Morgunblaðið - 19.08.1988, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 19.08.1988, Qupperneq 3
GOTTFÚLK / SÍA MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1988 3 Nú er auðveldara að fjárfesta í spariskírteinum ríkissjé Nú hafa bankar, sparisjóðir og aðrir helstu verð- bréfasalar tekið að sér sölu spariskírteina ríkissjóðs. Spariskírteini ríkissjóðs eru einföld ávöxtunarleið, sem allir geta notfært sér. Þau eru örugg fjárfesting og þú tekur enga áhættu með sparifé þitt. Það er skynsamlegt og arc__,,___ spariskírteinum ríkissjóðs getur þú tfy|§t raunávöxtun á sparifé þínu til lengri eða skemmri tíma. Spariskírteini ríkissjóðs örugg og arðbær ávöxtun. SÖLUAÐILAR SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS: Spariskírteini ríkissjóðs eru að fullu verðtryggð og bera jafnframt góða vexti umfram það. Nú er hafin sala á nýjum flokkum spariskírteina ríkissjóðs: 1. Spariskírteini með 8,0% ársvöxtum til þriggja ára. 2. Spariskírteini með 7,5% ársvöxtum til fimm ára. 3. Spariskírteini með 7,0% ársvöxtum til átta ára. Landsbankinn, Búnaðarbankinn, Sparisjóðirnir, Iðnaðarbankinn, Utvegsbankinn, Samvinnubankinn, Verzlunarbankinn, Fjárfestingarfélagið, Kaupþing, Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans og Alþýðubankinn. Söluaðilar spariskírteina

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.