Morgunblaðið - 21.09.1988, Side 6

Morgunblaðið - 21.09.1988, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1988 ÚTV ARP/S J ÓNYARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 10.25 ► Ólympíulaikarnlr '88 — bein útsending. Úrslit í sveitakeppni kvenna í fimleikum. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.16 ► Hlé. 18.60 ► Fróttaágrlp og táknmólsfréttlr. 19.00 ► Töfra- glugginn — endur- sýning. <®16.35 ► Florence Nlghtingale. Mynd þessi er byggð á ævi Florence Nightin- gale sem fékk snemma mikinn áhuga á hjúkra sjúkum og þrátt fyrir sterka and- stöðu, bæði fjölskyldu og þjóðfélags, tókst henni að mennta sig f hjúkrunarfræðum. Síðar meir vann Florence brautryðjendastarf í hjúkrun, hún fann nýjar leiðir til að berjast gegn kóleru og stóð fyrir bættum aöbúnaði á sjúkrahúsum. Aðalhlutverk: Jaclyn Smith, Timothy Dalton, Claire Bloom og Jeremy Brett. Leikstjóri: Darryl Duke. ® 17.50 ► Lftll folinn og félagar. Teiknimynd með íslensku tali. 4BH18.15 ► Köngullóar- maðurinn (Spiderman). Teiknimynd. ® 18.40 ► Daagradvöl (ABC’s Sportsman). Þátta- röð um fólk með áhugamál. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 STÖÐ2 19.00 19.50 20.00 ► Töfraglugginn. ► Dagskrárkynning. ► Fróttlrog veður. 20.35 ► Sjúkrahúslð í Svartaskógi. Þýskur myndaflokkur í ellefu þáttum. Níundi þáttur. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 21.20 ► Ólympíusyrpa.Ýmsargreinar. 23.00 ► Útvarpsfróttir. 23.10 ► Ólympfulelkamir ’88 — bein útsending. Und- anrásir í sundi og úrslit f fimleikum. 6.00 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- tengt efni. 20.30 ► Pulaski. Breskurfram- haldsþáttur. Aðalhlutverk: David Andrews og Caroline Langrishe. Leikstjóri: Christopher King. <®21.30 ► Mennt er máttur. Um- ræður undir stjórn Hannes- arHólmsteins. <®22.00 ► Veröld — Sagan f sjónvarpi. Þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkyns- sögunni (The Times Atlas ofWorld History). <9B>22.25 ► Harskyldan (Nam, Tourof Duty). Spennuþáttaröð um unga pilta í herþjónustu ÍVÍetnam. ®23.15 ► Tfska. 4BÞ23.45 ► Sérsveftarforinglnn (Comm- ando). Arnold Schwarzenegger í hlutverki fyrr- um sérsveitarforingja sem á að baki mörg voðaverk en hefurdregiö sig f hlé. 1.15 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guðmundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Alís í Undralandi" eftir Lewis Carroll í þýðingu Ingunnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thorarensen les (9). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdótti'r 9.30 Landpóstur — Frá Austurlandi. Umsjón: Flaraldur Bjarnason i Neskaup- stað. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 21.00.) ■ 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Einu sinni var...” Um þjóðtrú í íslenskum bókmenntum. Sjötti þáttur. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari með honum: RagnheiðurSteindórsdóttir. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Flvora höndina viltu'' eftir Vitu Andersen. Inga Bima Jóns- dóttir les þýðingu sína (5). Utvarps- og sjónvarpsstöðvam- ar hafa lagt sitt að mörkum í þágu bættrar umferðarmenningar til dæmis með því að birta ávörp frá þekktum leikurum. En hið gegndarlausa flæði útvarps- og sjónvarpsefnis slævir athygli okkar sem heima sitjum. Þánnig verður sífellt erfíðara að ná athygli öku- manna eins og hin hryggilegu dæmi sanna. En menn rembast við að fínna nýjar leiðir að bensfnfætinum. Á einni útvarpsstöðinni var til dæm- is viðruð sú hugmynd að ökuníðing- ar yrðu vistaðir á endurhæfíngar- deildum spítalanna þar sem þeir kynntust af eigin raun fómarlömb- um umferðarslysanna. Þessi hug- mynd er mjög athyglisverð og vafa- laust myndi þegnskylduvinnan á endurhæfingadeildunum gagnast ökuníðingunum betur en Qársektir. Þá mættu fréttamenn sjónvarps- stöðvanna vel heimsækja endur- hæfíngastöðvamar og fylgjast þar með starfí ökuníðinganna og 14.00 Frétfir. Tilkynningar. 14.05 Flarmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. Sig- urveig Hjaltested, Ólafur Þ. Jónsson og Karlakórinn Vísir syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 I sumarlandinu með Hafsteini Haf- liöasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Kristján frá Djúpa- læk, skáldið og maðurinn. Umsjón: Orn Ingi. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn lestur frá morgni). 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk. 21.00 Landpósturinn — Frá Austurfandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason í Neskaup- stað. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 21.30 Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá l’safirði.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. lífsbaráttu hinna slösuðu og lim- lestu. Blóðvöllurinn má ekki stækka og þótt við missum lystina á morgun- vdrðinum við umferðarslysaauglýs- ingamar á þriðju síðu Morgunblaðs- íns þá verður, bara að hafa það. Alvara málsins er slík að það verð- ur að beita óvenjulegum og nær- göngulum aðferðum til að vekja ökuþóra af dvalanum. Umferðar- slysin eru slíkur harmleikur að þar duga engin venjuleg ráð til vamar. Og svo er hin þunga ábyrgð er hvílir á löggjafanum er lögleiðir bflbelti í framsætum bifreiða en ekki í aftursætum þar sem bömin veltast óvarin. Og hvað um þá lin- kind að leyfa 17 ára krökkum að aka bíl? Á þessum aldri er lífsfjörið og þroskinn ekki alltaf í samræmi við umferðarlög og því löngu tíma- bært að hækka ökuprófsaldurinn í 20 ár. Sem framhaldsskólakennari getur undirritaður vottað að krakk- amir gerbreytast á þessum árum. 22.30 Meðal stríðsmanna Guðs. Fyrri hluti þáttar um ísrael í sögu og samtíð í tilefni af fjörutíu ára afmælis fsraelsrikis. Um- sjón Árni Sigurðsson. (Síðari hlutinn er á dagskrá að viku liðinni á sama tíma.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veöurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- ir kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Pistill frá Ólympíu- leikunum í Seúl að loknu fréttayfirliti og leiðaralestri kl. 8.35. 9.03 Viðbit. Geslur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. — Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. — Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 17.00 Tekiö á rás. Lýst leik Islendinga og Ungverja í knattspyrnu á Laugardalsvelli. , 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 22.07 Eftir mínu höfði. — Pétur Grétarsson. 1.00 .Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 Slík lagabreyting myndi ekki bara fækka slysum heldur draga úr óhóf- legri vinnu framhaldsskólanema er stafar gjaman af hinu sísvanga ökutæki. Sjónvarpsmenn mættu gjaman gefa frekari gaum að þessum þætti umferðarvandans er tengist skammsýni löggjafans. Þá ber sjón- varpsfréttamönnum að fylgjast vel með vegaframkvæmdum og um- ferðarsícipulagi en vegagerðar- mönnum á ekki að líðast að reisa slysagildmr til dæmis í nýjum borg- arhverfum þar sem oft er gripið til bráðabirgðalausna enda vaxa þau nú sum stjómlaust! í vegamálum duga hins vegar ekki bráðabirgða- lausnir. Þar verða menn að vanda skipulag gatnakerfisins sem kostur er og slíkt skipulag mætti gjaman kynna í sjónvarpinu og ræða þar fyrir opnum tjöldum. Þung ábyrgð hvílir á þeim mönnum er skipu- leggja umferðarkerfíð og þeir yrðu vafalaust dauðfegnir að fá álit sem verður endurtekinn frá sunnudegi Vin- sældalisti Rásar 2 í umsjá Péturs Grétars- sonar. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og kl. 4.30. BYLGJAN FM98.9 7.00 Haraldur Gislason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað- ur kl. 9.30, Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Árnason. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15,00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrímur og Ásgeir Tómasson líta yfir fréttir dagsins. Fréttir kl 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Jóna De Groot og Þórður Bogason með tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, færð, veður, fréttir og viðtöl. 8.00. Stjörnufréttir. 9.00 Morgunvaktin. Með Gísla Kristjáns- syni og Sigurði Hlöðverssyni. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 14.00 og 16.00 Stjömufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. flestra á skipulaginu. Hingað til hafa menn jafnvel beðið þess að slysin leiddu til nauð- synlegra úrbóta á gatnakerfinu: Þeir em að bíða eftir að einhver slasist er gjaman viðkvæðið. Þessi hugsunarháttur sæmir ekki siðuð- um mönnum í siðuðu samfélagi. Útvarps- og sjónvarpsfréttamenn geta hæglega þrýst á skipulagsyfír- völd og pólitíkusa um úrbætur í vegamálum ekki síður en að brýna ökumenn og vegfarendur. Það er löngu kominn tími til að þeir gefi gaum að þessum málum og öðmm brýnum vandamálum samfélagsins í stað þess að fílma steikarapönnur á Vesturgötunni. P.S. Og að lokum er það konan er hringdi í Bylgjuna og vildi koma þeirri hugmynd á framfæri að það væri komið á einstefiiuakstri í stórmörkuðum. Hvað segir gatna- málastjóri um þessa hugmynd? Ólafur M. Jóhannesson 18.00 Stjörnufréttir 18.05 Islenskir tónar. 19.00 Síðkvöld á Stjömunni. Bjami Haukur. 22.00 Pía Hansson. 24.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 109,8 8.00 Forskot. Blandaöur morgunþáttur með fréttatengdu efni. 9.00 Barnatími. Ævintýri. 9.30 Réttvísin gegn Ólafi Friðrikssyni. 6. þáttur. Pétur Pétursson segir frá máli því er Ólafur tók rússneskan dreng í fóstur, sem var síðan tekinn af honum með valdi og sendur úr landi. 10.30 I Miönesheiðni. Umsjón: Samtök herstöðvaandstæðinga. E. 11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá’í-sam- félagið á Islandi. E. 12.00 Tónaflóð. Opið. Þáttur sem er laus til umsókna. 13.00 Islendingasögur. E. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjá Jens Guð. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Umrót. Opið til umsóknar. 19.30 Barnatími. Ævintýri. E. 20.00 Fés. Unglingaþáttur' í umsjá ungl- inga. Opið til umsókna. 20.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. 21.00 Gamalt og gott. 22.00 Islendingasögur. 22.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókna 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlist. 20.00 I miðri viku. Alfons Hannesson. 22.00 Tónlist leikin 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson. Á morgunvakt- inni með tónlist og spjalli. 9.00 Rannveig Karfsdóttir með tónlist og tekur á móti afmæliskveöjum og ábend- ingum um lagaval. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlist úr öll- um áttum. Vísbendingagetraun um bygg- ingár og staðhætti á Norðurlandi. 17.00 Pétur Guðjónsson með miðviku- dagspoppið. 19.00 Ókynnt guiraldartónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Bensínfóturinn blóðugi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.