Morgunblaðið - 07.02.1988, Side 46

Morgunblaðið - 07.02.1988, Side 46
r 46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988 Stiörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Vatnsberi í bernsku í dag ætla ég að flalla um Vatnsberann (21. jan.—19. feb.) í bemsku og á Ungl- ingsárum. Athygli er vakin á því að einungis er flallað um hið dæmigerða fyrir merkið, enda er ekki hægt f stuttum pistli að §alla um þær breytingar sem önnur merki skapa hjá hveijum og einum einstaklingi. SjálfstœÖur Eins og við er að búast verða böm sem eru dæmigerð fyr- ir Vatnsberann fljótt sjálf- stæð og fara eigin leiðir, verða óháð foreldrum að svo miklu leyti sem slfkt er unnt. litii Vatnsberinn vill sjá um sig sjálfur og fara sínu fram. Það má því segja að hann sé að öllu jöfnu athafnalítið, sjálfstætt bam. FullorÖinslegur Það má segja að Vatnsber- inn er yfirleitt greindarlegur sem bam og duglegur þegar eitthvað vandamál kemur upp á. Hann er aldrei neitt smábam eða mikill óviti, heldur tekur vel eftir um- hverfinu og fylgist með því sem er að gerast. Hann er skynsamur. Hnyttin tilsvör Undirritaður hefur tekið eft- ir því með nokkur böm í Vatnsberanum að þau gefa umhverfinu og fólki sérstök nöfií, þ.e. skýra aðra upp á nýtt fyrir sjálfa sig. Oft eru þau einnig hnyttin í tilsvör- um. Einn lítill Vatnsberi kallaði langömmu sína alltaf ömmu. Hann bjó í Hvera- gerði og einu sinni sem oftar þegar hann var að fara í heimsókn til langömmu sinnar hitti hann frænda sinn á leiðinni. „Hvert ert þú að fara?“, spurði frænd- inn. „Ég er að fara til ömmu,“ svaraði stráksi. „Þú meinar til langömmu þinn- ar,“ sagði þá frændinn. „Hún er nú ekkert Iengri en aðrir,“ svaraði þá strákur góður með sig. Sannleikur Það er ríkt í eðli Vatns- berans að vera sanngjam og réttíátur, að jöfnuður ríki á meðal manna. Hann er loft- merki og stjómast af orku hugsunar og hugmynda. Það er því mikilvægt að foreldrar virði hann sem skynsemis- vem, spyiji hann ráða og utnfram allt ræði við hann. Hegðun foreldra og allra á heimili verður einnig að vera sanngjöm og réttlát, því annars er hætt vð að Vatns- berinn dragi sig í hlé og verði íjarlægur og fámáll eða jafnvel uppreisnargjam. Dulur Foreldrar Vatnsbera þurfa ekki að undrast þó hann sé dulur um persónulega hagi sína og líðan, því Vatns- berinn er stoltur og telur mikilvægt að sýna yfírveg- aða og jákvæða mynd gagnvart umheiminum. Hann er því yfírleitt fámáll þegar vandamál em annars vegar. Ef hann á í vandræð- um þýðir alls ekki að vaða á hann með tilfinningasemi og gusugangi. Slíkt leiðir til þess að hann hörfar enn lengra burtu. Það sem helst þýðir er að tala við hann um málin af yfirvegun og skyn- semi. t slíkum tilvikum verður hann hins vegar að eiga fyrsta leikinn þvi Vatnsberinn þolir fátt verra en ágengt fólk og þá sem em að vasast í hans persónu- legu mál. GARPUR EG VERÐ AÐHEFTA M/CSTA SKOT HAKPJAXLSÍ Kom/ð vnd/r þessu, i'LfFVEZDNU ER. KAST/.' GAEPUE! tfVEEL BAUÐ \ þÉFi l þESSA VEISLUF/ J GRETTIR UNNAROEÐUM LETIVIKUNNAR: pA£> HLVTUR Ap FINNAST AUEA/ElPARI LEIP" :■ A4ARGAF? STORKÖSTLEISAf? HUG/MyNPI« ERU SPROTTNAR AF ÞESSU fíÖFOGA VIPHORFI , þO/vwrr 0oka AO Þaðvaf?. EKKI SPORTlPl'ÓT SEM fann upp VÖKVASfS'RIÐ . _ £ ^ ‘P’q' t o %. | * 'J 1 ' 1 £ '' i i ©1986 Unlt t J?rtA I7AVÍ& I-0-07 UOSKA AF HVERJU FöfVJM) JahA,, VtÞ TVEM? EKKI /BNS 03 I ÚT I KvÖLP > ) GA/VIlA OAGA 1 :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: FERDINAND SMAFOLK JA, kennari, það gerðist Rangt? Var það 1812? Nú, jæja. 1814! Ég var þó með það í betri kantimun,,. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Tvær leiðir koma til greina í sex spöðum suðurs hér að neðan. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ D6 ♦ Á109532 ♦ 85 ♦ ÁK3 Vestur Austur ♦ Á7 ♦ 52 ♦ D86 111 JG7 ♦ 943 ♦ KDG1076 ♦ D10872 ♦ G94 Suður ♦ KG109843 ♦ K4 ♦ Á2 ♦ 65 Vestur Norður Austur Suður — _ * — 1 spaði Pass 2hjörtu Pass 2spaðar Pass 3 lauf Pass 4 spaðar Pass 5 spaðar Pass 6spaðar Pass Pass Pass Útspil: Lauftvistur. Vestur fann ekki tígulinn út, sem hefði jarðað samninginn á svipstundu, en lauf er næstbest fyrir vömina, því það tekur mik- ilvæga innkomu úr blindum. Einfaldari leiðin er sú að spila trompi á kóng í öðrum slag. Ef vestur drepur og heldur áfram laufsókninni er hægt að trompa út hjartað og nota spaðadrottn- inguna sem innkomu á fríhjört- un. Dúkki vestur spaðakónginn, er hjartað friað og spaða spilað. í báðum tilvikum verður trompið að vera 2—2. Hin leiðin er að spila upp á þvingun af einhveiju tagi. Farið er beint af augum í spaðann og þegar vestur drepur og spilar laufi er trompunum spilað áfram. Þá kemur upp þessi staða: Norður ♦ - ♦ Á1095 ♦ 8 ♦ 3 Vestur Austur ♦ - ♦ - VD86 llllll ♦ G7 ♦ 94 ♦ KDG ♦ D Suður ♦ 84 ♦ K4 ♦ Á ♦ - ♦ g Báðir andstæðingamir mega missa tígul í næstsíðasta tromp- ið. Ef vestur fleygir síðan tígli aftur í síðasta trompið má aust- ur missa lauf, en tígulásinn þvingar þá vestur í laufí og hjarta. Annar möguleiki er að austur hendi hjarta, en þá dettur gosinn undir kónginn og svíning- arstaða myndast fyrir drottning- una. Varðþröng. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu f Wijk aan Zee f Hollandi, sem nú er nýlokið, kom þessi staða upp f skák enska stórmeistarans Glenn Flear, sem hafði hvftt og átti leik, og hollenska alþjóðameistarans Ligterink. 23. Bxf6! — Rxcl, 24. Dg4 - g6, 25. f5 - g5, 26. Bxg5! - Kh7, 27. Dh5 og svartur gafst upp. rfiá 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.