Morgunblaðið - 21.09.1988, Síða 50

Morgunblaðið - 21.09.1988, Síða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1988 KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNI DRENGJALIÐA Drengjalandsliðið mætir IMorðmönnum Leika á KR-velli í hádeginu í dag LANDSLIÐ íslands og Noregs, skipuð leikmönnum 16 ára og yngri, leika fyrri leik sinn í Evr- ópukeppni drengjalandsliða í knattspyrnu á KR-vellinum í dag. Leikurinn hefst klukkan 12 á hádegi. Síðari leikur liðanna fer fram á föstudaginn í næstu viku, eða 30. september, í Osló. Það lið sem sigrar tekur þátt í úrslitakeppninni sem fram fer í Danmörku næsta vor. Leik liðanna í Norðurlandamót- inu í síðasta mánuði lauk með 2-1 sigri Norðmanna. Lárus Loftsson, þjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Norðmönn- um og er hann skipaður sem hér segin Amar B. Gunnlaugsson, ÍA Bjarki B. Gunnlaugsson, ÍA Lárus Orri Sigurðsson.ÍA Friðrik I. Þorsteinsson, Fram FRJALSAR IÞROTTIR íþróttaféiag Miklaholts- hrepps sigraði NÝLEGA var haldið íþróttamót, sem fór fram í Breiðabliki, æsku- lýðsfélög á sunnanverðu Snæfells- nesi stóðu að þessu móti, aðal- hvatamaður að undirbúning móts- ins var Eggert Kjartansson, form- aður íþróttafélags Miklaholts- hrepps. Mótsstjóri var Kristjana j Hrafnkelsdóttir, iþróttakennari. Veður var ágætt og mikil Qöldi fólks sótti þetta mót, þótt það væri haldið í miðri viku. Sýnir það þann áhuga sem ríkir hér meðal æsku þessara sveita og er það vel að svo sé. Stigafjöldi félaga sem stóðu að mótinu: Stig íþróttafélag Miklaholtshr. 132 Eldborg, Kolbeinstaðahr. 83,5 UMP, Staðarsveitar 61 Árroði, Ejjahr. 21,5 Arangur f einstökum greinum. 60 m hlaup, 9 ára og yngri, strákíir: 1. Gisli Freyr Valdórsson Eldborg 2. Helgi Magnússon UMF, Staðarsv. 3. Davíð Sigurgeirsson Árroði Stúlkun 1. Lilja S. Sveinsdóttir ÍK \ 2. Hrafnhildur Ámadóttir ÍM 3. Jórunn Simonardóttir UMF, Staðarsv. Boltakast, 9 ára og yngri, strákar: 1. Davíð Sigurgeirsson Árroði 2. Sigursteinn Sigurvinsson ÍM 3. Hafþór I. Gunnarsson ÍM Stúlkur: 1. Lilja Sif Sveinsdóttir ÍM 2. Jórunn H. Símonardóttir UMF, Staðarsv. 3. Hrafnhildur Ámadóttir ÍM Langstökk 10—12 ára, strákar: L Guðjón Halldórsson ÍM 2. Jón Ásgrimsson ÍM 3. Indriði R. Grétarsson ÍM Stúlkur. 1. Sigrún Bjamadóttir IM 2. Berghildur Ámadóttir ÍM 3. Steinunn Steinarsdóttir Eldborg Kúluvarp: 10-12 ára, - " strákar: 1. Jón Ásgrímsson ÍM 2. Indriði R. Grétarsson ÍM Stúlkun 1. Steinunn Steinarsdóttir Eldborg 2. Kristín Lárusdóttir Árroði 3. Lilja Sigvaldadóttir Eldborg 60 m hlaup, 10—12 ára, strákan 1. Guðjón Halldórsson ÍM 2. Atli Gunnarsson UMF, Staðarsv. 3. -4 Gísli Snæbjömsson UMF, Staðarsv. og Sigurður Stefánsson Árroði Stúlkun 1. Sigrún Bjamadóttir ÍM 2. Berghildur Ámadóttir fM 3. -4. Silja Sigvaldadóttir Eldborg og Heiðrún Högnadóttir fM Spjótkast, 10—12 ára, strákar: 1. Indriði R. Grétarsson ÍM 2. Jón Ásgrímsson fM 3. Guðjón Halldórsson fM Langstökk, 13—16 ára, strákar: 1. Erlendur Svavarsson fM Stúlkun 1. Björk Ölversdóttir Eldborg 2. -3. Kristin Valdemarsd. UMF, Staðarsv. og Kristín Sigvaldadóttir Eldborg 100 m hlaup, stúlkun 1. Björk Ölversdóttir Eldborg strákan 1. Erlendur Svavarsson fM Kúluvarp, stúlkun 1. Kristín Valdemarsdóttir UMF, Staðarsv. Strákan 1. Daníel Sigurgeirsson Árroði 800 m hlaup, strákan 1. Erlendur Svavarsson ÍM stúlkun 1. Laufey Ásgrímsdóttir fM Spjótkast 13—16 ára, strákan 1. Sveinbjöm Guðmundsson fM Stúlkun 1. Halldóra Á. Pálsdóttir Eldborg 100 m hlaup, 17 ára og eldri, strákan 1. Heigi Sigurðsson Eldborg Stúlkun 1. Laufey Bjamadóttir fM Langstökk, strákan 1. Guðmundur Sigþórsson UMF, Staðarsv. Stúlkun 1. Laufey Bjamadóttir ÍM Kúluvarp, strákan 1. GuðmundurJóhannesson ÍM Stúlkur: 1. MargrétBjörk UMF, Staðarsv. Kringlukast, strákar: 1. Guðmundur Jóhannesson ÍM Stúlkun Þóra K. Magnúsdóttir UMF, Staðarsv. 800 m hlaup, strákar: 1. Helgi Sigurðsson Eldborg Spjótkast, strákan 1. Kristján Þórðarson UMF, Staðarsv. Stúlkun 1. Ama Garðarsdóttir UMF, Staðarsv. Firmakeppni Gróttu Hin árlega firmakeppni Gróttu í innanhússknattspyrnu verður haldin í íþróttahúsi Seltjarnarness helgarnar I .-2. okt. og 8.-9. okt. Þátttökugjald kr. 5000.- Þátttaka tilkynnist til Erlings í sími 622120 á daginn og Gylfa í síma 78484 á kvöldin. Guðmundur P. Gíslason, Fram Pétur H. Marteinsson, Fram Gunnar Þ. Pétursson, Fylki Þórhallur D. Jóhannsson, Fylki Nökkvi Sveinsson, Tý Sigurður Ómarsson, KR Steingrímur Ö. Eiðsson, KS Kjartan P. Magnússon, Stjömunni Kristinn Lárusson, Stjömunni Ægir Þ. Dagsson, KA Ásgeir Baldursson, UBK Dagur Sigurðsson, Val IÞROTTASKOLI Gardbæingar með íþrótta skóla fyrir 5-7 ára böm Íþrótta- og Tómstundaráð og U.M.F. Stjaman starfrækja íþróttskóla fýrir böm á aldrinum 5-7 ára í íþróttahúsinu Ás- garði Garðabæ í vetur. Áhersla verður lögð á ýmsar æfíngar í formi leikja. Tilgang- urinn er að þroska hreyfíngar, jafnvægi og takt og leggja áherslu á grunn að góðu íþrótta- fólki. íþróttakennarar við Fjöl- brautarskólann í Garðabæ ann- ast kennsluna ásamt Jóni Óttari Karlssyni fóstra og íþróttakenn- ara. Skólinn verður starfræktur einu sinni í viku og hefst föstu- daginn 23. september kl. 17.00 til 18.00. Alls 12 skipti. SIGLINGAR íslandsmót á seglbrettum Islandsmótið í seglbrettasigling- um verður haldiðvið Seltjamar- nes og á Hafravatni í nágrenni Reykjavíkur um næstu helgi. Mótið er öllum opið og verður keppt í tveimur flokkum, þ.e. meistara- flokki og almennum flokki. Fyrir- hugað er að halda keppnina í braut- arsiglingu á Hafravatni á sunnu- dag, en þar em aðstæður álq'ósan- legar fyrir þá sem skemmra em komnir í siglingum. Keppt verður við Seltjamames á föstudag kl. 17 og laugardag kl. 10, en mæta verður til keppni klukkustund fyrr. GOLF FRAKKLAND immmí Cllvo Allen og félögum hans hjá Bordeaux hefur ekki gengið vel í frönsku 1. deildinni að undanfömu. PSG og Auxerre á toppi frönsku 1. deildarinnar PARÍS SG og Auxerre eru enn á toppi frönsku 1. deildarinnar eftir leiki 12. umferðar. Liðin léku úti gegn Montpellier og Toulouse og náðu bæði 0:0 jafntefli. Marseille heldur áfram sigurgöngu sinni, sigraði Cannes 2:1 heima, Nice burst- aði Lens 3:0 og er Lens því f næst neðsta sæti með 6 stig en á botninum situr St. Etienne eftir jafntefli, 1:1, á heimaveilli gegn Caen. Einungis 14 mörk vom gerð í þessari umferð og segir það meira en mörg orð. Leikurin Soc- haux og Mónakó, sem endaði 0:0, er með þvf allra slakasta sem sést hefur í vetur og er ótrúleg breytingin sem orðið hefíir orð- ið á þessum liðum frá því í upphafi þessa keppnistímabils. Bordeaux, sem lék sinn fímmta leik Bemharð Valsson skrifarfrá Frakklandi á tveimur vikum, hafði ekki við Laval á útivelli. Laval byijaði leik- inn á fullum krafti, Lambert skor- aði á 7. mín. og eftir það var pakk- að í vöm og reynt að halda fengnum hlut. Og það tókst. Matra Racing, sem byijaði ekki vel í sumar, virðist vera að koma til eftir hagstæð úrslit í þremur síðustu leikjum. Liðið sigraði nú Nantes 2:0 í París. Og það þrátt fyrir að sýna neinn stórleik. Krimau skoraði á 60. mín. og Ungveijinn Umpierrez tryggði svo sigurinn með marki úr víti á 73. mfn. Það var Daniel Bravo sem sá um að kafsigla Lens fyrir hönd Nice. Hann hefur sjaldan verið í betra formi en einmitt nú og skoraði öll þijú mörk leiksins. Marseille unnu Cannes 2:1 í jöfn- um leik. Yvon Le Roux skoraði fyrsta á 20. mín. fyrir Marseille, Martines jafnaði á 75. mín. en Pap- in gerði sigurmarkið á 82. mín. Fyrsta opna gotfmótið í Stykkishólmi Laugardaginn 3. september sl. var haldið fyrsta opna golf- mótið í Stykkishólmi. Mótið hófst kl. 9 með því að ferðamálastjóri, Birgir Þorgilsson, sló fyrstu kúluna. Keppendur voru 42 víðsvegar af landinu og höfðu sumir þeirra ekki leikið golf áður í Stykk- ishólmi. Þrátt fyrir að veðrið væri ekki hið ákjósanlegasta fór mótið vel fram og voru margir sem fylgd- ust með. Á eftir voru verðlaunaveit- ingar í Hótel Stykkishólmi þar sem Ríkarð Hrafnkelsson formaður Mostra í Stykkishólmi afhenti verð- Ámi Helgason skrifarfrá Stykkishólmi launin og þakkaði þátttakendum komuna og góða keppni. Úrslit í mótinu urðu þessi: í keppni án forgjafar: 1. Sigurður M. Gestsson GB 69högg 2. Sigudún Gíslason GK 76högg 3. Sváfnir Hreiðars. GMS 76högg í keppni með forgjöf: 1. Stefán Haraldsson GB 62högg 2. Sigurður M. Gestss. GB 62 högg 3. Smári Axelsson GMS 64 högg Verðlaun fyrir lengsta teighogg hlaut Sváfnir Hreiðarsson og fyrir að vera næstur holu á 9. braut fékk Sigurður Már Gestsson verðlaun. Golfklúbburinn Mostri í Stykkis- hólmi hélt mótið í samvinnu við Hótel Stykkishólm sem gaf verð- launin, en þau voru fyrir fyrstu sætin gisting fyrir tvo í tvær nætur og kvöldverður á Hótel Stykkis- hólmi og Hótel Höfn í Homafirði. Golfklúbburinn Mostri var stofn- aður fyrir fjórum árum og hefír félögum fjölgað með hverju ári og em þeir nú orðnir milli 60 og 70 talsins. Níu holu golfvöllur er í bænum og er fyrsti teigurinn í bak- grunni hótelsins, en hótelgestir hafa fijálsan aðgang að vellinum. Fram- undan er hönnun og gerð nýs vallar á sama stað og verður hann bæði lengri og fjölbreyttari og á vafa- laust eftir að auka enn áhuga Hólm- ara og gesta þeirra á golfinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.