Morgunblaðið - 19.08.1988, Side 9

Morgunblaðið - 19.08.1988, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1988 9 ^BllinM ...... ðtsala-Útsala 20-50% afsláttur Glugginn, Laugavegi40, Kúnsthúsinu. VERKTAKAR* - HÚSEIGENDUR* í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI MONO-SILAN VATNSFÆLIGRUNNUR UNDIR MÁLNINGU Eiginfjárstaða fyrirtækja Fjármagnskostnaður er mörgum fyrir- tækjum þungur í skauti. Ástæður eru af tvennum toga. '1) íslenzk fyrirtæki hafa haft allt of þrönga aðstöðu til eiginfjár- myndunar í rekstri. 2) Innlend verðbólga hefur keyrt upp vexti og lánsfjárkostnað. Staksteinar glugga lítillega í ritstjórnar- grein Frjálsrarverzlunar: „Þörf fyrirhluta- bréfamarkað", þar sem fjallað er um þörf á eiginfjármyndun í atvinnurekstri. eigum eftir að sjá það í Hlutabréfa- markaður Fijáls verzlun segir í ritstjómargrein: „Flestír munu sam- mála um það að nauðsyn- legt sé að koma á virkum hlutabréf amarkaði hér á landi tíl þess að gefa fyr- irtækjum tækifæri til að afla fjár til nýrra fram- kvæmda eða tíl að styrkja eiginfjárstöðu sína. Hlutabréfamarkað- ur er einnig mælikvarði á mnt fjárfesta á frammi- stöðu fyrirtækja sem veitír þeim aðhald og stuðlar að betri rekstri. Þrátt fyrir að menn séu sammála um nauðsyn hlutabréfamarkaðar vantar þé ýmislegt á að slíkur markaður getí þró- ast eðlilega hér á landi. f vor skilaði brezka fyrir- tækið Enskilda Securití- es skýrslu um þróim hlutabréfamarkaðar á íslandi. Skýrslan var nnnin að beiðni Iðnþró- unarsjóðs og Seðlabanka íslands. í niðurstöðum skýrslunnar segir: „Við teijum að brýn- asta verkefnið á islenzka hlutabréfamarkaðinum sé að hvetja til aukinnar eftírspumar. Tvö mikil- vægustu atriðin i þessu sambandi eru annars vegar hin skattalega meðferð hlutabréfa og hins vegar afstaða lifeyr- issjóða til fjárfestingar i hlutabréfum." Framboð og eftirspum Fijáls verzlun fjallar síðan um nauðsyn þess að koma á jafnræði milli spamaðarforma, m.a. nauðsyn breytinga á skattareglum til þess að hlutabréfamarkaður getí þróast eðlilega. Siðan cftirspurn eftir hluta- bréfum eru mikilvægar, en þvi má ekki gleyma að það þarf að hvetja tíl ankins framboðs. Flest fyrirtæki á íslandi eru einkafyrirtæki i eigu fjöl- skyldna sem ekki vílja deila eigninni með öðr- um. Stærri fyrirtæki sem hægt væri að opna fyrir almenningi eru undir stjóm smárra hópa sem tregir eru til að skerða yfirráðarétt sinn. Á þetta er bent i skýrslunni. Stjómendur fyrirtækja þurfa þvi að breyta hugs- unarhættí sinum svo hlutabréfamarkaður megi verða að veruleika. Fram að þessu hefur að auka eigið fé þvi þrátt fyrir hátt hlutfall skulda gagnvart eigin fé þá hef- ur ekki reynzt erfitt að fá lán. Afstaða fyrir- tækja hefur samt breytzt nú þegar skuldir hafa orðið mun dýrari. Við auknum mæh i framtíð- inni að fyrirtæki mæta vaxandi umsvifum með þvi að gefa út hlutabréf fremur en að taka lán fyrir framkvæmd- um . . .“ Umræðaum vexti Bæði Timinn og Al- þýðublaðið fjalla um vexti i gær. Tíminn segir orðrétt: „Hér dugar heldur ekki að visa til verðrým- unarára sparifjár af þeirri einsýni, sem minnir á ónýta plötu, sem er föst i einum tóni og skilar ekki óbrenglaðri lagiínu hvað þá laginu i heild. Þótt nauðsynlegt sé að endurskoða láns- kjaravisitölu, þá ætíast enginn til þess að al- mennt sparifé eða sjóðir séu óvarðir gagnvart langvarandi verðbólgu. Auk þess er tímabært að ræða þann mikla vaxtamun sem viðgengst i bankakerfinu hér á landi. Þar er aug|jós þörf fyrir hagræðingu til þess að draga úr kostnaði við bankastarfsemina." Alþýðublaðið segir orðrétt: „Þeir sem hæst hrópa á ríkisaðgerðir i vaxta- móliim huga kannski ekki nógu mikið að þvi, að háir vextír eru tíl- komnir vegna of mikilla útlána til fyrirtækja jafnt sem einstaklinga. Lána- stofnanir hafa verið allt- of iðnar við lána aðilum peninga sem ekki eru borgunarmenn fyrir lán- inu; hvort sem um er að ræða óarðvænleg fyrir- tæki eða óábyrga ein- staklinga. Hin gamla blekking að vextir og skuldir eyðist er enn við lýði. Ofan á blekkinguna bætist einnig sú bjarg- fasta von ábyrgðarlausra skuldara að þeim verði að lokum bjargað. Stór hlutí atvinnulífsins er rekinn með þessum hugs- unarhætti . . . Þessi vftahringur nær að lok- um yfir alla lántakendur, einnig þá sem eru að byggja i fyrsta sinn eða þurfa á eðlilegri og ábyrgri lánafyrir- greiðslu að halda. Afleið- ingin er hávaxtastefna sem að lokum leggur mun fleiri i rúst en eiga það skilið . . . Þegar rikið aðstoðar ábyrgðar- lausa skuldara með gengisfellingu eða öðr- um aðgerðum er það í raun að taka frá hinum ábyrgu og gefa hinum óábyrgu. Þannig hefur launafólk iðulega þurft að gjalda fyrir ævintýri útgerðar og landbúnaðar svo eitthvað sé nefnt . . .“ Svo mæltí Alþýðublað- ið. segir: „Aðgerðir til að auka ekki reynst nauðsynlegt ííÆDsmMmm Ahættulaus og aróbær ávöxtun Sérstaklega framleitt til að grunna hús-veggi undir málningu Það sem GRUNN-SILAN gerir er, að það... 1. Ver veggi, þannig að vatn ter ekki inn í steypuna gegnum málningu. 2. Eykur endingu málningu u.þ.b. tíu sinnum. 3. Sparar 30-50% af málningu. 4. Kemur í veg fyrir frostskemmdir, alkaliskemmdir og tæringu járnabindingar Fyrstir með vatnsfælni efni á íslandi (síðan 1960) Vatnsfælni efni prófað hjá Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins (rannsókn H85/216, type B). Verð kr. 211,- per líter í 5 lítra umbúðum. * Ath.: Sérafsláttur fyrir pöntun í tunnum. KÍSILL HF. Lækjargötu 6B - 015960 Kominn er út nýr flokkur verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs. Hægt er að velja um: 3ja ára bréf með ársávöxtun 8,0%, 5 ára bréf með árs- ávöxtun 7,5% og 8 ára bréf með ársávöxtun 7,0%. Spariskírteini eru í 5.000, 10.000, 50.000, 100.000 og 1.000.000 króna einingum. Þau eru ríkistryggð og fyrir einstaklinga utan atvinnurekstrar eru þau tekju- og eignarskattsfrjáls og því bæði örugg og arðbær fjárfesting. Spariskírteini ríkissjóðs fást á afgreiðslustöðum Landsbanka íslands og þar er jafnframt séð um innlausn eldri spariskírteina. Nánari upplýsingar fást hjá Verðbréfaviðskiptum, Laugavegi 7 og hjá verðbréfadeildum í útibúum bankans um land allt. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna véW

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.