Morgunblaðið - 19.08.1988, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1988
fclk í
fréttum
Bette Davis
og Robert
Mitchum eru ná-
grannar en hafa
aldrei haft hug-
mynd um það.
Þau hittust fyrst
um daginn á
kvikmyndahátíð
á Ítalíu. Þau
munu leika sam-
an í kvikmynd á
næstunni og er
það hennar
síðasta hlutverk,
segir Bette, átt-
ræð að aldri.
KALIFORNÍA
Bam fannst í rusla-
fötu í flugvél
Þessi litla
stúlka hér á
myndinni kom í
heiminn við heldur
óvenjulegar kring-
umstæður. Ræst-
ingarfólk fann
hana einn dag í
ókræsilegri rusla-
fötu, í flugvél!
Móðir hennar,
Christina Locast
hafði læst sig inni
á klósetti flugvél-
arinnar í klukk-
utíma, fætt bam-
ið, og síðan sest
aftur framar í
flugvélina hjá
manni sínum, Lo-
is,og tveimur
bömum, þriggja
og átta ára. Hún
sagði ekki orð við
mann sinn um ný-
fætt barnið, en
þegar hann spurði
hvað hafi dvalið
hana sagðist hún
hafa fengið heift-
arlega magapínu.
Eftir lendingu er málið varð uppvíst varð faðir-
inn æfur af reiði, móðirin sá sig um hönd og nú
kreQast þau þess að fá bam sitt aftur. Ástæðan
fyrir útburðinum vom fjárhagsáhyggjur, skyndi-
bijálæði, sagði móðirin. Hún stendur nú í stappi
við réttarhöld þar vestra, og gengur illa að fá rétt
til umönnunar bamsins.
Litlá stúlkan, sem móðirin lék svo harkalega,
er við hestaheilsu.
_JL d jj : " ■'...ypSi- - L ■ggllHHHIHI 1 "" #;.v ''»>■•«. áíÍŒffiMfiSSi í "**" % fraQlliSS «
R okkarinn Bob Geldof og mynd á írlandi. Bob og Paula
Paula Yates eiga von á öðru eiga eina dóttur bama og er
bami sínu, einhvem tímann hún fimm ára gömul.
eftir áramót. Bob er ekki
mikið fyrir söng þessa dag- Kannski getur hún hjálpað
ana. Hann heyrir til þess mömmu og pabba við að velja
flölda rokkara sem reyna fyr- frumlegt nafn á nýja bamið,
ir sér á hvíta tjaldinu, og er en sjálf heitir hún Fifi Trixi-
hann við upptökur á nýrri bell.
Æfingabekkjakerfið
OPNUM Á MORGUN!
SÓLARLAND,
Hamraborg 20, Kópavogi
Sími 46191
ENGLAND
Bryan Robson sýnir sig
Anna Csondor, tvítug að aldri ,
var inni á kvennasnyrtingu að
laga á sér hárið, þegar fyrirliði
enska landsliðsins, Bryan Robson,
villtist inn til hennar, mjög ölvaður.
Hann leysti niður um sig og bað
Önnu um álit. Anna hló bara og
sagðist ekki fínnast mikið til koma.
Bryan skellihló, en þegar hún ætl-
aði að fara var kappinn ekki á því,
klemmdi hana upp við vegg og
gerðist ágengur. Anna varð óð af
reiði, æpti á aðstoð og kom félagi
hans, Peter Shilton, æðandi.
Atvikið átti sér stað þegar bam-
um var að loka þar sem þau þijú,
Peter Shilton, Anna og Bryan sátu
að sumbli, en þau þekktust áður.
Haft var samband við Bryan Rob-
son, en hann er staddur í Svíþjóð
með liði sínu Manchester United,
og hann spurður um atvikið. „Ég
Bryan Robson hefur verið
með óspektir á almannafæri.
man ekki eftir neinu þessu líkt, en
ef þetta gerðist vom það bara mis-
tök. Við vomm ansi dmkkriir þetta
kvöld.“
Anna Csondor, „Hann var
andstyggilegur“.
r adeo de Espirito
Santo hafði gengið með
sama hatt lengi vel, svo
og sömu hárgreiðsluna,
og langaði að breyta til.
Hann skipti um hár-
greiðslu o g lét gera hatt
úr hárinu á sér. Það eru
litlar líkur á þvi að þessi
hattur fjúki af honum
þegar úti blæs.
COSPER
COSPER
jSTTgfi
— Hefurðu heyrt þann síðasta um Sigríði? Nei, fyrirgefðu, þú
ert Sigríður.