Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988 57 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritunarkennsla Innritun hafin á febrúarnám- skeið i simum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, s. 28040. □ Mímir 598808027 -1 Frl. Atk. □ GIMLI 5988287 = 2 I.O.O.F. 10 = 169288’A = Dn. I.O.O.F. 3 = 169288 = 8’A 0. Útivist, Grótinnll. Simar 14606 oq 7373? Sunnudagsferðir 7. febr. 1. kl. 10.30 Gullfoss í klaka- böndum, 2. ferð. Einnig farið á Geysissvæðið, að fossinum Faxa, Brúarhlöðum og Haukadal. Verð 1.200 kr. 2. Kl. 13.00 Lœkjarbotnar - Selfjall - Hólmsborg. Skoðaður útilegumannahellir og falleg hringhlaðin fjárborg. Létt ganga. Verð 600 kr. 3. Kl. 13.00 Gönguskíðaferð: Bláfjöll - Rauðuhnúkar. Ekið i Bláfjöllin og gengið þaðan. Skiðaganga við allra hæfi. Verð 600 kr. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Frftt. f. börn m. fullorðnum. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld - miðvikudaginn 10. febrúar. Myndakvöldið verður í Risinu, Hverfisgötu 105, miðvikudaginn 10. febrúar og hefst stundvís- lega kl. 20.30. Myndefni: Gérard Delavault sýn- ir loftmyndir og landslags- myndir frá eftirtöldum stöðum: Gígum á Reykjanesskaga, Bers- erkjahrauni og Hnappadal, Landmannalaugum, háhita- svæði Torfajökuls, Suðurjöklum, Skaftafelli og Öræfajökli. Mynd- irnar hafa ekki verið sýndar áður. Eftir hlé verða sýndar myndir frá siöustu áramótaférö FÍ í Þórs- mörk. Myndir frá kvöldvökum í ferðinni og útimyndir. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Veitingar í hléi. Ferðafélag íslands. Trú og líf Stnlájuvcgl 1 . Kópavogl Samkoma í dag kl. 15.00. Þú ert velkominn. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safnaðarsamkoma kl. 14.00. Ræöumaöur Stig Antin. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræöumaöur Georg Jóhannsson. Fórn til biblíufélagsins. Allir hjartanlega velkomnir. ÚtÍVÍSt, Grölinnl 1. Simar 14606 OQ 2373? Fimmtud. 11.febr. Myndakvöld Útivistar Vatnajökull o.fl. Myndakvöidið verður i Fóst- bræöraheimilinu Langholtsvegi 109 og hefst það kl. 20.30. Mætið stundvíslega. Fyrir hlé sýnir Leifur Jónsson frá ferðum sinum yfir Vatnajökul á gönguskiðum og frá göngu á Hvannadalshnjúk. Eftir hlé verð- ur myndasyrpa með vetrar- myndum og ferðakynning. Hinar landsfrægu kaffiveitingar kvennanefndar verða i hléinu. Allir velkomnir. Kynnist ferðamöguleikum inn- anlands. Ferðaáætlun 1988 liggur frammi og hægt veröur að skrá sig i félagið. Árshátíð Útivistar verður i Skíðaskálanum Hveradölum laugardaginn 12. mars. Þar læt- ur enginn sig vanta. Pantið tímanlega. Munið tilboð á eldri ársritum Útivistar kr. 4.500,- fyrir 12 rit. Fyrstu heftin eru senn uppseld. Útivist, Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Systrafélag Fíladelfíu Fyrsti fundur ársins veröur hald- inn þriðjudaginn 9. febrúar kl. 20.30 (ath. ekki 16. febrúar eins og stendur á miða með dagskrá febrúarmánaðar). Hittumst kl. 20.00 og spjöllum saman yfir kaffibolla til kl. 20.30. Veitingar eftir fundinn eins og venjulega. Ung kona segir frá. Líflegur söngur. Rætt verður um framtiö- arstarf systrafélagsins. Mikil- vægt að sem flestar konur mæti. Allar konur velkomnar. Nefndin. KFUM og KFUK Almenn samkoma i dag á Amt- mannsstíg 2b kl. 16.00. Biblfu- dagurinn. Sumt féll i góða jörð - Lúk. 8:4-15. Uppphafsorð: Gyða Karlsdóttir. Ræöumaður: Séra Ólafur Jóhannsson. At- hugiö barnasamkoma verður á sama tíma. Munið bænastund- ina kl. 20.00. Allir velkomnir. VEGURINN Kristið samfélag Þarabakka 3 Samkoma í dag kl. 14.00. Luuk Westerhof predikar. Mánudagur 8. febr. Námskeiö um trú. Luuk Westerhof talar. Allir velkomnir. Vegurinn. KR-konur Fundur verður í félagsheimilinu þriðjudagainn 9. febrúar kl. 20.30. Heiðar Jónsson, snyrtir kemur í heimsókn. Sjáumst sem flestar, Nýjar konur velkomnar. Stjórnin. Trú og líf Smlðjuvcgl 1 . Kópavoql Orð Lífsins Samkoma verður í kvöld kl. 20.30 á Smiöjuvegi 1, Kópavogi (sama hús og Útvegsbankinn). Allir velkomnir! FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 7. febrúar: 1) Kl. 13.00 - Þríhnúkar Ekið eftir Bláfjallavegi eystri að Eldborg og gengiö þaöan á Þrihnúka. Létt gönguferð i fal- legu umhverfi. Verð kr. 600,- 2) Kl. 13.00 - Skíðagöngu- ferð í Bláfjöllum Ekið að þjónustumiðstöðinni i Bláfjöllum og gengið þaðan á skíöum eftir þvi sem tími og aðstæður leyfa. Verð kr. 600,- Brottför frá Umferöarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiöar við bíl. Fritt fyrir böm i fylgd fullorðinna. Ath.: Sunnudaginn 28. febrúar verður dagsferð að Gullfossi, komið við á Geysi og svæðið skoðað. Brottför kl. 10.30. Helgina 13.-14. febrúar verður skemmtiferð Ferðafélagsins að Flúöum. Þorramatur, kvöldvaka, dans o.fl. Gist í sumarhúsum á staðnum. Áríðandi að tilkynna þátttöku fyrir 9. febrúar á skrif- stofu F.í. Ferðafélag islands. CTftS YWAM - ísland Almenn samkoma með Teo van der Weele frá Hollandi veröur i Grensáskirkju í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. VEGURINN Kristið samfélag Grófin 6b - Kelfavík Samkoma i kvöld kl. 20.30. Luuk Westerhof predikar. Allir velkomnir. Vegurinn. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Fjölbreytt dagskrá. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Aöalfundur félagsins verður í Kristniboðshúsinu Betaniu, Lauf- ásvegi 13, mánudagskvöldið 8. febrúar kl. 20.30. Stjórnin. Krossinn AmMnvkku ‘2 Ki>p;i\oui Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Allir hjartanlega velkomnir. í dag kl. 16.00 er almenn sam- koma i Þribúðum Hverfisgötu 42. Fjölbreyttur söngur. Barna- gæsla. Ræðumaður er Óli Agústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. §Hjálpræðis- herinn y Kirkjustræti 2 í dag kl. 17.00: Hjálpræöissam- koma og sunnudagaskóli. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir talar. Mánudag kl. 16.00: Heimila- samband. Miðvlkudag kl. 20.30: Hjálparflokkur. Allir velkomnir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar t i ■■■n uppboö Ooé&u' BOTKx — t----------- Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík Sími 9(1)24211 Uppboð 21. febrúar Næsta uppboð verður sunnudaginn 21. fe- brúar kl. 15.30 á Hótel Borg. Við óskum eftir góðum myndum á uppboðið. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst. Einnig óskum við eftir myndum á sölu- skrá okkar, eftirspurn eftir verkum eldri listamanna okkar er mikil. Meðal höfunda á söluskrá núna eru Ásgrímur Jónsson (2 verk), J. S. Kjarval (nokkuð úrval), Gunnlaugur Blöndal (3 verk), Gunnlaugur Scheving (3 verk), Júlíana Sveinsdóttir, Muggur (2 verk), Eyjólfur J. Eyfells (3 myndir), Sveinn Þórarinsson (2 myndir), Magnús Jónsson prófessor, Brynjólfur Þórðarson og Gísli Jónsson (2 myndir). Óska eftir að kaupa eða leigja 4ra-6 herbergja íbúð Óska eftir að kaupa eða leigja 4ra-6 her- bergja íbúð í Reykjavík. Til greina kemur að láta 3ja herbergja íbúð í tvíbýlishúsi uppí. Nánari upplýsingar í síma 30704. Framtalsþjónusta Almenn skattframtalsþjónusta. Væntanleg gjöld reiknuð út. Álagning yfirfarin og kærð ef þörf gerist. Ráðgjöf vegna nýrra skattalaga. m Lögfræöiþjónustan hf Verkfræöingahúsinu, Engjateigi 9 108 Reykjavík • Sími: (91 >-689940 Silungsveiði Til leigu er stangveiði í Reyðarvatni í Borgarfirði. Upplýsingar gefur Jón í síma 93-51417. Tilboðum sé skilað fyrir febrúar lok og sendist Veiðifélagi Reyðarvatns, Lundi, 311 Borgarnesi. Trésmíðavélar SCM hjólsög, hallanl. blað - fyrirskeri - LED álestur á landi - sleði 3400 mm. Kamro hjólsög - fyrirskeri - stór sleði. Griggio sög og fræsari - fyrirskeri - stór sleði. Tegle - tvöföld sög með fyrirskera. Multico - lóðrétt plötusög. Junget - ristisög. Robinson - stór bandsög með drifi. Úrval af nýjum og notuðum trésmíðavélum. Iðnvélar&tæki, Smiðjuvegi 28, s. 76100/76444. Prentarar athugið! Adast Dominant 714 og Adast MS-80 hnífur, hvort tveggja nýyfirfarið. Upplýsingar í síma 685533. Utgerðarmenn Óskum eftir bátum í viðskipti á vetrarvertíð. Vinsamlegast hafið samband við Ólaf Gunn- arsson í síma 93-61200. Hraðfrystihús Ólafsvíkur. Timburhús Timburhús smíðuð á byggingarstað. Klæðum einnig hús, utan sem innan. Tíu ára reynsla, sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 42814 frá kl. 18.00. I húsnæöi óskast I ! 2ja-3ja herb. íbúð Knattspyrnufélagið Þróttur leitar eftir 2ja-3ja herb. íbúð fyrir einn af leikmönnum félags- ins. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Nánari upplýsingar veittar á morgun mánu- dag í síma 82817 á milli kl. 19.00 og 23.00 og alla daga í símum 74803 (Jón), 667288 (Eiríkur). Knattspyrnufélagið Þróttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.