Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.03.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 Útvörður Seltjarnarness í vestri, mót opnum Faxaflóa: Gróttuviti. í DAG er fimmtudagur 31. mars, skírdagur. 91. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Rvík. kl. 5.34 og síðdegis- flóð kl. 17.56. Sólarupprás í Rvík. kl. 6.48 og sólarlag kl. 20.17. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.32 og tunglið er í suðri kl. 24.35. (Almanak Háskóla íslands.) Heyr, Drottinn, óg hrópa hátt, sýn mér miskunn og svara mér. (Sálm. 27,7.) 1 2 3 ■ 4 ■ 6 J r ■ m 8 9 10 m 11 m 13 14 15 16 LÁRÉTT: - I vatnsfaU, 5 land- spildu, 6 sleit, 7 tónn, 8 fuglar, 11 gelt, 12 ræktað land, 14 kven< dýr, 16 sundurtættar. LÓÐRÉTT: — 1 hrikalegur, 2 tími, 3 blunda, 4 alda, 7 kona, 9 líkams- hluti, 10 nema, 13 þegar, 15 sam- hljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 snótar, 5 te, 6 aga- leg, 9 pól, 10 ti, 11 hs, 12 lin, 13 Esja, 15 ómi, 17 talaði. LOÐRÉTT: — 1 skapheit, 2 ótal, 3 tel, 4 ríginn, 7 góss, 8 eti, 12 lama, 14 jól, 16 ið. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Páska- dag, 3. apríl, verður sjötug frú Guðfinna Svav- arsdóttir frá Sandgerði á Akranesi. Hún og eigin- maður hennar, Sigurður B. Sigurðsson, ætla að taka á móti gestum í Oddfellow- húsinu þar eftir kl. 15 á af- mælisdaginn. ára afmæli. Á þriðju- daginn kemur, 5. apríl, er 75 ára Svavar H. Guð- mundsson, vélstjóri, 8 Dal- gety Ave., EH7 5UE, Edin- borg, fyrrum kaupmaður í Ási hér í Reykjavík. Hann ætlar að taka a móti gestum heima hjá sér. ára afmæli. Páska- dag, 3. apríl nk., verður sjötugur, Einar Jónsson frá Tannstaðabakka í Hrúta- firði, Stóragerði 10 hér í bænum. Hann og kona hans, frú Guðrún Jósefsdóttir, bjuggu á Tannstaðabakka í rúm 40 ár. Þau taka á móti gestum í sal Samvinnustarfs- manna í Ármúla 40, 2. hæð, milli kl. 15 og 17 á afmælis- daginn. ára afmæli. Nk. þriðjudag, 5. apríl, er sextugur sr. Agúst George, skólastjóri Landakotsskól- ans. Þar hefur hann starfað frá árinu 1958 og verið skóla- stjóri frá 1962. Hann er fædd- ur í Hollandi og tilheyrir reglu Montfortpresta síðan 1950. Prestvígslu hlaut hann 1956 og kom í nóvember það sama ár hingað til stafa. Hann hef- ur verið og er staðgengill biskups kaþólsku kirkjunnar hérlendis. Sr. George ætlar að taka á móti gestum í safn- aðarheimili kaþólskra á Há- vallagötu 16, á afmælisdag- inn milli kl. 16 og 19. |fc|r P A afmæli. Á morgun, 1. OU apríl, föstudaginn langa, er sextug frú Guð- björg Hallgrímsdóttir frá Siglufirði, Fannafelli 4, Breiðholtshverfi, starfsmaður í Hagkaup í Skeifunni. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu á laugardaginn kemur eftir kl. 18. ára afmæli. Annan páskadag, 4. apríl nk., verður sextugur Sigurður Þórðarson, Heiðarvegi 12, Selfossi, stöðvarstjóri Fisk- eldisstöðvarinnar í Fellsmúla á Landi. Hann og kona hans, Andrea Tryggvadóttir, ætla að taka á móti gestum á heim- ili sínu á afmælisdaginn. FRÉTTIR í veðurfréttunum í gær- morgun sagði Veðurstofan að hitinn um landið sunnan- og austanvert myndi verða á bilinu 2—4 stig, en í öðr- um landshlutum frost, mínus 1—5 stig. í fyrrinótt var kaldast á Hólum í Dýra- firði og var þar 9 stiga frost. Hér í bænum var 5 stiga frost og úrkomulaust, en mest hafði hún orðið um nóttina austur á Fagur- hólsmýri 6 mm. Þessa sömu nótt í fyrra var 2ja stiga frost hér i bænum, en 6 stig vestur í Kvígindisdal. TRÚ og sorg. Aprílfundur Samtaka um sorg og sorgar- viðbrögð verður um trú og sorg. Hann verður haldinn nk. þriðjudag, 5. apríl, kl. 20.30 í Hallgrímskirkju. Frú Guð- rún Ásmundsdóttir, leik- kona, Halla S. Jónasdóttir, söngkennari og Þórir Kr. Þórðarson, prófessor, ijalla um efnið. Þau munu síðan sitja fyrir svörum. Kaffi verð- ur borið fram. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fund þriðjudaginn 5. apríl nk. kl. 20.30 á Garða- holti. Gestur fundarins verður Gunnar Eyjólfsson, leikari. KVENFÉLAG Bessastaða, hrepps heldur fund nk. þriðjudag, 5. aprfl, kl. 20.30 á „Loftinu“ í Bjamastaða- skóla. Fjallað verður um lit- greiningu. SUNDLAUG og gufubaðið á Loftleiðahótelinu er að vanda opið um páskana. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar: Fyrirhuguð er heim- sókn til Kvenfélags Hruna-. mannahrepps, föstudaginn 8. apríl nk. Verður lagt af stað kl. 18.30 frá safnaðarheimil- inu. Nánari uppl. um ferðina gefa: Lára, s. 35575 eða Björg, s. 33439. í FÆREYSKA sjómanna- heimilinu verða samkomur bænadaga um páska kl. 17. KVENFÉLAG Kópavogs ætlar að veita félagskonum tvo ferðastyrki á Norræna kvennaþingið í Osló. Einnig einn styrk á orlofsviku Nor- ræna húsmæðrasambandsins á Laugum í S-Þing. Stjórnin gefur félagskonum nánari uppl. KVENFÉLAG Langholts- sóknar: Nk. þriðjudag 5. apríl verður fundur í Safnaðar- heimili Langholtskirkju. Að loknum fundarstörfum mun Laufey K. Miljevic, snyrtir, kynna snyrtivörur. ' SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Togarinn Gnúpur KG fór í fyrradag. Þessi togari hét áður Ásþór RE, en hefur verið seldur til Grindavíkur. Þá kom togarinn Engey inn af veiðum og hélt áfram til útlanda í söluferð. í gær kom Helgafell að utan. Eyrar- foss fór á miðnætti í nótt út og í nótt er leið var leiguskip- ið Baltica væntanlegt að ut- an. í gær fór togarinn Ögri til veiða. í kvöld, fimmtudag, fer Skógafoss áleiðis til út- landa. HAFNARFJARÐARHÖFN: Hvalvík er væntanleg að í dag, fimmtudag. Laugardag- inn fyrir páska er grænlensk- ur togari væntanlegur, Reg- ina. Lagarfoss er væntan- legur að utan nk. laugardag- Dettifoss er væntanlegur að utan annan í páskum. Eftir páska eru tvö leiguskip vænt- anleg: Figaro og Herborg. Þá fara til veiða fimmtudag, togararnir Otur og Þor- steinn EA. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík í dag, skírdag: Apótek Austurbœjar. Laugar- dag fyrír páska: Hóaleitis Apótek og Vesturbœjar Apó- tek opið tii kl. 22. Páskadag og annan páskadag: Háaleit- is Apótek. Þriðjudag eftir páska: Háaleitis Apótek og Vesturbœjar Apótek sem er opið til kl.22. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. ( síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndar8töA Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og með skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsu^æslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. ’ Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKI, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fótag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar rfkisútvarpr’.ns á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gronsás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga óg sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspft- alí: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraös og heilsugæslustöövar: NeyÖar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö SuÖur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud,—föstud. ki. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasáfnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasefn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opiö til kl. 18.00. Ásgrímssafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Lista&afn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seöiabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrípasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöír í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30, Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breið- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og, 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.