar og væri stefnt að því að bjóða þær vörur sem væru á boðstólum í kaupfé- lagsverzlununum á Suðumesjum. Þetta yrði þó að ráðast af því hús- Blómastofa Fnðfinns Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öllkvöld til kl. 22,- éinnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. næði sem væri til umráða. Þorbjörg Guðmundsdóttir sagðist vona að Garðmenn færu að verzla „heima“ og sagðist hún hlakka til að takast á við þetta verkefni og vonandi ætti hún eftir að eiga góð sam- skipti við Garðmenn. Fyrsti viðskiptavinur Kaupfé- lagsins að morgni þriðjudagsins var Unnur Knútsdóttir. Hún datt í lukkupottinn því þegar hún ætl- aði að greiða það sem hún hafði týnt í innkaupakörfuna var henni tilkynnt að í tilefni dagsins og þar sem hún væri fýrsti viðskiptavinur- inn þyrfti hún ekki að greiða vöruna. Þrír starfsmenn eru í verzluninni sem er opin frá kl. 9—12.15 og 13.15—18. Á föstudögum er opið til kl. 19 og á laugardögum 10—12. -Arnór Þorlákur Arnórsson við afgreiðslu í Þorláksbúð. Hann lokaði verzl- un sinni sl. föstudag eftir að hafa starfrækt hana í 9 ár. Legsteinar MARGAR GERÐIR Marmrex/Gmíi Steinefnaverksmiðjan Helluhrauni 14, sími 54034, 222 Hafnarfjörður í dag og næstu daga bjóðum við ótrúleg tilboð ó öllum Ijósmynda- vörum t.d. NIKON RF. Alsjólfvirk myndavél, sjólfvirkur fókus, sjólf- virk filmufærsla og sjólfvirk filmu- þræðing. verð 8.900 6.900 TILBOÐSVERÐ Morgunblaðið/Amór Starfsmenn Kaupfélagsins talið frá vinstri: Margrét Sæbjörnsdóttir, m Guðborg Eyjólfsdóttir og Þorbjörg Friðriksdóttir deildarstjóri. I íslendingar og Norðmenn Samvinna um sölu á sjávarafurðum? í ATHUGUN er samruni dótt- urfyrirtækis Sölustofnunar lagmetis í Bandaríkjunum, Ice- land Waters Industries, og norska fyrirtækisins Norway Foods Inc., sem selur fisk á Bandarikjamarkaði, að sögn Sigtryggs Jónssonar, fram- kvæmdastjóra Iceland Waters Industries. „Norway Foods Inc. selur í Bandaríkjunum bæði ferskan og frosinn físk frá Noregi, Chile og Argentínu, svo og físk sem Bandaríkjamenn veiða sjálfír," sagði Sigtryggur. „Rætt hefur verið um að útvega lax, silung og annan ferskan físk frá ís- landi, auk þeirra vara sem Iceland Waters Industries selur, nú þegar í Bandaríkjunum, svo sem léttreykt síldarflök og ís- lenskan kavíar," sagði Sigtrygg- ur. Legsteinar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf um gerð og val legsteina. S.HELGASOK HF STEINSMIÐJA SKBVMTVEGI 48 SMI 76677 Samofinn hugbúnaður SYMPHONY FJölbreytt námskeið í hinum vinsæla hugbúnaði Symphony sem býður upp á mikla möguleika í skýrslugerð. Efni námskeiðsins er eftirfarandi: ★ VinnuumhverfiSymphony. ★ Ritvinnsla. ★ Töflureiknir. ★ ' Gagnagrunnur. ★ Teiknivangur. ★ Samskiptakerfi. ★ Verklegaræfingar. Lotðbelnandi: Eirfkur Porbjörnsaon, tœknifrœöingur Tími: 15.-19. febrúar kl. 8-12 Innritun í símum 687590 og 686790 VR og BSRB styðja sina félaga til þátttöku á námskeiðinu. Tölvufræðslan Borgartúni 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.