Morgunblaðið - 21.09.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.09.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1988 > HMARK HLUTABREFAMARKAÐURINN HF Átt þú hlutabréf? Kaup- gengi Sölu- gengi HLUTAFELAG Ahnennar rryggingar hl. Einiskipalélag Islands hl. Flugleiðir hf. I Iampiöjan hí. I Ilutabrélasjóöurinn hl'. Iönaöarbankinn hí. V'er/Iunarbankinn hl'. Ulvegsbankinn hf. Skagstrendingur hl. rolhörugeymslan ld. Veistu hvers virði þau eru? Taflan að ofan birtist annan hvern fimmtudag í viðskiptablaðiMorgunblaðsinsogsýnirgengiþeirra hlutabréfa sem HMARK kaupir og selur gegn staðgreiðslu. Ef þú átt hlutabréf geturðu margfaldað nafnvirðið með kaupgengi þeirra í auglýsingu HMARKs og útkoman er það verð sem HMARK greiðir þér fyrir bréfin. /Nmim? TRYGGINGAR Ef þú átt hlutabréf f Almennar Tryggingar aö nafnviröi 10.000 kr.: Kaupgengiö er 1,12 og HMARK greiöir þér þvf 11.200 kr. fyrir þau. FLUGLEIÐIR Ef þú átt hlutabref f Fiugleiöum aö nafnvirdi 1 100.000 kr.: Kaupgengiö er 2,60 og HMARK greiöir þér því 260.000 kr fyrir þau. Hlutabréfamarkaðurinn hf. hefur afgreiðslur að Skólavörðustíg 12 og hjá VIB í Armúla 7. Verið velkomin. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. HMARK-afgreiösla, Skóiavöröustig 12, Reykjavik. Sími 21677. m #£) 01 mM Áskriftarsíminn er 83033 l Til Velvakanda. Verlagsstofnun gerði verðkönnun í nokkrum verslunum á höfuðborgar- svæðinu eftir að verðstöðvunin tók gildi. Útkoma könnunarinnar birtist síðan í Morgunblaðinu þann 14. september sl. Mér til mikillar ánægju var Kópa- vogur loks kominn inn í dæmið með lágt vöruverð á matvöru. Það er verslunin Grundarkjör við Furu- grund sem á heiðurinn af því að vera með fimmta lægsta meðalverð í könnuninni. Upphaflega var þessi verslun byggð af KRON sem rak hana einn- ig þangað til nú fyrir stuttu að Jens Olafsson tók við rekstri hennar. Byggingin er mjög snotur og hent- ar einkar vel sem matvöruverslun, björt og vel skipulögð. Þess vegna var það grátlegt fyrir okkur íbúana í hverfinu, að þurfa að leita annað t.d. til Reykjavíkur og nágranna- bæjanna til að versla, því vöruverð í verslun KRON var svo hátt. Eftir að Jens yfírtók verslunina hefur vöruverð sífellt farið lækk- andi og er nú mjög hagstætt að versla þar. Jens hefur einbeitt sér mjög að viðskiptavinunum og reynt af fremsta megni að ná góðum við- skiptum í innkaupum fyrir verslun- ina sem síðan hefur skilað sér í lágu vöruverði til kaupenda. Þjónustan í versluninni er í öllu mjög til fyrirmyndar, starfsfólkið afar alúðlegt og jákvætt. Mín er ánægjan að versla þar, sérstaklega vegna þess að nú get ég gengið í verslunina, hitt fólkið úr hverfinu, eytt tímanum í mannleg samskipti auk þess að versla í þægilegri versl- un. Stóru kostimir við það að hverfis- verslun er orðin samkeppnisfær við stórmarkaði eru þeir að umferðin minnkar, sem hefur í för með sér spamað á bensíni og fleim. Föstu- dagsstressið svokallaða hverfur að mestu, þar sem við emm laus við klukkustunda þramm með bömin okkar í stórmarkaðsþrengslum. Kópavogsbúar, ég vona nú að fleiri verslunareigendur fylgi í kjöl- farið með lækkun á vömverði svo að bæjarbúar þurfi ekki að leita til nágranna okkar með stærri versl- unarleiðangra. Jens Ólafsson, versluninni Gmndarkjömm, ég óska þér til hamingju með árangurinn og gangi þér og fólki þínu allt í haginn. Margrét Björnsdóttir, viðskiptavinur. Reiðhjól í óskilum Kæri Velvakandi. Sífellt er verið að auglýsa eftir reið- hjólum sem hafa horfið frá eigend- um sínum. Það virðist vera erfitt að halda í reiðhjólið sitt nema mað- ur hafi góðan lás á því og setji það í læsta geymslu þegar rökkva tekur. Það vill svo til að ég er íbúi við Vesturvallagötuna og þar hef ég tekið eftir bláu drengjareiðhjóli sem stendur í reiðuleysi upp við grind- verk. Kannski hefur því verið stolið frá eigandanum sem saknar þess sjálfsagt og það síðan verið skilið eftir þama upp við grindverkið. Ég vona að réttur aðili lesi þess- ar línur og drífi sig að sækja hjólið áður en það verður tekið af ein- hveijum óprúttnum. Reykvíkingur Þessir hringdu... Sérstaka mynt fyrir stöðumæla Unnur Svavarsdóttir hringdi: „Ég hef verið að furða mig á því að stöðumælamir fái ekki að vera í friði. Menn em að saga þá af til að stela myntinni í þeim. Ég legg til að notuð verði sérstök mynt í stöðumæla sem kaupa mætti í bönkum. Til að mynda gömlu túkallana eða aðra gamla mynt sem við emm hætt að nota. Hvar em allir gömlu túkallamir? Kettlingur feest gefíns Svartur og skapgóður kettling- ur fæst gefins. Upplýsingar á Ægissíðu 103 eða í síma 14264. Hámerissnitsel Sveinn Bjömsson hringdi: „Ég vil gera athugasemd vegna auglýsingar í Morgunblaðinu ný- verið. Veitingastaðurinn Amar- hóll auglýsti þar matseðill sinn og þar var meðal annars á boðstól- um „hámerissnitsel“. Mér þykir íslenskukunnátta þeirra í Amar- hól ekki í samræmi við kunnáttu þeirra í matargerðarlist. Ég er gamall sjómaður og þegar við veiddum fleiri en eina hámeri var talað um hámerar. Það er ekki verra að hafa íslenskuna rétta." Bronco - betur byggður en gengur og gerist. Bíll sem hefur sýnt og sannað að hann stenst öðrum fremur íslenskar aðstæður. Jafnt á Staðgreiðsluverð vegi sem í vegleysum geturðu gengið að gæðunum vísum. Ford Afborgunarverð Bronco, búnaður og þægindi af bestu gerð. • ..■■■»< i "•>"i Við lánum allt að 700 þús. til 12 mánaða. JmL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.