Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 '41 SÉRA AGNES M. SIGURÐARDÓTTIR SÓKNARPRESTUR Á HVANNEYRI HRAÐIHVERSDAGSLÍFSINS ALLUR MINNI UÓSMYNDIR OG TEXTI: EINAR FALUR INGÓLFSSON s. ÉRA Agnes M. Sigurð- ardóttirog fjölskylda hennar eru búsett á Staðarhóli, rétt utan við Hvanneyri í Borgarfirði. Þaðan þjón- ar hún fjórum sóknum, þar sem kirkjurnareru þrjár, en sóknarbörnin eru á milli fjögur og fimm hundruð. Agnes var vígð til prestsþjónustu 1981 og starfaði næstu fimm árin sem aeskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunn- ar. Þá starfaði hún einnig í Dómkirkj- unni. í nóvember 1986 lét hún draum sinn um sveitaprestakall rætast er hún tók við embættinu að Hvanneyri. Eiginmaður Agnesar er Hannes Baldursson, tónmennta- kennari, og sækir hann vinnu sína meöal annars til Reykjavíkur í hverri viku, og kennireinnig í Borgarnesi og á Hvanneyri. Þau eiga tvö börn, Sigurð, sjö ára og Margréti, sem eráöðruári. AÐALKIRKJA sóknarinnar er á Hvanneyri en þar, sem og i Bæj- arkirkju í Bæjarsveit og Lundarkirkju í Lundarreykjadal, messar Agnes einu sinni í mánuði. Auk þess starf- rækir hún sunnudagaskóia fyrir börn annan hvern sunnudag, er með opið hús fyrir eldri borgara mánaðarlega og hefur tíma fyrir fermingarbörn í grunnskólanum að Kleppjárnsreykjum. Agnes veröur að flýta fermingunum fram á skírdag, þar sem hún á von á þriðja barni sínu í kringum hvítasunnuna. ÞRÁTT fyrir nokkra einangrun og breytingarfrá erli borgarinnar, kann fjölskyldan vel við sveitina. Hraði hversdagslífsins er allur minni, gott er að vera þar með börnin og draumurAgnesarum prestakallið úti á landi hefur ræst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.