Morgunblaðið - 09.03.1988, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1988
39
radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tifboð — útboð
Útboð - sorpbrennsluþró
Dalvíkurbær, Ólafsfjarðarbær, Svarfaðar-
dalshreppur og Árskógsstrandarhreppur
óska eftir tilboðum í byggingu sorpbrennslu-
þróar á Sauðanesi við Dalvík.
Útboðsgögn afhent hjá tæknideild Dalvíkur-
bæjar.
Verðfyrirspurn
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir
hönd skólaskrifstofu Reykjavíkur óskar eftir
tilboðum í húsgögn fyrir skóla borgarinnar.
Tilboðslýsingar eru afhentar á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboð skulu
berast skrifstofu vorri eigi síðar en 6. apríl nk.
INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVIKURBORG AR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800
Vörugeymsla
Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að taka á
leigu geymsluhúsnæði u.þ.b. 800 fm með
góðri lofthæð og a.m.k. tveimur aðkeyrslu-
dyrum.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15.
mars merkt: „Vörugeymsla - 13309“.
Aðalfundur Keflavík
Aðalfundur Sjálfstaaðisfélags Keflavikur verður haldinn miðvikudag-
inn 9. mars kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu, Keflavík.
Ðagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Kaffiveitingar. Félagar fjölmenniö.
Stjórnin.
| fundir — mannfagnaðir |
Arkitektar - áhugafólk
um byggingalist
Prófessor Egil Nordin heldur fyrirlestur um
Alvar Aalto í Norræna húsinu í kvöld miðviku-
dag kl. 20.30.
Arkitektafélag íslands.
Óháði söfnuðurinn
Aðalfundur Óháða safnaðarins verður
sunnudaginn 13. mars 1988 að lokinni messu
kl. 15.00 í Kirkjubæ.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar. Sí/VítoV,.
hfimdali.uk
Jl Opið hús
F - U S
Heimdallur gengst fyrir opnu húsi föstudaginn 11. mars. Léttar veit- ingar og tónlist að venju. Húsið opnað kl. 22.30. Mætum öll. Ath.: Það veröur engin frestun i þetta sinn.
Skólanefnd.
IIFIMDAII LIR
Fundur
skólanefndar
F • U
Skólanefnd Heimdalllar heldur fund fimmtudaginn 10. mars nk. kl. 20.00. Fundarefni: Starfið það sem eftir er vetrar og önnur mál. Tengiliðum í framhaldsskólum er gert að mæta. Allir velkomnir.
Skólanefnd.
Reykjaneskjördæmi
Aöalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi
veröur haldinn í Glaumbergi, Keflavik, laugardaginn 19. mars og
hefst kl. 10.00 f.h. stundvíslega.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins,
ræðir um stjórnmálaviðhorfiö.
3. Önnur mál.
Stjórn kjördæmisráðs minnir formenn félaga og fulltrúaráða á að
senda skýrslur til kjördæmisráðs fyrir aðalfundinn.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfólk í
Garðabæ
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Garðabæjar
verður haldinn fimmtudaginn 10. mars nk.
i Lyngási 12, Garöabæ. Fundurinn hefst
kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Daviö Oddsson, borgarstjóri, ræðir um
stjórnmálaviðhorfið.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Dalvíkingar
Friðrik Sóphusson,
iðnaðarráðherra, og
Halldór Blöndal, al-
þingismaöur, efna
til almenns fundar
um ástand þjóðmála
í Bergþórshvoli á
morgun fimmtudag-
inn 10. mars.
Fundurinn er öllum
opinn. Viötalstimi í
Bergþórshvoli kl.
19.30.
Sjálfstæðisfélag Dalvikur.
Aðalfundur
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Geröahrepps
verður haldinn i samkomuhúsinu (litla sal)
i Garði miðvikudaginn 16. mars nk. kl.
20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ellert Eiríksson, alþingismaður, ræðir
stjórnmálaviðhorfið.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
255 fm skrifstofuhúsnæði við Laugaveg til
leigu. Næg bílastæði.
Upplýsingar í síma 18340.
Launaþróun
á íslandi
Fimmtudaginn 10. mars veröur fundur um
launaþróun á Islandi á Gauk á Stöng kl. 12,
efri hæð. Ræöumaöur veröur Viglundur Þor-
steinsson og mun hann einnig svara fyrir-
spumum. Allir sem áhuga hafa eru hvattir
til að mæta.
Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna,
Landssamband sjálfstæðiskvenna.
Metsölub/aó á hverjum degi!
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Ai .J * il\
□ HELGAFELL 5988030907
IVAf-2
□ GLITNIR 5988397 S 1.
I.O.O.F 9 S 169398'/z = 9. O.
ÚtÍVÍSt, Grótmm
Fimmtudagur 10. mars
Myndakvöld Útivlstar
Miðhálendið og páskaferðirnar
Myndakvöldið verður í Fóst-
bræðraheimilinu, Langholtsvegi
109, og hefst kl. 20.30. Mjög
fjölbreytt dagskrá. Tilvalið tæki-
færi til að kynnast ferðamögu-
leikum innanlands. Kaffiveiting-
ar í hléi. Myndefni: Nanna Kaa-
ber hefur valið myndir úr mynda-
safni Kolbrúnar Jónsdóttur, sem
félaginu var ánafnað. Þar er
fjöldi góðra mynda frá hálendinu
m.a. frá fyrstu áratugum fjalla-
feröa á bílum, öskjugosinu
1961, Herðubreið, Vonarskarði
og Kili. Reynir Sigurðsson mun
sýna myndasyrpu sína frá Kverk-
fjöllum. Eftir hlé verða myndir
úr Útivistarferðum i Öræfi-
Skaftafell og snjóbilaferð i Esju-
fjöll frá 1979 og 1983 og að lok-
um verða páskaferöirnar kynnt-
ar:
1. Snæfellsnes-Snæfellsjökull.
2. Þórsmörk. 3. Borgarfjöröur.
4. Skíöagönguferö. Sjáumst!
Útivist, feröafélag.
Itóf Útivist, ............
Simar 14606 og 2373?
Árshátið Útivistar
verður næstkomandi laugardag
12. mars í Skiðaskálanum í
Hveradölum. Góð skemmtun i
vinalegum húsakynnum. Heitt
og kalt hlaöborð. Skemmtiatriði.
Danshljómsveit. Rútuferð frá
BSÍ, bensinsölu kl. 18.30 og
heim að skemmtun lokinni.
Pantið strax, simar: 14606 og
23737.
Myndakvöld
verður fimmtudaginn 10. mars i
Fóstbræöraheimilinu kl. 20.30.
Sýndar verða myndir frá mið-
hálendinu þ.á m. Kverkfjöllum,
Öskju og Öskjugosinu 1961.
Einnig ferðasyrpa úr Öræfaferð
og kynning á páskaferðum, ásamt
myndum úr ferðum í vetur.
Allir velkomnir. Kaffiveitingar.
Sjáumst!
Útivist.
Emmess ís
svigmót Fram
i flokki 13-14 ára verður haldið
i Eldborgargili i Bláfjöllum, laug-
ardaginn 12. mars '88.
Brautarskoðun hefst kl. 11.
Opið Fram-mót
fyrir 8 ára og yngri verður haldið
hjá skíðadeild Fram i Bláfjöllum,
laugardaginn 12. mars kl. 15.
Allir fá góðgæti frá Emmess ís.
Upplýsingar hjá Jóni Ólafssyni,
vinnus. 12345, heimas. 671066.
Stjórnin.
Fundur í Sálarrannsóknarfélagi
Hafnarfjarðar á morgun fimmtu-
daginn 10. mars, kl. 20.30 í
Góðtemplarahúsinu. Á dagskrá:
Dr. Þór Jakobsson veöurfræðing-
ur segir frá Grikklandi, kynnum
sinum af fomhelgum stöðum þar,
s.s. Delfi, Korintu og Epidárus.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.30