Morgunblaðið - 19.08.1988, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1988
UTVARP/SJONVARP
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.26 P Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ólafsson. 20.00 P Fréttir og veður. 20.35 P Basl er bókaútgáfa. (Executive Stress). Breskurgaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Pene- lope Keith og Peter Bowles. 21.00 P Derrick. Þýskursaka- málamyndaflokkur með Derrick lög- regluforingja sem HorstTappert leikur. 22.00 ► Vítisvólar(Juggertnaut). Bandarisk spennumynd frá 1974. Aðalhlutverk: Richard Harris, OmarSharifo.fi. Stærsta skemmtiferðaskip veraldar er á siglingu þegar skipstjóranum berast boð um að sprengjur séu faldar um borð og muni springa hver af annarri ef ekki verði gengið að kröfum skemmdarvargsins. 23.45 ► Útvarpafrðttir í dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- tengt efni. 20.30 P Alfreð Hitch- cock. Þýðandi: Pálmi Jóhann- esson. 21.00 ► f sumarskapi með heil- brigði8geiranum. Bein útsending frá Hótel (slandi. Þátturinn er send- ur út samtímis í stereo á Stjörn- unni. Kynnir: Bjarni Dagur Jónsson. <9022.00 ► Sfðasti drekinn (The Last Dragon). Siðasti drekinn segirfrá unglings-blökkustrák, sem hefur helgað líf sitt listinni og átrúnaðargoði sínu Bruce Lee. Þrátt fyrir rólegheita líf stráksa á hann tvo óvildarmenn, sem báðir vilja hann feigan. Aðalhlut- verk: Taimak, Julius J. Carry og Chris Murney. Leikstjóri: Michael Schultz. Ekki við hæfi ungra barna. <9023.45 ► Saklaus stríðni (Malizia). (tölsk myndfráárinu 1973. 4S0O1.20 ► McCarthy- tfmabilið 03.40 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Bergur
Sigurbjörnsson flytur
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsáriö með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttir
á ensku kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum
dagblaðanna kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sag-
an „Lfna langsokkur í Suðurhöfum',' eftir
Astrid Lindgren. Jakob Ó. Pétursson
þýddi. Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir les
(5). Umsjón Gunnvör Braga. (Einnig út-
varpaö um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfími. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Hamingjan og lífsreynslan. Annar
þáttur af níu sem eiga rætur að rekja til
ráðstefnu félagsmálastjóra á liðnu vori.
Dr. Broddi Jóhannesson flytur erindi.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Niöur aldanna. Sagt frá gömlum hús-
um á Norðurlandi og fleiru frá fyrri tíð.
Umsjón örn Ingi. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þor-
steinsson.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.36 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens
Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu
sína (12).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið-
vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.)
16.00 Fréttir.
16.03 Af drekaslóðum. Úr Austfirðinga-
fjórðungi. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir.
(Endurtekinn þátturfrá laugardagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er loka-
lestur framhaldssögunnar „Sérkennileg
sveitadvöl" eftir Þorstein Marelsson sem
höfundur les. Umsjón: Kristín Helgadóttir
og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi.
a) „Hátíöarómar", sinfónískt Ijóð eftir
Franz Liszt. Sinfóníuhljómsveitin í Búda-
pest leikur; Árpád Joó stjórnar.
b) Capriccio Italien op. 45 eftir Pjotr
Tsjækovski. Fílharmóníusveitin i israel
leikur; Leonard Bernstein stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér
um umferðarþátt.
Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veðurfréttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Náttúruskoðun.
Jóhann Pálsson garöyrkjustjóri talar um
reskiplöntur.
20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör
Braga. (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Blásaratónlist.
a. Konsert fyrir básúnu og hljómsveit eft-
ir Walter Ross. Per Brevig leikur með
Sinfóníuhljómsveitinni í Björgvin; Karsten
Andersen stjórnar.
b) Konsert fyrir flautu og hljómsveit eftir
Edward Fliflet Bræin. örnulf Gulbransen
leikur á flautu með Sinfóníuhljómsveitinni
í Björgvin; Karsten Andersen stjórnar.
c) Svíta nr. 3 fyrir málmblásturshljóðfæri
og slagverk eftir Christer Danielsson.
Skandinaviska málmblásarasveitin leikur;
Jorma Panula stjórnar.
21.00 Sumarvaka.
a. Þingskörungar á Ytra-Hólmi. Viötal
Stefáns Jónssonar við Pétur Ottesen al-
þingismann, tekið á fimmtugsafmæli full-
veldis 1968, en endurflutt nú i tilefni af
aldarafmæli Péturs 2. ágúst.
b) Kristinn Sigmundsson syngur lög eftir
Pál ísólfsson við undirleik Jónasar Ingi-
mundarsonar og Karlakór Reykjavikur
syngur lög eftir Emil Thoroddsen við und-
irleik félaga úr Sinfóníuhljómsveit Islands;
Páll P. Pálsson stjórnar.
c) Mannlíf og mórar í Dölum. Úlfar Þor-
steinsson les þætti úr bók Magnúsar
Gestssonar. Kynnir: Helga Þ. Stephen-
sen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist.
23.10 Tónlistarmaður vikunnar — Jón Hlöð-
verÁskelsson skólastjóri. Umsjón: Þórar-
inn Stefánsson. (Endurtekinn Samhljóms-
þáttur frá í vetur.)
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlist eftir Robert Schumann.
a) Sónata nr. 1 fyrir fiðlu og pianó op.
105. Gidon Kremer leikur á fiðlu og
Martha Argerich á píanó.
b) Kvintett op. 44. Ronald Turini leikur á
píanó með Órford kvartettinum.
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
01.10 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00,
4.00, veður- og flugsamgöngur kl. 5.00
og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15.
9.30 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.) Fréttir kl. 10.
búið að æsku landsins? Gæti hugs-
ast að rándýrar stórframkvæmdir
er sliga nú efnahagskerfið hefðu
vikið fyrir uppeldisstofnunum þar
sem starfsfólkið fær mannsæmandi
laun? Gæti hugsast að hægt hefði
verið á efnahagssveiflunum með
þeim afleiðingum að fólk væri meira
heima með börnunum?
Undirritaður er orðinn dálítið
þreyttur á því hvemig ljósvakamiðl-
amir, einkum sjónvarpsstöðvamar,
taka á þessum málum. Hvemig
stendur á því að menn hóa ekki í
fólk vfðar að úr þjóðlífinu að ræða
viðbrögðin við efnahagskreppunni?
Þess í stað er Steingrímur stöðugt
á beinni línu þar sem hann lýsir
því meðal annars yfír að hann sé
„skotinn" í hugmyndinni um niður-
færslu, það er að segja lækkun
launa. Það er auðvelt fyrir mann
sem hefír um langan aldur verið í
innsta hring íslenskra stjómmála
þar sem hlunnindin eru við hvert
fótmál og launin ekki skorin við
nögl að lýsa því yfír að hann sé
10.06 Miðmorgunssyrpa — Eva Á. Alberts- _
dóttir. Fréttir kl. 12.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála — Sigurður Gröndal.
Fréttir kl. 14, 15 og 16.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir
kl. 17.
18.00 Sumarsveifla. Gunnar Salvarsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Snúningur. Skúli Helgason ber kveðj-
ur milli hlustenda og leikur óskalög. Frétt-
ir kl. 24.00.
2.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00
og 6.00. Veöur frá Veöurst. kl. 4.30.
BYLQJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteinsson. Mál dagsins kl.
8.00 og 10.00 úr heita pottinum kl. 9.00.
10.00 Hörður Arnarson. Mál dagsins kl.
12.00 og 14.00. Úr heita pottinum kl.
11.00 og 13.00.
12.00 Mál dagsins, fréttastofan tekur fyrir
mál dagsins, mál sem skipta alla máli.
Sími fréttastofunnar er 25390.
12.10 Hörður Arnarson, úr heita pottinum
kl. 13.00.
14.00 Anna Þorláks.
18.00 Málefni dagsins. Fréttastofa Bylgj-
unnar tekur á málefni dagsins.
19.00 Margrét Hrafnsdóttir.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður,
færð og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti
morgunvaktar með Gunnlaugi.
Fréttir kl. 10.00 og 12.00.
12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son fjallar um fréttnæmt efni.
„skotinn" í slíkri hugmynd. En það
er óþarfí fyrir ljósvíkinga að elta
stöðugt skottið á slíkum atvinnu-
stjómmálamönnum er hafa fyrir
löngu gleymt því við hvaða kjör
íslensk alþýða býr við er þarf að
borga hvem bensínlítra, hvem
munnbita, hvetja laxveiðistöng og
hvem flugmiða!
Að sönnu getur maður vorkennt
atvinnustjómmálamönnunum því
fáir menn búa við minna atvinnuör-
yggi, en ljósvíkingamir ættu samt
að fara varlega í að byggja allar
efnahagsspámar er ráða svo miklu
um sálarheill vora á viðtölum við
þessa menn. Af hvetju taliði aldrei
við hinar heimavinnandi húsmæður
er finna máski mest fyrir sveiflum
efnahagslífsins? Hin íslenska há-
valdastétt er fyrir löngu komin úr
tengslum við þann raunveruleika
er þessar konur þekkja af eigin
raun.
Ólafur M.
Jóhannesson
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.10 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni
Magnússon. Fréttir kl. 18.
18.00 islenskir tónar. Umsjón: ÞorgeirÁst-
valdsson.
19.00 Stjörnutíminn.
21.00 „í sumarskapi" Stjarnan, Stöð 2 og
Hótel island. Bein útsending Stjörnunnar
og Stöðvar 2 frá Hótel Islandi á skemmti-
þættinum „I sumarskapi" þar sem Bjarni
Dagur Jónsson og Saga Jónsdóttir taka
á móti gestum og taka á málum líðandi
stundar. Þessi þáttur er með öldruðum.
22.00 Sjúddirallireivaktin Nr. 1. Bjarni Hauk-
ur og Siguröur Hlöðvers fara með gaman-
mál og leika tónlist.
3.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
8.00 Forskot. Blandaður morgunþáttur.
9.00 Barnatími. Ævintýri.
9.30 Gama't og gott. E.
10.30 Á mannlegu nótunum. Umsjón:
Flokkur mannsins. E.
11.30 Nýí tíminn. Umsjón: Bahá'í samfélagið.
12.00 Tónafljót. Opið.
13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E.
14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur.
17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar.
Jón frá Pálmholti valdi og les. E.
18.00 Fréttapottur.
19.00 Umrót. Opið.
19.30 Barnatimi í umsjá barna.
20.00 Fés. Unglingaþátturinn.
21.00 Uppáhaldslögin. Opið.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guös orð og bæn.
10.30 Tónlistarþáttur.
13.00 Enn á ný. Stjómandi: Alfons Hannes-
son.
15.00 Biblíukennsla. Kennari: John Caims.
Jón Þór Eyjólfsson íslenskar.
16.00 Með bumbum og gígjum. Stjórn-
andi: Hákon Möller.
18.00 American Stylel Stjórnandi: Christof-
er. Ætlað enskumælandi fólki.
19.00 Tónlistarþáttur.
20.00 Ásgeir Páll.
22.00 Kristinn Eysteinsson.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Pétur Guðjónsson með tónlist og
spjall.
9.00 Rannveig Karlsdóttir með föstudags-
popp. Óskalög og afmæliskveðjur.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist.
17.00 Kjartan Pálmason í föstudagsskapi.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða
tónlist ásamt þvl að taka fyrir eina hljóm-
sveit og leika lög með henni.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
04.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI
8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands —
FM 96,5.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
- FM 96,5.
18.30—19.00 Svæöisútvarp Austurlands.
Inga Rósa Þórðardóttir.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
ariífinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
Efnahagsbull
Hið fjölmenna geðlæknaþing er
var nýlega sett hér í borg
hefir vakið nokkra athygíi fjölmiðla
er hafa „lekið“ ýmsum upplýsingum
úr ræðum fundarmanna þó þær
upplýsingar hafí nú verið fremur
feimnislega á borð bomar. Meðal
athyglisverðra upplýsinga úr rann-
sóknaskýrslum geðlæknanna eru
tölfræðilegar niðurstöður er benda
til þess að bömum úr stórum fjöl-
skyldum sé hér almennt hættara
við geðkvillum en til dæmis einka-
bömum. Geðlæknirinn er vann
skýrsluna taldi eina höfuðástæðuna
fyrir þessum döpru staðreyndum
þá að nútíma Islendingar hefðu
margir hveijir ekki áttað sig á því
að . . . eftir því sem börnunum
fjölgar þá þurfa þau meiri athygli
því hvert bam þarf sinn tíma. Geð-
læknirinn gleymdi að geta þess að
það er dýrara að reka stóra fjöl-
skyldu en smáa.
EfnahagssálfrœÖi
Þessa dagana em fjölmiðlamir
stútfullir af fréttum af efnahags-
kreppu og í skúmaskotum stjómar-
ráðanna sitja íbyggnir sérfræðingar
og ræða um hvemig best sé að sigla
þjóðarskútunni gegn um brimrótið.
Og slík er leyndin að hinn „óform-
legi“ efnahagsspekingahópur sem
Jón Baldvin hefír skipað sver af sér
nefnda- eða starfshópaheitið og í
þeim hópi er ekki að finna formann
í stafni. Þessir sérfræðingahópar
eiga það hins vegar sameiginlegt
að þar sést vart kona!
En hvað kemur þessi umræða
við spjallinu um geðheilsu íslenskra
bama? Ja, það skyldi þó aldrei vera
að efnahagskollsteypumar og of-
fjárfestingaræðið hafi áhrif á geð-
heilsu íslensks ungviðis? Og þá má
spyrja hvemig þessi mál litu út öll-
sömul ef konur hefðu setið við
hlið karla í efnahagsnefndunum
og hinum hátimbruðu valdastól-
um? Gæti hugsast að betur væri