Morgunblaðið - 31.03.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 31.03.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 Útvörður Seltjarnarness í vestri, mót opnum Faxaflóa: Gróttuviti. í DAG er fimmtudagur 31. mars, skírdagur. 91. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Rvík. kl. 5.34 og síðdegis- flóð kl. 17.56. Sólarupprás í Rvík. kl. 6.48 og sólarlag kl. 20.17. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.32 og tunglið er í suðri kl. 24.35. (Almanak Háskóla íslands.) Heyr, Drottinn, óg hrópa hátt, sýn mér miskunn og svara mér. (Sálm. 27,7.) 1 2 3 ■ 4 ■ 6 J r ■ m 8 9 10 m 11 m 13 14 15 16 LÁRÉTT: - I vatnsfaU, 5 land- spildu, 6 sleit, 7 tónn, 8 fuglar, 11 gelt, 12 ræktað land, 14 kven< dýr, 16 sundurtættar. LÓÐRÉTT: — 1 hrikalegur, 2 tími, 3 blunda, 4 alda, 7 kona, 9 líkams- hluti, 10 nema, 13 þegar, 15 sam- hljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 snótar, 5 te, 6 aga- leg, 9 pól, 10 ti, 11 hs, 12 lin, 13 Esja, 15 ómi, 17 talaði. LOÐRÉTT: — 1 skapheit, 2 ótal, 3 tel, 4 ríginn, 7 góss, 8 eti, 12 lama, 14 jól, 16 ið. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Páska- dag, 3. apríl, verður sjötug frú Guðfinna Svav- arsdóttir frá Sandgerði á Akranesi. Hún og eigin- maður hennar, Sigurður B. Sigurðsson, ætla að taka á móti gestum í Oddfellow- húsinu þar eftir kl. 15 á af- mælisdaginn. ára afmæli. Á þriðju- daginn kemur, 5. apríl, er 75 ára Svavar H. Guð- mundsson, vélstjóri, 8 Dal- gety Ave., EH7 5UE, Edin- borg, fyrrum kaupmaður í Ási hér í Reykjavík. Hann ætlar að taka a móti gestum heima hjá sér. ára afmæli. Páska- dag, 3. apríl nk., verður sjötugur, Einar Jónsson frá Tannstaðabakka í Hrúta- firði, Stóragerði 10 hér í bænum. Hann og kona hans, frú Guðrún Jósefsdóttir, bjuggu á Tannstaðabakka í rúm 40 ár. Þau taka á móti gestum í sal Samvinnustarfs- manna í Ármúla 40, 2. hæð, milli kl. 15 og 17 á afmælis- daginn. ára afmæli. Nk. þriðjudag, 5. apríl, er sextugur sr. Agúst George, skólastjóri Landakotsskól- ans. Þar hefur hann starfað frá árinu 1958 og verið skóla- stjóri frá 1962. Hann er fædd- ur í Hollandi og tilheyrir reglu Montfortpresta síðan 1950. Prestvígslu hlaut hann 1956 og kom í nóvember það sama ár hingað til stafa. Hann hef- ur verið og er staðgengill biskups kaþólsku kirkjunnar hérlendis. Sr. George ætlar að taka á móti gestum í safn- aðarheimili kaþólskra á Há- vallagötu 16, á afmælisdag- inn milli kl. 16 og 19. |fc|r P A afmæli. Á morgun, 1. OU apríl, föstudaginn langa, er sextug frú Guð- björg Hallgrímsdóttir frá Siglufirði, Fannafelli 4, Breiðholtshverfi, starfsmaður í Hagkaup í Skeifunni. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu á laugardaginn kemur eftir kl. 18. ára afmæli. Annan páskadag, 4. apríl nk., verður sextugur Sigurður Þórðarson, Heiðarvegi 12, Selfossi, stöðvarstjóri Fisk- eldisstöðvarinnar í Fellsmúla á Landi. Hann og kona hans, Andrea Tryggvadóttir, ætla að taka á móti gestum á heim- ili sínu á afmælisdaginn. FRÉTTIR í veðurfréttunum í gær- morgun sagði Veðurstofan að hitinn um landið sunnan- og austanvert myndi verða á bilinu 2—4 stig, en í öðr- um landshlutum frost, mínus 1—5 stig. í fyrrinótt var kaldast á Hólum í Dýra- firði og var þar 9 stiga frost. Hér í bænum var 5 stiga frost og úrkomulaust, en mest hafði hún orðið um nóttina austur á Fagur- hólsmýri 6 mm. Þessa sömu nótt í fyrra var 2ja stiga frost hér i bænum, en 6 stig vestur í Kvígindisdal. TRÚ og sorg. Aprílfundur Samtaka um sorg og sorgar- viðbrögð verður um trú og sorg. Hann verður haldinn nk. þriðjudag, 5. apríl, kl. 20.30 í Hallgrímskirkju. Frú Guð- rún Ásmundsdóttir, leik- kona, Halla S. Jónasdóttir, söngkennari og Þórir Kr. Þórðarson, prófessor, ijalla um efnið. Þau munu síðan sitja fyrir svörum. Kaffi verð- ur borið fram. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fund þriðjudaginn 5. apríl nk. kl. 20.30 á Garða- holti. Gestur fundarins verður Gunnar Eyjólfsson, leikari. KVENFÉLAG Bessastaða, hrepps heldur fund nk. þriðjudag, 5. aprfl, kl. 20.30 á „Loftinu“ í Bjamastaða- skóla. Fjallað verður um lit- greiningu. SUNDLAUG og gufubaðið á Loftleiðahótelinu er að vanda opið um páskana. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar: Fyrirhuguð er heim- sókn til Kvenfélags Hruna-. mannahrepps, föstudaginn 8. apríl nk. Verður lagt af stað kl. 18.30 frá safnaðarheimil- inu. Nánari uppl. um ferðina gefa: Lára, s. 35575 eða Björg, s. 33439. í FÆREYSKA sjómanna- heimilinu verða samkomur bænadaga um páska kl. 17. KVENFÉLAG Kópavogs ætlar að veita félagskonum tvo ferðastyrki á Norræna kvennaþingið í Osló. Einnig einn styrk á orlofsviku Nor- ræna húsmæðrasambandsins á Laugum í S-Þing. Stjórnin gefur félagskonum nánari uppl. KVENFÉLAG Langholts- sóknar: Nk. þriðjudag 5. apríl verður fundur í Safnaðar- heimili Langholtskirkju. Að loknum fundarstörfum mun Laufey K. Miljevic, snyrtir, kynna snyrtivörur. ' SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Togarinn Gnúpur KG fór í fyrradag. Þessi togari hét áður Ásþór RE, en hefur verið seldur til Grindavíkur. Þá kom togarinn Engey inn af veiðum og hélt áfram til útlanda í söluferð. í gær kom Helgafell að utan. Eyrar- foss fór á miðnætti í nótt út og í nótt er leið var leiguskip- ið Baltica væntanlegt að ut- an. í gær fór togarinn Ögri til veiða. í kvöld, fimmtudag, fer Skógafoss áleiðis til út- landa. HAFNARFJARÐARHÖFN: Hvalvík er væntanleg að í dag, fimmtudag. Laugardag- inn fyrir páska er grænlensk- ur togari væntanlegur, Reg- ina. Lagarfoss er væntan- legur að utan nk. laugardag- Dettifoss er væntanlegur að utan annan í páskum. Eftir páska eru tvö leiguskip vænt- anleg: Figaro og Herborg. Þá fara til veiða fimmtudag, togararnir Otur og Þor- steinn EA. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík í dag, skírdag: Apótek Austurbœjar. Laugar- dag fyrír páska: Hóaleitis Apótek og Vesturbœjar Apó- tek opið tii kl. 22. Páskadag og annan páskadag: Háaleit- is Apótek. Þriðjudag eftir páska: Háaleitis Apótek og Vesturbœjar Apótek sem er opið til kl.22. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. ( síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndar8töA Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og með skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsu^æslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. ’ Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKI, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fótag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar rfkisútvarpr’.ns á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gronsás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga óg sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspft- alí: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraös og heilsugæslustöövar: NeyÖar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö SuÖur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud,—föstud. ki. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasáfnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasefn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opiö til kl. 18.00. Ásgrímssafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Lista&afn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seöiabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrípasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöír í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30, Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breið- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og, 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.