Morgunblaðið - 21.09.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.09.1988, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1988 Sfakfell Fasteignasa/a Suðurlandsbraut 6 687633 Einbýlishús ARNARTANGI - MOSBÆ Vel staös. einbhús á einni hœö 140 fm. 45 fm bílsk. 5 svefnherb. Góöar stofur. Ákv. sala. Verö 8,5 millj. Sérhæðir ALFHEIMAR Velstaðsett eign á 1. hœð I fjórbhúsi 120 fm. 4 svefnherb. 2 saml. stofur. Nýtt jám á þaki. Bilskréttur. BARMAHLÍÐ Góð íb.á 1. hæð 108 fm. Góðar stofur. 2-3 svefnherb. 21 fm aukaherb. i kj. Bílskréttur. Ákv. sala. Verð 6,1 mlllj. 5 herb. FÝLSHÓLAR Vönduð 126 fm ib. á jarðh. I þrfbhúsi. 3 svefnherb., sjónvhol, þvottaherb. Allt sér. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Verð 5,8 millj. 4ra herb. FLUÐASEL Gullfalleg 112 fm endaíb. á 2. hæð. Mjög vandaðar innr. Suðursv. Gott bilskýli. Aukaherb. í kj. 10-12 fm. Laus fljótl. Verð 6,1 millj. ENGJASEL Falleg 111,4 fm íb. á 2. hœö í 3ja hœða fjölbhúsi. Glæsil. útsýni yfir borgina. Gott bílskýii. Verö 5,5 millj. FLÚÐASEL Góö íb.á 2. hæö 101,4 fm. Þvottaherb. í íb. 10 fm aukaherb. í kj. Ákv. sala. Verö 5,0 millj. GRUNDARSTÍGUR Vönduö 115 fm fb. á 2. hæö í góöu steinhúsi. Suöursv. Stór og falleg stofa, boröstofa og 3 svefnherb. 3ja herb. ÓÐINSGATA Snotur íb. á 1. hæö í steinh. 58,5 fm. Aukaherb. í risi. Nýjar vatns- og raflagn- ir. Ákv. sala. Laus fljótl. Verö 3,2 millj. ÞINGHOLTSSTRÆTI íb. á 1. hæð í tvíbhúsi 60 fm. Sórinng. Laus strax. Verö 2,7 millj. STÓRAGERÐI íb. á 2. hæö í fjölbhúsi 83 fm nettó. Bílskréttur. Ákv. sala. Verö 4,5 millj. SKIPASUND 63 fm risíb. í fjórbhúsi. Nýtt gler. Verö 3,2 millj. 2ja herb. ASPARFELL Falleg íb. á 7. hæö í lyftuh. 50 fm. Góöar innr. Stórar suöursv. Verö 3,5 m. SKAFTAHLÍÐ Björt nýstands. lítiö niöurgr. kjíb. 47 fm. Nýtt gler. Góö eign. Ákv. sala. Áhv. frá byggsjóöi ca 1,8 millj. Verð 3,9 millj. HÁALEITISBRAUT Falleg kjíb. 69,5 fm m. sérinng. Parket á gólfum. Sérhiti. Góö eign. Verö 3,9 m. FÍFUHVAMMUR - KÓP. Snotur kjíb. 50 fm í þríbhúsi. Sórinng. Fallegur suöurgaröur. Sórhiti. Áhv. byggsjóöur 1,4 millj. Verö 3,4 millj. SÓLHEIMAR Björt 71,8 fm íb. á jarðh. í þrlbhúsi. Góð sameign. Verð 3,6 millj. ÁSVALLAG AT A íb. á 1. hæö í fjórbhúsi 44,3 fm. Góö sameign. Laus strax. Verö 3,5 millj. ÞANGBAKKI Nýleg íb. á 3. hæð i lyftuhúal. Stórar svalir. Stutt í alla þjónustu. Gott lán frá Byggsjóði. Verö 4,0 millj. SÓLHEIMAR íb. á 10. hæö í lyftuhúsi 86,8 fm. Mikið útsýni. Húsvöröur. Laus 1. okt. Verö 4,0 millj. FURUGRUND Falleg íb. á 2. haaö 54,1 fm nettó. Stór- ar svalir. Góðar innr. Verö 3,7 millj. KAMBASEL Nýl. og vönduö endaíb. á 1. hæö í 2ja hæöa fjölbhúsi. Þvottaherb. f fb. Suö- ursv. Vandaöar innr. Góö sameign. Ákv. sala. Verö 3,8 millj. HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. fb. á jaröh. fb. er laus nú þegar. Verö 3,3 millj. UÓSHEIMAR Snotur fb. á 8. hæö f lyftuh. 47,6 fm nettó. Gott útsýni. Verö 3,4 millj. HÁALEITISBRAUT Björt kjib. i fjölbhúsi. 51,6 fm nettó. Litiö niðurgr. Góð sameign. Verð 3,2 m. , Jónas Þorvaldsson. ~ Gísli Slgurbjórnsson, ] Þórhildur Sandholt, lögfr. FASTEIGAIASALA Suðurlandsbraut 10 «4 21870—687808—687828 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Seljendur: Bráðvantar allar gerðir ________eigna á söluskrá._______ Verðmetum samdægurs. 2ja herb. SKIPASUND V. 3,2 65 fm mjög snotur kjib. Nýjar innr. Nýtt rafm. Ákv. sala. ÁSBRAUT V. 2650 ÞÚS. Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæö. 1100 þús. áhv. Ákv. sala. LAUGAVEGUR V. 2,6 Snotur 50 fm íb. á 2. hæö í bakh. Snyrtil. umhverfi. Laus fljótl. 3ja herb. FROSTAFOLD V. 5,3 Glæný 96 fm íb. á 4. hæð. Fráb. út- sýni. Nýtt áhv. veðdeildarlán 3350 þús. HRAUNBÆR V. 4,6 Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. m. sérsnyrt. Ákv. sala. SIGTÚN V. 4,3 Glæsil. 3ja herb. 80 fm ib. í kj. Laus eftir samkl. LAUGARNESVEGUR V. 3750 ÞÚS. Falleg 3ja-4ra herb. ib. í risi. Laus i okt. Akv. sala. LYNGMÓAR V. 4,9 3ja herb. 86 fm góð Ib. á 2. hæð m. bilsk. Lltiö óhv. DREKAVOGUR V. 4,8 3ja-4ra herb. mjög glæsil. 100 fm kjib. Sérinng. Ákv. sala. UÓSVALLAGATA V. 3,9 Góð íb. á jarðh. Uppl. á skrifst. BÁRUGATA V. 2,9 80 fm íb. í kj. á góöum staö. Laus fljótl. 4ra-6 herb. SUÐURHÓLAR V. 5,1 Góð 4ra herb. 112 fm íb. á 2. hæö. Stórar suðursv. Ákv. sala. FÍFUSEL V. 6,5 Glæsil. 107 fm 4ra herb. íb. ásamt 12 fm aukaherb. í kj. Bílgeymsla. Laus strax. Ákv. sala. ESKIHLÍÐ V. 5,7 Rúmg. 5 herb. 130 fm íb. á 1. hæð. BÓLSTAÐARHLÍÐ V. 5,4 4ra-5 herb. 100 fm góö íb. á 4. hæö. Bílskréttur. Ákv. sala. ÁSVALLAGATA V. 6,7 150 fm 6 herb. íb. á 2. og 3. hæð. Ágætis eign. Ákv. sala. UÓSHEIMAR V. 5,2 Mjög glæsil. 105 fm 4ra herb. íb. á 5. hæö. Öll endurn. Bflskréttur. Ákv. sala. Sérhæö RAUÐALÆKUR V. 6,9 Góö 130 fm sórhæð ó 2. hæö. Bílskrátt- ur. Lítiö óhv. Raðhús BOLLAGARÐAR - SELTJ. V. 10,0 Stórglæsil. 200 fm raðhús á þremur pöllum. Allt hiö vandaðasta. Ákv. sala. Uppl. á skrifst. KAMBASEL V. 8,5 Glæsil. 180 fm raðhús á tveimur hæð- um ásamt biisk. Ákv. sala. Einbýlishús REYKJABYGGÐ - MOS. V. 8 Gott 145 fm timburh. ásamt 64 fm bílsk. Húsið stendur á eignarl. Laust fljótl. ÁSVALLAGATA Vandað 270 fm einbhús sem er kj. og tvær hæðir með geymslurisi. Elgn fyrir sanna vesturbæinga. Mikiö áhv. VATNSENDABL V. 6,9 120 fm einbhús ásamt 70 fm bílsk. 4ra bása hesthús fylgir. Stendur á hálfs ha lóð. SKÓLAVEGUR VESTMEYJUM V. 2,0 Stór lóð og bílskúrsréttur. Iðnaðarhúsnæöi GRÆNAMÝRI - MOS. V. 7,2 288 fm iðnaðarhúsn. Áhv. 2,3 millj. til 6 ára. Laust um áramót. Uppl. á skrifst. Erum með mikið af iðn- aðarhúsnæði á skrá Iffimar Valdlmarston a. 687225, r—j Sigmundur Böðvaraaon h3í.,* ” Iflfff Áimann H. Banediktaaon a. 681892. UUM ^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 LAUFAS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 82744 ÞARFTU AÐ SEUA? HJÁ OKKUR ER EFTIRSPURN! 2ja herb. RAUÐALÆKUR 2ja herb. ósamþ. íb. f kj. Sórinng. Laus strax. SELÁS Ný 2ja herb. íb. á efstu hæö í blokk. Þvottahús ó hæöinni. Verö 3,4 millj. VESTURBÆR 2ja herb. steinhús í gamla Vesturbæn- um. Allt nýstandsett. Laust strax. Verö 4000 þús. EFTIRSPURN! Okkur vantar 2ja herb. íb. í HlíÖunum. 3ja-4ra herb. AUSTURBÆR 4ra herb. rúmg. ib. á 1. hæö í góðu steinh. 1,5 millj. áhv. Verö 4700 þús. EYJABAKKI 3ja herb. íb. á 3. hæö ca 90 fm. Áhv. ca 650 þús. Ákv. sala. GRETTISGATA 4ra herb. íb. 100 fm. Mikið endurn. Verö 4,5 millj. HAFNARFJÖRÐUR 3ja herb. mikiö endurn. aöalhæö í jórnkl. timburhúsi. Laus strax. Verö 3300 þús. HJALLAVEGUR 3ja herb. sórhæð. Verö 4,4 millj. HRAUNBÆR - SKIPTI 3ja herb. á 3. hæð. Fæst í skiptum fyr- ir stærri eign. KARFAVOGUR 3ja herb. ca 80 fm íb. I kj. Verð 4,0 millj. MIÐBÆR Risíb. í járnkl. timburhúsi ósamt geymslulofti. 4-5 herb. 3ja íbúöa hús. Húsiö er nýlega endurn. aö utan, en íb. þarfnast lagfæringa aö innan. RAUÐAGERÐI Ca 100 fm 3ja herb. íb. ó jaröhæö. Sérinng. Verö 4,5 millj. SEUAHVERFI 4ra herb. íb. á 2. hæö. Suöursv. Áhv. ca 170 þús. Verð 5 m. Ákv. sala. VESTURBÆR 3ja herb. á 3. hæð, ca 70 fm. Áhv. 360 þús. Laus strax. VESTURBÆR - KÓP. 3ja herb. íb. á jaröhæö. Sórinng. Ekk- ert áhv. Verö 3,8 millj. Einbýli/raðhús GRAFARVOGUR Fullb. parh. úr timbri við Logafoid. 1,0 millj. áhv. Gott og vandað hús. Atvinnuhúsnæði AUSTURBÆR Ca 125 fm skrifstofuh. í nýju húsi viö Hverfisgötu. Laus til afh. strax. KÁRSNESBRAUT 350 fm í nýju húsi. Góö lofth. Til afh. strax. Innk.dyr. KÓPAV. - VESTURBÆR Ca 80 fm til leigu. Innkdyr og gryfja. Mikil lofth. Hentar mjög vel undir bíla- og vinnuvélaverkst. UL ml AÐALTUN - MOSFBÆ Vorum aö fá glæsil. raöh. viö Aöaltún. Fullb. að utan, fokh. aö innan. VESTURBÆR 2ja og 3ja herb. íb. á góöum staö. Tilb. u. trév. VIÐARÁS 146 fm endaraðh. með bilsk. Varð 4,9 millj. ÞVERÁS 3ja herb. íb. og sérhæöir f tvíb. Tilb. aö utan og fokh. aö innan. JÖRÐ Til sölu jörö skrifst. Ll í nógr. Rvíkur. Uppl. ó -d Magnús Axelsson fasteignasali 1 j. 1 Jttgttn! H uhti Metsölublað á hverjum degi! 00 oi fO HRAUNHAMARhf ^ g FASTEIGNA-OG SKIPASALA . ,‘Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. S-54511. Vantar allar gerðir eigna á skrá Hraunbrún. Glæsil. 235 fm nýtt einbhús á tveimur hæöum. Tvöf. bílsk. Efri hæð fullb. Einkasala. Skipti mögul. á minni eign. Verö 11,0 millj. Hraunbrún. Glæsil. 201 fm raðh. á tveimur hæöum m/innb. bllsk. Arinn i st. Tvennar sv. Verð 9,5-9,7 millj. Norðurtún - Álftanesi. Glæsil. 210 fm einbhús ó einni hæö með tvöf. bílsk. Mikiö áhv. Skipti mög- ul. á minni eign. Verð 9,0 millj. Vallarbarð. 180 fm einbhús á tveimur hæðum auk 40 fm bilsk. Skilast fokh. Verð 6,9 millj. Suðurhvammur. 220 fm raðh. á tveimur hæðum m. innb. bilsk. Til afh. strax fokh. Skipti mögul. á 3ja herb. hæð ásamt bílsk. Brekkuhvammur - Hf. Giæsii. 171 fm einbhús á einni hæö auk 30 fm bílsk. 4 svefnherb. (mögul. ó 5 herb.) Faliegur garður. Áhv. nýtt húsnión. Verö 10,3 millj. Stekkjarhvammur. 160 fm raöh. á tveimur hæöum auk baöst. og bflsk. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. Verð 8,5 millj. Stuðlaberg. 148fmparh. átveimur hæöum. Verö 6,2 millj. Túngata - Álftanesi. Giæsii. 140 fm einbhús á einni hæö ásamt stór- um bílsk. Gott útsýni. Skipti mögul. Verö 8,5 millj. Klausturhvammur. Nýi. 250 fm raöh. m. innb. bílsk. 4 svefnherb. Verö 9,5 millj. Hlíðarhjalli. í byggingu 5 herb. sérh. á samt bílsk. 180 fm. Verö 5,5 millj. Einnig 62 fm 2ja herb. jaröh. VerÖ 2,8 miilj. Hríngbraut Hf. - nýjar sérh. 146 fm efri sórh. auk 25 fm bflsk. Verð 6,0 millj. Einnig neöri hæö af sömu stærð. Verö 5,8 millj. Húsiö er risiö nú þegar. Mosabarð. Mjög falleg 138 fm (nettó) sérh. á 1. hæð. 4 svefnherb. Stór stofa. Nýtt eldh. Bflskréttur. Fal- legur garöur. Ákv. sala. Verö 6,3 millj. Norðurbær Hf. sérh. Giæsii. 125 fm efri sérh. auk 26 fm bllsk. 3 svefnherb. Verð 7,8 millj. Uppl. aðeins á skrifst. Hellisgata. Mjög falleg 125 fm 5 herb. efri hæð. Allt sér. Bllskréttur. Verð 6,4 millj. Fagrihvammur Hf. Nýjar (b. sem skilast tilb. u. trév. 2ja-7 herb. Verö 2ja herb. frá 2950 þús. Verö 4ra herb. frá 4,6 millj. Teikn. á skrifst. Breiðvangur. Giæsii. 123 fm 5 herb. íb. á 3. hæö. 3 svefnherb. ( mög- ul. á 4). Verö 6,4 millj. Suðurvangur - laus strax. Mjög falleg 117 fm 4ra-5 herb. Ib. á 3. hæð á vinsælum staö. Gott útsýni. Einkasaia. Verö 5,9 millj. Laufvangur. Glæsil. 97 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð. Parket. SuÖursv. Einka- sala. Verö 4,7 m. Suðurhvammur. 95 fm 3ja herb. neöri hæö. Afh. tilb. u. trév. Verð 4,3 millj. Álfaskeið. 96 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Góður bílsk. Verö 4,4 millj. Faxatún - Gbæ - parhús. Mjög fallegt ca 90 fm 3ja-4ra herb. parhús. Góður 26 fm bilsk. Fallegur garöur. Verö 6,0 millj. Hraunhvammur - 2 ib.: 85 fm 3ja herb. efri hæð. Verö 4,0 millj. Einn- ig í sama húsi glæsil. 80 fm 3ja herb. neðri hæö. Verö 4,5 millj. Vitastígur - Hf. MikiÖ endurn. 85 fm 3ja herb. neðri hæö ó rólegum og góöum staö. Verö 4,4 millj. Hringbraut - Hf. Mjög falleg 85 fm 3ja herb. jaröh. Nýtt eldh. Parket. Gott útsýni. Verð 4,6 millj. Hraunkambur. Mjög faiieg 80 fm 3ja herb. neðri hæð. Nýtt eldh. Einka- sala. Verð 4,3 millj. Vallarbarð m/bílskúr. Mjög rúmg. 81 fm 2ja herb. íb. ó 1. hæö. Nýl. og falleg íb. Góöur bílsk. Einkasala. Áhv. húsnlón 1,2 millj. Verö 4,7 millj. Hraunsholtsvegur - einb. MikiÖ endurn. 70 fm 3ja herb. einbhús. 12 fm geymsla. Áhv. nýtt húsnlón. Verö 4,0 millj. Álfaskeið m/bílskúr. Mjögfaiieg og mikiö endurn. 65 fm 2ja herb. (b. ó 2. hæð. Góöur bflsk. Verö 4,3 millj. Miðvangur - laus strax. Mjög falleg 65 fm 2ja herb. ib. á 8. hæö i lyftublokk. Frób. útsýni. Ekkert óhv. Einkasala. Verö 3,7,millj. Miðvangur. 2ja herb. 65 fm fb. á 5. hæð. Áhv. nýtt húsnæðismálalán. Sölumaður: Magnús Emilsson, kvöldsími 53274. Lögmenn: Guðm. Kristjánsson, hdl., Hlöðver Kjartansson, hdl. Gódandagirm! Slátninhafín á Þórshöfii Vænleiki fjár í meðallagi SLÁTRUN hófst síðastliðinn föstudag- í sláturhúsinu á Þórs- höfii. Svo virðist sem fé komi ekki vænt af fjalli, en það flokk- ast þó vel. „Maður er svona að vona að vænleikinn lafi í meðal- lagi, en það er ekki meira en það,“ sagði Jóhannes Sigfússon bóndi á Gunnarsstöðum í samtali við Morgunblaðið. „Menn eru eiginlega svolítið undrandi á þessu, en margir vilja meina að miklir þurrkar framan af sumri og sein spretta af þeirra völd- um hafí valdið því að lömbum hafi hreinlega ekki farið nógu vel fram. Þá gerði hér geysileg moldrok þann 18. júní og sumir vilja kenna þvi um, að ákaflega ólystugt hafí verið fyrir féð að næra sig. Þá hefur vætutíð og illviðri síðsumars eflaust líka haft sitt að segja. Þá hlýtur það að hafa sín áhrif að menn eru famir að aðlaga sig breyttum að- stæðum í framleiðslumálum. Sauð- burður var seinna á ferðinni og menn eru almennt hættir að nota fóðurbæti á vorin. Kannski er þetta það sem koma skal, því féð flokk- ast ákaflega vel,“ sagði Jóhannes • • Olvaður ökumaður ók á staur MAÐUR, sem grunaður er um ölvun, missti stjórn á amerískum bil sínum á Suðurlandsbraut að- faranótt sunnudagsins. Bíllinn fór yfir á öfúgan vegarhelming og hafhaði þar á jjósastaur. Mað- urinn slapp ómeiddur. Um svipað leyti valt Suzuki- sendibifreð á homi Hverfísgötu og Barónsstígs. Ökumaður bílsins tók krappa beygju til að forðast árekst- ur við bíl sem ekið var á undan honum. Hann missti þá stjóm á bíl sínum svo hann valt á hliðina. Far- þegi í bflnum skarst lítillega á hönd- um en aðra sakaði ekki. Síðdegis á laugardag lenti bfll út af veginum á mótum Breiðholts- brautar og Reykjanesbrautar. Öku- maður og farþegi vom fluttir á slysadeild en ekki taldir alvarlega slasaðir. Óhappið mun hafa borið að með þeim hætti að ökumaðurinn missti logandi sígarettu úr höndum sér, reyndi að fínna hana og slökkva glóðina en gat eðlilega ekki einbeitt sér að akstrinum á meðan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.