Morgunblaðið - 24.02.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 24.02.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellsbær Blaðburðarfólk óskast í Holtahverfi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 666293. Verðgæslumaður Verðlagsstofnun óskar eftir að ráða fulltrúa til eftirlitsstarfa í verðgæsludeild. Æskilegt er að umsækjandi hafi verslunarpróf eða sambærilega menntun. Umsækjandi þarf að hafa bifreið til umráða. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Verðlagsstofn- un, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir 29. febrúar nk. Upplýsingar um störfin eru veittar í síma 27422. Verðlagsstofnun. Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra við Héraðsspítal- ann á Blönduósi er laus til umsóknar. Umsóknir sendist formanni stjórnar spítal- ans, Jóni ísberg, sýsluskrifstofunni á Blöndu- ósi, fyrir 1. mars. Hann gefur einnig allar nánari upplýsingar í síma 95-4157 og heimasíma 95-4241. Æskilegt er að væntanlegur framkvæmda- stjóri geti tekið við starfinu á tímabilinu 1. maí til 1. júlí. Blönduósi 23. febrúar, f.h. stjórnar Héraðsspítalans, Jón ísberg. JAUAVÍAl heilsugæslustöðin A akureyri Meinatæknar Heilsugæslustöðfn á Akureyri óskar eftir deildarmeinatækni til þess að veita rann- sóknastofu heilsugæslustöðvarinnar for- stöðu. Ætlunin er að stækka rannsóknastofuna og endurskipuleggja í sumar í samráði við deild- armeinatækni, sem þyrfti að hefja störf í apríl nk. Jafnframt óskar heilsugæslustöðin að ráða einn til tvo meinatækna til starfa og þyrftu þeir að hefja störf í maí/júní nk. Hálfsdagsstörf koma til greina. Upplýsingar gefur yfirlæknir héilsugæslu- stöðvarinnar Hjálmar Freysteinsson, sími 96-22311. Heilsugæslustöðin áAkureyri. Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar í iðnaðarhverfið. Upplýsingar í síma 51880. Patreksfjörður Blaðberar óskast á Patreksfjörð. Upplýsingar í síma 94-1503. Sælgætisgerð Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa sem fyrst. Upplýsingar veitir verkstjóri í síma 41760. Sælgætisgerðin Freyja hf., Kársnesbraut 104, Kópavogi. Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra. Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - tsland Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara Sjálfsbjörg, vinnu- og dvalarheimilið, Hátúni 12, óskar að ráða nú þegar aðstoðarmann sjúkraþjálfara með staðsetningu í sundlaug. Vinnutími frá kl. 08.00-16.00. Upplýsingar í síma 29133. Tískuverslunin Ping Pong Duglegt og hresst starfsfólk óskast allan og hálfan daginn (e.h.). Ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar veittar í versluninni í dag og á morgun. P 1 NL( —^ i ! P O N G Laugavegi 64. Mosfellsbær Blaðberar óskast í Reykjahverfi. Upplýsingar í símum 666293 og 83033. fHrogtntMiiMfr Neskaupstaður Blaðberar óskast í Bakkahverfi. Upplýsingar í sfmum 97-7266 og 91-83033. Sölumenn/bóksala Vantar duglega og sjálfstæða menn helst vana til sölustafa um land allt. Verða að hafa bíl. Góð sölulaun í boði (prósenta + bónus). Þeir sem hafa áhuga leggi inn umsóknir á auglýsingadeild Mbl. merktar: „E 4480. Vélstjórar 1. vélstjóri með full réttindi óskast á skuttog- arann Arnar HU 1 frá Skagaströnd. Staðan er laus frá maí 1988. Umsóknir sendist Skagstrendingi hf., Tún- braut 1, Skagaströnd, fyrir 19. mars 1988. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Kaffistofa Óskum eftir starfsmanni til að sjá um kaffi- stofu og þrif. Upplýsingar veitir Guðmundur Kristófersson frá kl. 10-12 virka daga. j*u m Sími 691600. Síðumúla 3-5 Fræðslu-og leiðbeiningastöð, Síðumúla 3-5 Óskum eftir starfskrafti til léttra eldhússtarfa hluta úr degi. Upplýsingar veittar í síma 82399 frá kl. 9-12 fimmtudaginn, 25. þ.m. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar D HELGAFELL 5988022407 IV/V-2 □ GLITNIR 59882247 = 1. □Gimli 59882257 = 6 I.O.O.F. 7 = 169224872 = I.O.O.F. 9 = 16922487? = Tilkynning fró Skíða- félagi Reykjavíkur Mullers-mótið í skíöagöngu fer fram nk. laugardag 27. febrúar kl. 14.00 í Bláfjöllum. Skráning kl. 13.00 I gamla Borgarskálan- um. Keppt er í flokki karla 20-50 ára, 5 km. öldunga-, kvenna- og unglingaflokkur ganga 2,5 km. Ef veöur er tvisýnt kemur til- kynning kl. 10.00 í Ríkisútvarp- inu keppnisdaginn. Skíöagöngu- t fólk mætiö vel. Allar upplýsingar i sima 12371. Skíðafélag Reykjavíkur. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerlndlsins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Safnaöarfundur i kvöld kl. 20.30. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDU6ÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Kvöldvaka F.í. Næsta kvöldvaka Feröafélags- ins verður haldin miðvikudaginn 24. febrúar i Risinu, Hverfisgötu 105 og hefst stundvíslega kl. 20.30. Á dagskrá verður: ÞjórsárhrauniA mikla - Stærsta hraun á ísiandi Árni Hjartarson jarðfræöingur mun segja í máli og myndum frá þessu mesta hrauni á (slandi. Hann mun m.a. greina frá rann- sóknum á hrauninu, en þar koma við sögu Jónas Hallgrímsson, Brynjólfur frá Minna Núpi, Þor- valdur Thoroddsen o.fl. Þá mun hann segja frá landslagsbreyt- ingum, sem urðu við hraun- rennslið allt ofan frá Tungnaár- öræfum og suður að ósum Þjórsár og Ölfusár. Árni kemur viöar við í sínu erindi og er fólk hvatt til aö láta ekki þennan fróö- leik um þekkt landsvæði fram hjá sér fara. Á eftir verða um- ræöur og fyrirspurnir. Myndagetraun mun Ólafur Sigurgeirsson sjá um. Aðgangur kr. 100,- Allir velkomnir, félagar og aðrir. Ferðafélag fslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 . SIMAR11798 og 19533. Helgarferð í Botnssúlur 27.-28. febrúar: Gönguferð og skíðaferð. Gist í Bratta (tæplega 800 m. hæð) skála Alpaklúbbsins. Brottför kl. 8.00 að morgni laugardags. Far- miöasala og upplýsingar á skrif- stofu F.i. Feröafélag íslands. XJofðar til X X fólks í öllum starfsgremum! : ftfoirigimMafaífo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.