Morgunblaðið - 09.03.1988, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 09.03.1988, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1988 39 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tifboð — útboð Útboð - sorpbrennsluþró Dalvíkurbær, Ólafsfjarðarbær, Svarfaðar- dalshreppur og Árskógsstrandarhreppur óska eftir tilboðum í byggingu sorpbrennslu- þróar á Sauðanesi við Dalvík. Útboðsgögn afhent hjá tæknideild Dalvíkur- bæjar. Verðfyrirspurn Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd skólaskrifstofu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í húsgögn fyrir skóla borgarinnar. Tilboðslýsingar eru afhentar á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboð skulu berast skrifstofu vorri eigi síðar en 6. apríl nk. INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVIKURBORG AR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Vörugeymsla Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að taka á leigu geymsluhúsnæði u.þ.b. 800 fm með góðri lofthæð og a.m.k. tveimur aðkeyrslu- dyrum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. mars merkt: „Vörugeymsla - 13309“. Aðalfundur Keflavík Aðalfundur Sjálfstaaðisfélags Keflavikur verður haldinn miðvikudag- inn 9. mars kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu, Keflavík. Ðagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kaffiveitingar. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. | fundir — mannfagnaðir | Arkitektar - áhugafólk um byggingalist Prófessor Egil Nordin heldur fyrirlestur um Alvar Aalto í Norræna húsinu í kvöld miðviku- dag kl. 20.30. Arkitektafélag íslands. Óháði söfnuðurinn Aðalfundur Óháða safnaðarins verður sunnudaginn 13. mars 1988 að lokinni messu kl. 15.00 í Kirkjubæ. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Sí/VítoV,. hfimdali.uk Jl Opið hús F - U S Heimdallur gengst fyrir opnu húsi föstudaginn 11. mars. Léttar veit- ingar og tónlist að venju. Húsið opnað kl. 22.30. Mætum öll. Ath.: Það veröur engin frestun i þetta sinn. Skólanefnd. IIFIMDAII LIR Fundur skólanefndar F • U Skólanefnd Heimdalllar heldur fund fimmtudaginn 10. mars nk. kl. 20.00. Fundarefni: Starfið það sem eftir er vetrar og önnur mál. Tengiliðum í framhaldsskólum er gert að mæta. Allir velkomnir. Skólanefnd. Reykjaneskjördæmi Aöalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi veröur haldinn í Glaumbergi, Keflavik, laugardaginn 19. mars og hefst kl. 10.00 f.h. stundvíslega. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, ræðir um stjórnmálaviðhorfiö. 3. Önnur mál. Stjórn kjördæmisráðs minnir formenn félaga og fulltrúaráða á að senda skýrslur til kjördæmisráðs fyrir aðalfundinn. Stjórnin. Sjálfstæðisfólk í Garðabæ Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 10. mars nk. i Lyngási 12, Garöabæ. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Daviö Oddsson, borgarstjóri, ræðir um stjórnmálaviðhorfið. 3. Önnur mál. Stjórnin. Dalvíkingar Friðrik Sóphusson, iðnaðarráðherra, og Halldór Blöndal, al- þingismaöur, efna til almenns fundar um ástand þjóðmála í Bergþórshvoli á morgun fimmtudag- inn 10. mars. Fundurinn er öllum opinn. Viötalstimi í Bergþórshvoli kl. 19.30. Sjálfstæðisfélag Dalvikur. Aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Geröahrepps verður haldinn i samkomuhúsinu (litla sal) i Garði miðvikudaginn 16. mars nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ellert Eiríksson, alþingismaður, ræðir stjórnmálaviðhorfið. 3. Önnur mál. Stjórnin. atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði til leigu 255 fm skrifstofuhúsnæði við Laugaveg til leigu. Næg bílastæði. Upplýsingar í síma 18340. Launaþróun á íslandi Fimmtudaginn 10. mars veröur fundur um launaþróun á Islandi á Gauk á Stöng kl. 12, efri hæð. Ræöumaöur veröur Viglundur Þor- steinsson og mun hann einnig svara fyrir- spumum. Allir sem áhuga hafa eru hvattir til að mæta. Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna, Landssamband sjálfstæðiskvenna. Metsölub/aó á hverjum degi! smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ai .J * il\ □ HELGAFELL 5988030907 IVAf-2 □ GLITNIR 5988397 S 1. I.O.O.F 9 S 169398'/z = 9. O. ÚtÍVÍSt, Grótmm Fimmtudagur 10. mars Myndakvöld Útivlstar Miðhálendið og páskaferðirnar Myndakvöldið verður í Fóst- bræðraheimilinu, Langholtsvegi 109, og hefst kl. 20.30. Mjög fjölbreytt dagskrá. Tilvalið tæki- færi til að kynnast ferðamögu- leikum innanlands. Kaffiveiting- ar í hléi. Myndefni: Nanna Kaa- ber hefur valið myndir úr mynda- safni Kolbrúnar Jónsdóttur, sem félaginu var ánafnað. Þar er fjöldi góðra mynda frá hálendinu m.a. frá fyrstu áratugum fjalla- feröa á bílum, öskjugosinu 1961, Herðubreið, Vonarskarði og Kili. Reynir Sigurðsson mun sýna myndasyrpu sína frá Kverk- fjöllum. Eftir hlé verða myndir úr Útivistarferðum i Öræfi- Skaftafell og snjóbilaferð i Esju- fjöll frá 1979 og 1983 og að lok- um verða páskaferöirnar kynnt- ar: 1. Snæfellsnes-Snæfellsjökull. 2. Þórsmörk. 3. Borgarfjöröur. 4. Skíöagönguferö. Sjáumst! Útivist, feröafélag. Itóf Útivist, ............ Simar 14606 og 2373? Árshátið Útivistar verður næstkomandi laugardag 12. mars í Skiðaskálanum í Hveradölum. Góð skemmtun i vinalegum húsakynnum. Heitt og kalt hlaöborð. Skemmtiatriði. Danshljómsveit. Rútuferð frá BSÍ, bensinsölu kl. 18.30 og heim að skemmtun lokinni. Pantið strax, simar: 14606 og 23737. Myndakvöld verður fimmtudaginn 10. mars i Fóstbræöraheimilinu kl. 20.30. Sýndar verða myndir frá mið- hálendinu þ.á m. Kverkfjöllum, Öskju og Öskjugosinu 1961. Einnig ferðasyrpa úr Öræfaferð og kynning á páskaferðum, ásamt myndum úr ferðum í vetur. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Sjáumst! Útivist. Emmess ís svigmót Fram i flokki 13-14 ára verður haldið i Eldborgargili i Bláfjöllum, laug- ardaginn 12. mars '88. Brautarskoðun hefst kl. 11. Opið Fram-mót fyrir 8 ára og yngri verður haldið hjá skíðadeild Fram i Bláfjöllum, laugardaginn 12. mars kl. 15. Allir fá góðgæti frá Emmess ís. Upplýsingar hjá Jóni Ólafssyni, vinnus. 12345, heimas. 671066. Stjórnin. Fundur í Sálarrannsóknarfélagi Hafnarfjarðar á morgun fimmtu- daginn 10. mars, kl. 20.30 í Góðtemplarahúsinu. Á dagskrá: Dr. Þór Jakobsson veöurfræðing- ur segir frá Grikklandi, kynnum sinum af fomhelgum stöðum þar, s.s. Delfi, Korintu og Epidárus. Allir velkomnir. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.