Morgunblaðið - 07.02.1988, Síða 40

Morgunblaðið - 07.02.1988, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988 MAZDA929I TTa THtJv^ MAZDA LANCIA MAZDA 626 SEDAN MAZDA121 * 4s.' LUXUSBILAR - SMÁBÍLAR FJÖLSKYLDUBÍLAR SPORTBÍLAR OPIÐ LAUGARDAG OG SUNNUDAG FRÁKL1-5 Sýnum 1988 árgerðirnar af MAZDA og LANCIA. Sérstaklega kynnum við nýjan stórskemmtilegan smábíl MAZDA 121, sem býður upp á meira rými og þægindi en áður hefur þekkst í bílum af þessari stærð. Gerið ykkur dagamun um helgina, komið og skoðið það nýjasta í bifreiðahönn- un og tækni! BILABORG HF. FOSSHÁLSI 1.S.68 12 99. VELDU ®TDK OGHAFÐUALLTÁ HREINU Stokkhólmur: Bandaríkja- menn mót- mæla grein- arskrifum Carlsson Hvatti þingmenn til að hafna beiðni Reagans um stuðning við kontra-skæruliða Stokkhóimi. Frá Erik Liden, fréttaritara Morgunblaðsins í Svíþjóð. GRY Newell, sendiherra Banda- ríkjanna í Sviþjóð, gekk á fund Ingvars Carlssons, forsætísráð- herra, í gær vegna greinaskrifa ráðherrans um stefnu Banda- ríkjastjómar í málefnum Nic- aragua. Neweil kom til Svíþjóðar í gærmorgun og gekk nær rak- leiðis á fund Carlssons. Carlsson skrifaði grein í Afton- bladet nokkrum dögum fyrir atkvæðagreiðslu um stuðning við kontra-skæruliða í Bandaríkjaþingi. Þar hvatti hann þingmenn til að hafna beiðni Ronalds Reagans, for- seta, um aðstoð við skæruliða, sem beijast gegn stjóm sandinista. Þingið hafnaði beiðni Reagans en það breytir engu um gremju Bandaríkjastjómar í garð Carls- sons. Newell hefur verið á ferðalagi um Bandarikin og fól því Roland Kouchel, æðsta manni sendiráðsins í fjarveru sinni, að koma mótmælum vegna greinarinnar á framfæri við utanríkisráðuneytið í Stokkhólmi. Einnig var sænski sendiherrann í Washington, Ulf Hjertonsson, kvaddur í bandaríska utanríkis- ráðuneytið vegna greinarinnar. Bæði Newell og Carlsson vörðust allra frétta af fundi þeirra, en sendi- herrann segir þó að með greininni hafi Carlsson verið að skipta sér af bandarískum innanríkismálum. Carlsson hefur og neitað að gefa Qölmiðlum skýringar á því hvers vegna hann reit greinina. Talið er að skrif hans eigi eftir að draga dilk á eftir sér og er nú óttast að Bandaríkjamenn muni óska eftir því að Svíar taki ekki þátt í hátíðahöld- um vegna 350 ára afmælis Nýju Svíþjóðar í Bandaríkjunum. í tilefni hátíðahaldanna hugðist sænska konungsfjölskyldan heimsækja Bandaríkin og dveljast þar um tveggja vikna skeið í apríl og m.a. þiggja hádegisverð í Hvíta húsinu í boði Reagans forseta. Óttast er að óskað verði eftir því að ekkert verði af heimsókninni vegna greinar Carlssons. PIONEER HUÓMTÆKI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.