Morgunblaðið - 21.10.1988, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.10.1988, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fáskrúðsfjörður Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu Morgunblaðsins. Upplýsingar í símum 91 -83033 og 97-51136. Gerðubergi 1 Verslunarstjóri - sportvörur Óska eftir verslunarstjóra í sportvöruverslun. Þarf að hafa reynslu af verslunarrekstri í sportvörum og geta séð um innkaup á eigin ábyrgð. Verslunarstjóri - snyrtivörur Óska eftir verslunarstjóra í snyrtivöruversl- un. Þarf að hafa reynslu af verslunarrekstri í snyrtivörum og geta séð um innkaup á eig- in ábyrgð. Kaffistofa Óska eftir starfskrafti í hálfsdagsstarf í af- greiðslustörf o.fl. Æskilegur aldur 25-45 ár. Upplýsingar gefur Guðjón Pálsson á staðn- um milli kl. 17 og 19. Sjúkranuddari Óska eftir að ráða góðan sjúkranuddara til starfa á stofunni. i Upplýsingar í síma 23256 eftir kl. 18. Edvald Hinriksson, Hátúni 8. Fóstrur - góð laun Fóstrur! Hér kemur tækifærið. Fóstrur óskast á lítið einkarekið dagheimili frá 1. nóv. Góð laun í boði fyrir duglegar og áhugasamar manneskjur. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 20088. Framleiðslustörf Óskum að ráða kvenfólk til starfa á bræðslu- vélar í verksmiðju okkar á Skúlagötu 51. Við framleiðum fjölbreyttan regnfatnað fyrir inn- lendan og erlendan markað. Komið og ræðið við verkstjóra okkar Þórdísi Haraldsdóttur á vinnustað eða í síma 14085. Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu 51, Rvk. Heimilishjálp Heimilishjálp óskast á heimili sendiherra Bandaríkjanna. Kona vön heimilisstörfum og með einhverja enskukunnáttu æskileg. Verksvið: Þrif, þvottar og að bera fram í veislum. Upplýsingar gefur Margrét Ólafsdóttir í síma 29100 alla virka daga. Ritari Opinber stofnun í austurborginni vill ráða ritara til almennra starfa og tölvuinnsláttar. Einhver þekking á tölvum nauðsynleg. Fullt starf. Laun skv. samningum opinberra starfs- manna. Æskilegur aldur 33-40 ára. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir sunnudagskvöld merkt: „Ritari - 8401“. Læknar Við Sjúkrahús Akraness eru eftirtaldar stöð- ur lækna lausar til umsóknar: 75% staða sérfræðings í bæklingarlækningum. 75% staða sérfræðings í kvensjúkdóma- og fæðingahjálp. Umsóknarfrestur um stöður þessar er til 30. des. nk., og skulu umsóknir ásamt upplýsing- um um nám og fyrri störf sendast sjórn Sjúkrahúss Akraness. Skilyrði er að viðkomandi verði búsettir á Akranesi. Allar nánari upplýsingar veitir framkvæmda- stjóri og yfirlæknar viðkomandi deilda. Sjúkrahús Akraness raðaugiýsingar raðauglýsingar húsnæði óskast SEM STEMST SteypuverksmiÖja SUÐURHRAUNI 2. 210 GARÐABÆ. o. 651445 — 651444 íbúð óskast Einstaklings- eða 2ja herb. íbúð, helst í Garðabæ eða Hafnarfirði, óskast til leigu fyrir einn af starfsmönnum okkar. Þeir sem hafa húsnæði til leigu vinsamlegast hringi í síma 651444 á milli kl. 8.00 og 17.00. tifboð — útboð I Utboð kaupleiguíbúða Hafnarhreppur óskar eftir tilboði í að byggja kaupleiguíbúðir á Höfn. Um er að ræða allt að 14 íbúðir 2ja-5 herbergja. í tilboði skal vera innifalin hönnun smíði og frágangur íbúða ásamt lóð. Verki skal að fullu lokið fyrir 1. ágúst 1989. Utboðsgögn eru afhent gegn 5000.- kr. skila- tryggingu á skrifstofu. Hafnarhrepps, sími 97-81222. Tilboð verða opnuð 8. nóvember 1988 kl. 16.00 í fundarsal Hafnarhrepps. Sveitastjórinn Höfn, Hornafirði. E IANDSVI RKJUN Blönduvirkjun - Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í jarðstíflugerð, gröft veituskurða og byggingu tilheyrandi veituvirkja. Verkinu er skipt í tvo sjálfstæða verkhluta og heimilt er að bjóða í annan hvorn verkhlutann eða báða. Útboð 9512: Verkið felur í sér byggingu Gils- árstíflu ásamt veituvirkjum að meðtöldum frárennslisskurði. Helstu magntölur eru: Gröfturog sprengingar 1.100.000 m3 Fyllingar 1.100.000 m3 Steypa 8.000 m3 Útboð 9515: Verkið felur í sér byggingu Blöndustíflu og Kolkustíflu ásamt veituvirkjum. Helstu magntölur eru: Gröftur og sprengingar 1.000.000 m3 Fyllingar 1.400.000 m3 Steypa 4.000 m3 Verktakar, sem hafa hug á að kynna sér aðstæður á virkjunarstað, eru hvattir til að hafa samband við skrifstofu Landsvirkjunar sem fyrst. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með 3. nóvember 1988 gegn óaftur- kræfu gjaldi að upphæð kr. 10.000,- fyrir fyrsta eintak, en kr. 3.000,- fyrir hvert eintak þar til viðbótar af hvorum útboðsgögnum fyrir sig. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjun- ar í Reykjavík fyrir kl. 14.00 föstudaginn 13. janúar 1989, en þar verða þau opnuð opin- berlega sama dag kl. 15.00. Reykjavík, 20. október 1988. Landsvirkjun. Til sölu 90 kW hitatúpa með elektrónískri þrepastýr- ingu. Fæst fyrir gott verð. Þeir sem hafa áhuga, tali við Ingólf Sigurjóns- son hjá Smjörlíki/Sól hf., sími 91-26300. Beitusíld Ný fryst beitusíld til sölu. Brynjólfur hf., Njarðvík, sími 92-14666. húsnæði í boði Skrifstofuhúsnæði við Austurstræti Um 100 fm skrifstofuhúsnæði til leigu. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 21960. Til leigu 300 fm iðnaðarhúsnæði á Eirhöfða í Reykjavík. Tvennar innkeyrsludyr. 7 m loft- hæð. Langur leigusamningur. Upplýsingar í símum 25775 og 673710.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.