Morgunblaðið - 21.10.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.10.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1988 9 Tónleikar í Skálholts- kirkju Staksteinar staldra í dag við viðtal Víðförla, blaðs þjóðkirkjunnar, við Helgu Ingólfsdóttur, semballeikara, og mann hennar, Þorkel Helgason, stærðfræðing, um sumartónleika í Skálholtskirkju, sem sett hafa svip á hið fornfræga biskups- setur í mörg ár. Horft fram á veginn Blaðið spyn „Nú hafið þið verið árlegir gestir f fjórtán sumur og Sumar- tónleikarnir orðið fastur liður f lffi margra íslend- inga. Hvaða drauma dreymir ykkur um framtfðina. Helgæ Jú, nóga eigum við draumana. En það þarf fyrst að koma betra lagi á sitthvað. Eftír Qórtán ára starfi erum við ennþá álitin utanað- komandi, gestir, eins og þú sagðir, fólk sem efiiir til tónleika og námskeiða frá ári til árs. En þannig má það ekki vera. Það er kominn tfmi til að setja tónlist f Skálholti á fastan grunn. Þá grœr afit og vex betur. Þorkefi: En það þarf Ifka meira húsnsði f Skálhotti. Meiri byggð til að rúma afit það menn- ingarstarf sem þar á heima. Það má vetta þvf fyrir sér hvort ekki ætti að leyfr ýmsum samtök- um, eins og t.d. félögum tónlistarmanna, bygg- ingu sumarhúsa f landi Skálholts, með þvf skil- yrði að þau væru laus ákveðinn tfma fyrir menningarstarf á staðn- um. Það er lfka spuming hvort ekki eigi að haga hótelrekstrinum f Skál- holti út frá heildarstarf- inu á staðnum. Auðvitað verður að vera greiða- sala, helzt með sem þjóð- legustum blæ (enga ham- borgara), fyrir ferða- langa og gistívini. En að öðru teytí tel ég að keppa eigi að þvf að nýta hús- næði staðarins fyrst og fremst fyrir Qölþætt menningar- og kirkju- starf. Jafiiframt er mikil þörf á heildarsfjóm f Skálholti, t.d. einhvers konar framkvæmda- stjóra. Það væri aJfrr þægilegt að geta leitað til einhvers eins manns um svör eða úrlausn ýmissa smámála. Sem stendur em höfiiðin of mörg og maður veit varla við hvem skal tala.“ Helgihald, námskeið, ráðstefiiur „Þorkell: Þú spyrð um drauma. Við sjáum fyrir okkur samtvinnaða starf- semi f Skálholtí. Þar væm ráðstefiiur og nám- skeið f gangi jafhhliða tónlistarstarfinu og ættí hvort tveggja að hafr gagn af sambýlinu. Skál- holt er vel f sveit sett fyrir fundi, ekki sízt fyr- ir útlendinga, stutt f nátt- úruundrin, í blómlegri sveit með fegra kirkju á hlaðinu. Seinustu árin hafr ver- ið haldin tónlistamám- skeið f tengslum við Sum- artónleikana. Við sjáum fyrir okkur meira af slfku, ekki sfzt f norrænni samvinnu. Alþjóðleg tón- listamámskeið em vfða haldin og Skálholt ætti vissulega að geta laðað til sfn bæði góða nemend- ur og kennara eins og áður segir. Helga: Sumartónleik- arnir tengjast Ifka helgi- haldi kirkjunnar. Við spilum ekki aðeins við messumar á tónleikatím- anum, heldur einnig við ýmsar athafhir f kirkj- unni. Við viljum ekki að- eins nota kirkjuna sem tónleikahús, heldur tengjast helgistarfi henn- ar. Reyndar má segja að tónlistin mótí afit sumar- ið f Skálholtí. Söngmála- stjóri er með fjölmenn námskeið f júní, þá kom- um við með Sumartón- leikana, Söngdagar Jón- asar Ingimundarsonar em f ágúst og þá em lfka sumarbúðir fyrir böm sem byggja á tónlist. Nú er verið að ráða organ- ista að Skálholtskirkju og væntum við góðs af samstarfi við hann. Meginmarkmið okkar er að flytja sem bezta tónlist sem hæfir þessum einstæða stað. Eg hef tengzt Skálholtí sterkum böndum, á þar djúpar rætur. Þar er minn strangastí skóli og mfn mesta uppörvun. Og ég vil að fleiri mættu eign- ast þá reynslu.“ Homsteinar íslandssögu Hólar og Skálholt em homsteinar íslandssögu. Þessir staðir vóm höfiið- staðir og -stöðvar kristni f landinu og menningar- miðstöðvar um aldir. Þeir standa fyrir flest það sem gerir þjóð okkar að þjóö. Afit, sem styrk- ir stöðu Hóla og Skál- holts f samtíð og framtfð, skilar sér í varðveizlu þjóðemis, þjóðmenning- ar og þjóðarvitundar. Tónlistarþátturinn, sem sett hefiir svip á Skálholt mörg liðin sum- ur, er ekki einvörðungu mikilsverður fyrir list- rænan metnað og frá- bæra túlkun þeirra, sem þar hafr að staðið. Hann er bókstaflega hlutí af endurreisn Skálhotts sem trúariegs og menningar- legs seturs í samtfðinni og vitund þjóðarinnar. Kveikjan að sumartón- leikunum var minningar- athöfii um dr. Róbert Abraham Ottósson f ma- fmánuði 1975. Síðan hafr ýmsir lagt hönd að verki og ekki sfzt hjónin sem Vfðförli ræddi við. Uppskeran af öllu þessu tónlistarstarfi f Skálholtí er svo ágæt, lofitr það miklu og er svo traustur grunnur að framhaldi starfeins, að það væri bókstaflega glapræði að stuðla ekki myndariega að eðlilegri þróun þess og vextí á komandi árum. PELSINN Kirkjuhvoli, sími 20160. Nánari upplýsingar fást hjá Verðbréfaviðskiptum, Laugavegi 7 og hjá verðbréfadeildum í útibúum bankans um land allt. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Bankabréf Landsbankans eru gefin út af Landsbankanum og aðeins seid þar. Bankabrcf cru verðtryggð miðað við lánskjaravísitölu og árs- ávöxtun er nú 8,5-8,75% umfram verðtryggingu. Endursölutrygging bankans tryggir ávallt örugga endursölu. Endursöluþóknun er aðeins 0,4%. Bankabréf Landsbankans eru eingreiðslu- bréf, til allt að fimm ára, og eru seld í 50.000,-, 100.000,- og 500.000,- króna einingum. Gjaldfallin bankabréf • bera almenna sparisjóðsvexti þar til greiðslu er vitjað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.