Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 5
SVONA GERUM VID MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 5 Spánn frá kr.25.900 Á sæludagatali Útsýnar sumarið 1988 eru 90 brottfarir. Þar af eru 22 til Spánar, lengst af á viku fresti. Costa del Sol er fjölbreytlasti og vinsælasti sumarleyfisstaður Evrópu. Áfangastaður sem hentar öllum; fjölskyldufólki, þeim ungu og hressu jafnt sem þeim eldri / og rólegri. Þrautþjálfaðir fararstjórar Utsýnar sjá lil þess að allir fái fjölmargt við sitl hæfi og starfsemi FRÍ-klúbbsins er samnefnari fyrir íélagslíí, heilbrigði og skemmtanir fólks á öllum aldri. Verð á Spánarferðum liefur altlrei verið hagstæðara og verðlagið á Spáni kemur öllum í gott skap. Eða hvað söng ekki Stuðmaðurinn ungi: „Á Spáni gel ég skemmt mér fyrir lítið íé“ — og reyndist sannspár. Framlínuna í fararstjóraliði Útsýnar skipa: Hemmi Gunn, Þórhildur, Steini, Silla, Terrý ogjuan. UTSYN 10 vandaðir gististaðir á Costa Del Sol sem uppfylla ströngustu gœðakröfur Útsýnarfarþega. * 25 clagar, tveir fullorðnir og tvö böm 2—11 ára. Ferðaskrifstofan Otsfn hf Aðalskrifstof'a: Auslurslræti 17, 101 Reykjavík, sími: 91—26611 Rúðhústorpi 3, 600 Akureyri, sími: 96—25000 • Bæjarhrauni 16. 220 Hafnaifirði, sími: 91—652366 • Stillholti 16, 300 Akranesi, sími: 93-11799
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.