Morgunblaðið - 24.02.1988, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1988
ÚTVARP / SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.60 ^ Fréttaágrip
og táknmálsfróttir.
18.55 ► Vetrar-
ólympíuleikarnir f
Calgary. Beln út-
sending að hluta.
QSK18.15 ►-
Feldur.
Teiknimynd.
<®>18.45 ► Afbeeí
borg (Perfect Strangers).
1919 ► 19:19
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
18.65 ► Vetr-
aróiympíu-
leikarnir
20.00 ► Fróttir 21.25 ► Reykjavfkurskákmótið.
og veður. Bein útsending frá Hótel Loftleið-
20.30 ► Auglýs- um.
ingarog dagskrá. 20.36 ► Maöur
er manns gaman.
21.35 ► Vetrarólympfuleikarnir í Calgary. Meðal efnis erstórsvig kvenna og ísknattleikur.
Umsjónarmaður: Bjarni Felixson.
00.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fróttir og frót- taumfjöllun. 20.30 ► Undirheimar Miami (MiamiVice). 4BD21.20 ►- Plánetan jörð — Umhverfis- vernd (Earth- file). <®21.50 ► Óvæntendalok(Talesof the Unexpected). CHÞ21.15 ► ShakaZulu. Framhaldsmynda- flokkur í 10 þáttum um Zulu-þjóöina í Afríku. 9. hluti. <®23.05 ► ÞjófarfThieves). Bandarísk sjónvarps- mynd um viöburðaríkt lif ungra hjónaleysa í stórborg- inni NewYork. Aðalhlutverk: MarloThomasog Charles Grodin. Leikstjóri: John Berry. 00.35 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjalti
Guðmundsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsáriö með Ragnheiði
Ástu Pétursdóttur.
8.46 (slenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns-
son flytur þáttinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á
sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder.
Herborg Friðjónsdóttfr þýddi. Sólveig
Pálsdóttir les (23).
9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin. Umsjón: Helga Þ.
Stephensen kynnir efni sem hlustend-
ur hafa óskað eftir að heyra. Tekiö er
við óskum hlustenda á miövikudögum
milli kl. 17 og 18 í síma 693000.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.06 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist, Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar.
13.06 ( dagsins önn — Hvunndags-
menning. Umsjón: Anna Margrét Sig-
uröardóttir.
13.35 Miödegissagan: „Á ferð um Kýp-
ur“ eftir Olive Murray Chapman. Kjart-
an Ragnars þýddi. María Siguröardótt-
ir les (13).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Siggrðsson.
16.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
16.20 Landpósturinn — Frá Vestfjörð-
um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
Handleiðsla
>
Olafur H. Torfason sá um at-
hyglisverðan þátt á ríkissjón-
varpinu í fyrradag er hann nefndi:
Róm í Reykjavík. í þættinum gafst
áhorfendum færi á að fylgjast með
biskupsvígslunni í Landakotskirkju
og þeirri merkilegu helgisiðabók
sem þar var fylgt en Olafur H.
Torfason bætti um betur því hann
kynnti líka á einkar nærfærinn
hátt starf kaþólskra manna á ís-
landi. Heimsótti Ólafur meðal ann-
ars hið sérstæða klaustur í Hafnar-
firði þar sem nunnumar stunda
bænahald öllum stundum í nánast
fullkominni einangrun en reglan í
Hafnarfirði er einhver sú strang-
asta í kaþólskum sið. Ræddi Ólafur
við tvær úr hópi systranna þar sem
þær stóðu á bak við grindur. Sögðu
systumar frá því að bænimar væru
ætlaðar öllum þeim er ættu um
sárt að binda og því fólki er ekki
hefði tíma til bænahalds og væri
beðið jafnt fyrir kristnu fólki og
18.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið — Frakkland. Um-
sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Chopin og
Smetana.
a. Sellósónata í g-moll op. 65 eftir
Fréderic Chopin. Janos Starker leikur
á selló og György Sebök á píanó.
b. Strengjakvartett nr. 1 í e-moll, „Úr
lífi minu" eftir Bedrich Smetana. Smet-
ana-kvartettinn leikur.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgiö — Leggja skólar grundvöll
að framförum? Fjórða erindi Harðar
Bergmann um nýjan framfaraskilning.
Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn — Menning í útlöndum.
Umsjón: Anna Margrét Siguröardóttir.
20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir verk eftir þrjá Banda-
ríkjamenn, John Harbison, Fred
Lerdahl og Michael Torke.
20.40 íslenskir tónmenntaþættir. Dr.
Hallgrímur Helgason flytur 24. erindi
sitt.
21.30 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma.
Séra Heimir Steinsson les 20. sálm.
22.30 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu
hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni
Sigtryggsson.
23.10 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður
Linnet. (Einnig útvarpaö nk. þriðjudag
kl. 14.05.)
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
heiðingjum. Einlægni systranna var
fölskvalaus og ekki er að efa að
slíkur bænalestur getur iæknað
mörg sárin.
Bœnastund
Hvemig væri að taka upp þann
sið að ljúka ætíð sjónvarpsdag-
skránni á bænastund eða efna tii
bænahalds rétt áður en bíómynd
kvöldsins hefst? Miklu skiptir að
bænastundin sé ekki of seint að
kveldi þannig að kvöldsvæfir geti
líka notið blessunar guðsmannsins.
Ekki veitir af, það eru svo margir
einmana, sjúkir og varnarlausir í
þessum heimi.
Bænahald heftr annars löngum
verið stundað á ríkisútvarpinu á rás
1 og ef marka má lesendabréf þá
sækir fjöldi manna sálarkraft til
þessara ljúfu stunda en það verður
að segja Þjóðkirkjunni til hróss að
þar á bæ verður hvergi vart þess
RÁS2
FM 90,1
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagt frá veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn-
ir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir
kl. 8.15. Leiöarar dagblaöanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tíöinda-
menn Morgunútvarpsins úti á landi, i
útlöndum og í bænum ganga til morg-
unverka með landsmönnum. Miðviku-
dagsgetraunin lögð fyrir hlustendur.
Fréttir kl. 9.00 og 10.00.
10.05 Miömorgunssyrpa. Fréttir kl.
11.00.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á
hádegi hefst með yfiriiti hádegisfrétta
kl. 12.00.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
16.03 Dagskrá. Hugaö að mannlifinu í.
landinu. Sólveig K. Jónsdótfir gagnrýn-
ir kvikmyndir. Sigríður Halldórsdóttir
flytur pistil dagsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 iþróttarásin. Fjallaö um leiki
kvöldsins og vetrarólympíuleikana í
Calgary í Kanada. Umsjón: Samúel
öm Erlingsson. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Af fingrum fram. Snorri Már Skúla-
son.
23.00 Staldraö við. Að þessu sinni verð-
ur staldraö við á Ólafsfiröi. Fréttir kl.
24.00.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af
veöri, færð og flugsamgöngum kl.
skrums og þeirrar græðgi er hefir
gjaman einkennt safnaðarstundir
bandarískra sjónvarps- og út-
varpspredikara. Enda kemur nú æ
betur í ljós að sjónvarpspredikar-
amir hafa margir hverjir siglt und-
ir fölsku flaggi. Sagði ekki Kristur
við lærisveinana í Jóhannesi 16.32:
Sjá, sú stund kemur og er komin,
að þér tvlstrist hver til sín og skilj-
ið mig einan eftir. Þó er ég ekki
einn, því faðirinn er með mér.
FM—hvaÖ?
í gamla daga stilltu menn gjarn-
an á gömlu Gufuna á langbylgjunni
og svo ekki söguna meir. Nálin
dvaldi líftíma viðtækisins á þessari
einu útvarpsstöð og ef gestir eða
gangandi slysuðust til að hnika til
nálinni þá kostaði skrikið oft ferð
á næstu bæi að fá menn til að finna
aftur „stöðina" og ég veit reyndar
dæmi um að fólk hafi hreinlega
5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður-
stofu kl. 4.30.
BYLQJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt
tónlist. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og
15.00.
16.00 Pétur Steinn Guðmundsson og
síðdegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og
17.00.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síödegis. Kvöldfréttatimi
Bylgjunnar. Hallgrímur lítur yfir fréttir
dagsins með fólkinu sem kemur við
sögu. Fréttir kl. 19.00.
19.00 Bylgjukvöldið er hafiö.
21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist
og spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
UÓSVAKINN
FM 96,7
07.00 Baldur Már Arngrímsson leikur
tónlist og flytur fréttir á heila tímanum.
13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóð-
nemann. Tónlist og fréttir á heila
tímanum.
19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags.
01.00-07.00 Ljósvakinn og Bylgjan
samtengjast.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson.
Fréttir kl. 8.00.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10
og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur
Jónsson. Tónlist og fréttir.
hætt að hlusta á útvarpið þegar
nálin hrökk af sínum gamla stað.
En nú er öldin önnur, þjóðin
hrokkin af langbylgjunni yfir á
FM-stuttbylgjuna, þar sem nýjar
og nýjar útvarpstöðvar skjóta upp
kollinum allt frá 87,7 riðum er hýs-
ir Útvarp Hafnarfjörð til Rótar á
106,8 riðum. Og á dögunum hitti
undirritaður ónefndan mann í kaffi-
boði er kvartaði yfir því að hann
fyndi bara alls ekki Stjömuna á
102,2 riðum en þessi maður hafði
mikinn áhuga á að hlusta á fréttir
Stjömunnar og höfðu kunningjar
mannsins sumir hvetjir sömu sögu
að segja að þeir rötuðu bara alls
ekki um FM-fmmskóginn. Þessi
ágæti maður var reyndar á sömu
skoðun og undirritaður að ekki
veitti af að kenna fólki að ríota
útvarpstækin þannig að nýfengið
hljóðgeislafrelsið nýttist að fullu.
Ólafur M.
Jóhannesson
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Fréttir kl. 18.00
18.00 islenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104.
20.00 Síökvöld á Stjörnunni.
00.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
11.30 Barnatími. E.
12.00 Fés. Unglingaþáttur. E.
12.30 Opið. E.
13.00 Fóstbræðrasaga. E.
13.30 Opið. E.
14.00 Drekar og smáfuglar.
14.30 ( hreinskilni sagt. E.
15.00.Hrinur. E.
16.30 Bókmenntir og listir. E.
17.30 Samtök kvenna á vinnumarkaði.
E.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósí-
alistar.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatími.
20.00Fés. Unglingaþátturinn.
20.30 Þyrnirós. Samband ungra jafnaö-
armanna.
21.00 Náttúrufræði.
22.00 Fóstbræðrasaga. 3. lestur.
22.30 Opið.
23.00 Rótardraugar.
23.16 Dagskráriok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,8
7.30 Morgunstund. Guðsorðog bæn.
8.00 Tónlist.
20.00 (miðri viku. Umsjón: Alfons Hann-
esson.
22.00 Tónlist.
01.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 88,6
9.00 Fróðleikur um veður og vinda.
Léttar morgunteygjur með Kára Páls-
syni.
12.00 Tónlist að hætti hússins.
14.00 Kennarar á léttum nótum.
16.00 Nýjasta tækni og vlsindi í nær-
mynd.
18.00 Heitt kvöld og kaldir réttir.
1.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg örvars-
dóttir. Afmæliskveöjur, tónlistarmaður
dagsins. Fréttir sagðiar kl. 8.30.
12.00 Ókynnt tónlist. Fréttir kl. 12.00.
13.00 Pálmi Guömundsson. Tónlist og
óskalög. Fréttir kl. 15.00.
17.00 (slensk tónlist. Stjórnandi: Ómar
Pétursson. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Tónlist.
20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V.
Marinósson með tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Noröur-
lands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröur-
lands.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM87.7
16.00 Vinnustaðaheimsókn.
16.30 Hafnfirskur tónlistarþáttur.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs.
18.00 Fréttir.
18.10 Útvarpsklúbbur Flensborgar-
skóla.
19.00 Dagskrárlok.