Morgunblaðið - 24.02.1988, Qupperneq 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1988
Hljómsveitina U2 skipa, frá vinstri: Larry Mullen tronunuleikarí,
söngvarinn Bono, Adam Clayton sem leikur á bassagítar og Dave
Evans gítarleikari.
Bono hræddur
Fjórir skólapiltar í Dyflinni
stofnuðu hljómsveit fyrir ára-
tug og nefndu hana U2 eftir
bandarískri njósnaflugvél. U2 hef-
ur nú gefíð út sex hljómplötur,
en ijórtán milljónir eintaka eru
seldar af hinni nýjustu, „The Jos-
hua Tree“.
Melódísk lög hljómsveitarinnar
við texta sem oft eru stjómmála-
legs eðlis hafa aflað U2 geysi-
legra vinsælda. Sagt hefur verið
um piltana fjóra að þeir séu hetjur
sinnar kynslóðar á svipaðan hátt
og Bítlamir, Rolling Stones og
Bob Dylan hafa verið. Lesendum
skal látið eftir að dæma um rétt-
mæti staðhæfingarinnar.
Morgunblaðið/Jón Sig.
Tveir reyndir stangveiðimenn hnýta flugur fyrir sumarið. Pétur Brynjólfsson t.v. og Páll Svavarsson.
Blönduós
Flugnr hnýttar fyrir sumarið
Blönduósi.
STANGVEIÐIMENN á Blöndu-
ósi eru famir að huga að kom-
andi veiðitímabili og famir að hnýta
flugur.
Það er ef til vill til að æra óstöð-
ugan að fítla við lax- og silungs-
veiðieðlið á miðjum þorra á sama
tíma og Skagfírðingar eru á húna-
veiðum og ís rekur upp að landinu.
En eðlið er torvélt að bæla og
áhugafólk um veiðar í ám og vötn-
um drepur tímann fram að vori með
sögum frá Iiðnu sumri og draumum
um þann stóra sem gín við agninu
á komandi sumri.
Beðið átekta á
vorhátíð í Kína
Kínverskur leikari með blómum skrýdda hárkollu og
hvítmálað andlit púar vindilinn sinn sallarólegur meðan
hann bíður eftir að sýning hefjist. Hann kemur fram í óperu,
á markaði sem haldinn er í Drekavatns-garði í Peking.
Fyrsti dagur
kínverska tungl-
ársins er kallað-
ur vorhátíð. Þá
er skotið upp
flugeldum,
kræsingar reidd-
ar fram og
markaðir haldnir
um Kína þvert
og endilangt.
Gunnar Guðbjðmsson
fer með stórt hlutverk í
óperunni Don Giovanni
eftir Mozart.
Morgunblaðið/BAR
DON GIOVANNI
fclk í
fréttum
Reuter
COSPER
Ef Dallas væri ópera
syngi ég hlutverk Bobbys
Ungur tenór, Gunnar Guð-
bjöms- son, þreytti frumraun
sína í stóru hlutverki í óperu á
sviði Gamla bíós síðastliðinn föstu-
dag. Þá frumsýndi íslenska óperan
„Don Giovanni“ eftir Mozart. Óp-
eran um flagarann Don Giovanni
eða Don Juan var fyrst frumsýnd
í Prag fyrir rúmum 200 árum.
Líklega hefur hún allar götur síðan
fylgt ■ þekktustu óperu Mozarts,
Töfraflautunni, fast eftir hvað vin-
sældir varðar.
Leikstjóri í uppfærslu íslensku
ójierunnar er Þórhildur Þorleifs-
dóttir og hljómsveitinni stjómar
Anthony Hose. Aðalpersónur sýn-
ingarinnar má telja Don Giovanni
sjálfan og þjón hans, en Kristinn
Sigmundsson og Bergþór Pálsson
fara með hlutverk þeirra. Jafn-
framt eru nokkrir söngvarar aðrir
í viðamiklum hlutverkum og er
viðmælandi Fólks í fréttum einn
þeirra. Gunnar Guðbjömsson var
beðinn að segja dálítið frá sjálfum
sér og hlutverkinu í „Don Gio-
vanni".
„Ég hóf söngnámið hjá Snæ-
björgu Snæbjömsdóttur i Tónlist-
arskóla Garðabæjar. Svo fór ég
til Sigurðar Demetz í Nýja tónlist-
arskólanum og útskrifaðist þaðan
í desember eftir þriggja ára nám.
Eiginlega ætlaði ég til útlanda í
framhaldsnám núna eftir áramótin
en tilboð frá íslensku óperunni
setti strik í reikninginn," sagði
Gunnar. Hann segist fyrst hafa
sungið opinberlega fyrir tveimur
ámm. „Eg hef verið heppinn og
fengið ágæt tækifæri til að koma
fram samhliða náminu. Mest hef
ég sungið á tónleikum með hljóm-
sveitum og kómm.
í „Don Giovanni“ syngur Gunn-
ar og leikur hlutverk Don Ottari-
os, unnusta Donnu Önnu sem
sungin er af Ólöfu Kolbrúnu Harð-
ardóttur. „Það sem allt gengur út
á hjá hefðarhjúunum Onnu og
Ottario," útskýrir Gunnar, „er að
ná sér niðri á kvennabósanum
Giovanni, sem ekki er þeim ætt-
minni. Hann er samt sem áður
aldeilis óheflaður í samskiptum
sínum við konur og svívirðir Donnu
Önnu í upphafí ópemnnar."
Ópemgestir fylgjast með því
hvemig Donna Anna frestar
hjónabandi þeirra Don Ottarios
hvað eftir annað. Hún virðist ekk-