Morgunblaðið - 03.07.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.07.1988, Blaðsíða 21
88ei LIÚL .£ HUDAQUVIMU8 .QIQAJaHUOHOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ 1988 B 21 SUMARNÁMSKEIÐ TÖLVUFRÆÐSLUNNAR ISyi*j en tliiiisiiii skoi A á PC (ölv iii* Kjörið tækifæri fyrir þá, sem vilja kynnast hinum frábæru koHtum PC- tölvanna, hvort hcldur sem er, í Icik eða gtarfí. DAGSKRÁ * Grundvallaratriði við notkun PC-tölva. íöbunarfrœdingur. Tími: 5., 7., 12. og 14. júlíkl. 20-23. Upplýsingar og nánari upplýsingar í símum 687590 og 686790. VR og BSRB styðja sína félaga til þátttöku í námskeiðinu. Skrifstofutæknir Athyglisvert námskeið! Nú er tœkifœrið til að mennta sig fyrir allt er lýtur að skrifstofustörfum. Sérstök öhersla er lögð á notkun PC-tölva. Námið tekur þrjá mánuði. Námskeið þessi hafa reynst mjög gagnleg fyrir skrifstofufólk og þá er hyggja á skrifstofuvinnu. í náminu eru kenndar m.a. eftirfarandi greinar: Almenn tötvufrœði, stýrikerfi, tölvusamskipti, ritvlnnsla, gag- nagrunnur, töflureiknar og áœtlunagerö, tölvubókhald, toll- og veröútreikningar, almenn skrifstofutœkni, grunnatriði við stjórnun, útfylling eyðublaða, verslunarreikningur, víxlar og verðbréf, íslenska og viðskiptaenska. Nemendur útskrifast sem SKRIFSTOFUMKNAR og geta að námi loknu tekiö að sér rekstur tölva við minni fyrirtœki. Innritun og nánari upplýsingar veittar í símum 687590 og 686790 Á skrifstofu Tölvufrœðslunnar er hœgt að fá bœkllng um námlð, bœklingurinn er ennfremur sendur í póstl tll þelrra sem þess óska TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28. * Stýrikerfið MS-DOS. * Ritvinnslukerfið WordPerfcct. * Töflureiknirinn Multiplan. * Umræður og fyrirspurnir. Deilan um rækjukvótann: Rækjukvótinn stendur ekki undir fjármagnskostnaði segir Svavar B. Magnússon „ÞAÐ ER slæmt hljóðið í mönn- um hér. Við erum með nýja verksmiðju með tveimur vélum og það er ljóst að sá kvóti sem við fengum stendur engan veg- inn undir fjármagnskostnaði,“ sagði Svavar B. Magnússon, framkvæmdastjóri Magnúsar Gamalíelssonar hf. á Ólafsfirði, í samtali við Morgunblaðið. Fyr- irtækið er eitt þeirra sem fékk lágmarkskvóta, 500 tonn. „Við reiknuðum með að þurfa um 800 tonn svo að vinnslan stæði undir sér, en nú er ljóst að verk- smiðjan stendur- ónotuð stóran hluta ársins. Okkur þykir sem komið sé aftan að mönnum með því að veita þeim leyfí til að reka rækjuvinnslu, en úthluta þeim svo Samningurinn um bann við útbreiðslu kjarnavopna var lagð- ur fram til undirritunar í Was- hington, London og Moskvu hinn 1. júlí 1968 og er því 20 ára um þessar mundir. í tilefni afmælis- ins hafa utanríkisráðherrar Norðurlandanna sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem segir að það sé stefna Norð- urlandanna fimm að hamla enn frekar gegn útbreiðslu kjarna- vopna og að besta leiðin til þess sé að öll ríki gerist aðilar að samningum og framfylgi ákvæð- um hans. í yfirlýsingu utanríkisráðher- ranna segir að Norðurlöndin fímm, Danmörk, Finnland, ísland, Noreg- ur og Svíþjóð hafí verið meðal fyrstu ríkja til að undirrita og stað- festa samninginn og að ríkisstjómir Norðurlandanna telji samninginn mikilvægasta alþjóðlega samkomu- lagið, sem náðst hafi um takmörkun vopna hingað til. Stefna Norðurlandanna fimm sé að hamla enn frekar á móti út- breiðslu kjarnavopna og megi sjá þá stefnu á sameiginlegum norræn- um ályktunum og vinnuslqolum kvóta sem engan veginn stendur undir ljámiagnskostnaði,“ sagði Svavar. Svavar sagði að þeir vildu fara sér hægt í að gagnrýna fyrirkomu- lag rækjuvinnslunnar, þar sem „VIÐ HOFUM ekki verið með yfirborganir frekar en þeir sem eru að rífa kjaft núna. Bátamir hafa fengið hjá okkur is og innan Sameinuðu þjóðanna, auk annars. I yfírlýsingunni segir: „Að- ild allra ríkja að samningnum og framkvæmd allra ríkja á öllum ákvæðum hans er besta leiðin til þess að ná aðalmarkmiðum hans, þ.e. að koma í veg fyrir útbreiðslu kjamavopna, að hvetja til friðsam- legrar nýtingar og að takmarka og fækka kjamavopnum". Einnig kemur fram í hinni sam- eiginlegu yfirlýsingu utanríkisráð- herranna að tæplega 140 ríki hafi nú undirritað og staðfest sáttmál- ann, og hafí ekkert þeirra eignast kjarnavopn. Því miður hafí nokkur ríki enn ekki gerst aðilar. Það sé skoðun ríkisstjóma Norðurland- anna að fjölgun aðildarríkja og já- kvæð niðurstaða þriðju endurskoð- unarráðstefnu þeirra undirstriki mikilvægt hlutverk samningsins og að þetta sé rétt þróun í því starfí að koma í veg fyrir útbreiðslu kjamavopna. „Við tuttugu ára tímamótin hvetja ríkisstjómir Norðurlanda öll ríki til að gerast aðilar að samn- ingnum um bann við útbreiðslu kjamavopna" segir í lok yfírlýsing- arinnar. þeir væm það nýjir í greininni, en muni fylgjast náið með þróun þess- ara mála. „Við höfum ekki gert það upp við okkur hvort við göngum til liðs við nýja félagið, Félag rækju- vinnslustöðva," sagði Svavar að lokum. sumir veiðarfæri, en við borg- um eftir verðlagsráðsverði,“ sagði Guðmundur Skarphéðins- son, framkvæmdastjóri Sigló á Siglufirði, í samtali við Morgun- blaðið í gær. Sigló er sú rækjuvinnslustöð, sem stærstan kvóta fékk eða 2.800 tonn. Sú gagnrýni hefur komið fram í umræðum um nýsetta reglugerð uni hámarkskvóta á rækjuvinnslustöðvar, að verið væri að hygla þeim, sem glannalegast hafa farið í ú'árfestingum og yfír- borgunum á rækju, á kostnað hinna ,sem varlegar hafa farið. „Þeir sem em að gagnrýna þann kvóta, sem við fengum, ættu að hyggja að því að Sigluíjörður ligg- ur mjög vel við miðunum. Við þurftum ekki að yfírborga rækj- una í fyrra til þess að fá um 3000 tonn til vinnslu," sagði Guðmund- ur. „Við höfum nú þurft að gefa eftir 400 tonn til skussana, sem bám sig ekki eftir hráefni í fyrra. Við buðum bæði Dögun á Sauðár- króki og Sæbliki á Kópaskeri hrá- efni í fyrra, en þau fyrirtæki af- þökkuðu það,“ bætti hann við. Guðmundur sagði það vera slæmt að klofningur væri nú kom- inn upp í röðum rækjuframleið- enda. „Þetta em 2-3 menn sem em upphafsmenn að þessum átök- um, en þeir munu ekki ná neinu meira fram en Félag rækju- og hörpudisksframleiðenda. Það er traust félag með góðan fram- kvæmdastjóra,“ sagði hann. Guðmundur sagði að lokum að þeir hjá Sigló væm ánægðir með sinn hlut og hann persónulega sáttur við reglugerðina um hám- arkskvóta á rækjuvinnslustöðvar. Utanríkisráðherrar Norðurianda: ÖII ríki sameinist gegn kjamavopnum Sáttur við setningu rækjuvinnsiukvótans - segir Guðmundur Skarphéðinsson SKÓVERSLUN ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR LAUGAVEGI95 OG KIRKJUSTRÆTI8 sími 13570 sími 14181

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.