Morgunblaðið - 24.02.1988, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1988
Myndlykill kostar nú kr. 14.990,- (st.gr. verð)
Þú færð myndlykil lánoðan til reynslu.
Nú geturðu fengið myndlykil að Stöð 2 lánaðan heim. Haft hann að láni í 10 daga, horft á alla dagskrá
Stöðvar 2 og sannreynt hvort þér líkar. Að þeim tíma liðnum ákveður þú, hvort þú viljir eignast myndlykilinn
eða ekki. Viljirðu eignast hann, þá greiðirðu hann. Viljirðu ekki eignast hann, þá skilar þú honum aftur.
Flóknara er það ekki. Alls engar skuldbindingar, en skilatryggingar er óskað.
Svona er framkvæmdin...
Til þess að framkvæmdin fari ekki úr böndum, er nauðsynlegt að taka fyrir eitt ákveðið
byggðasvæði í senn. Því var byrjað á höfuðborgarsvæðinu.
í þættinum 19:19 í kvöld verður dregið um hvaða íbúðahverfi á þess næst kost að taka þátt í leiknum.
Þeir íbúar þess hverfis sem óska, geta haft samband við Heimilistæki hf. (sími 691500)
og pantað sér myndlykil.
Sé þess óskað er hægt að fá myndlykilinn heimsendan og uppsettan, þótt það gæti tekið eilítið lengri tíma.
Annað íbúðahverfi tekur svo við eftir 2 vikur. Svona gengur leikurinn koll af kolli.
Allar frekari upplýsingar eru veittar í símum 691500 (Heimilistæki hf.) og 673777 (Stöð 2).
MDERG0TTAD6E1AVAUÐ