Morgunblaðið - 21.10.1988, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.10.1988, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1988 Hugheilar þakkir fyrir vinarhug mér sýndan á 60 ára afmceli minu þann 15. október sl. GuÖ blessi ykkur öll. Jóhann E. Sigurðsson, Sóheimum 56. Hjartans þakkir til ykkar allra sem mundu mig og glöddu á áttatíu ára afmœli mínu þann 29. september. LifiÖ heil. Sigrún Kristjánsdóttir, Lyngholti 9, Akureyri. Hjartans þakkir til allra þeirra fjölmörgu sem heiÖruÖu mig á 90 ára afmœlisdaginn þann 14. október 1988 og gerÖu mér þennan dag ógleymanlegan. Sérstakar þakkir fceri ég þeim sem sáu um og gerÖu þessa veislu aÖ veru- leika. LifiÖ heil. GuÖ blessi ykkur öll. Sigurlaug Jakobsdóttir, Hraunsholti. Innilegar þakkir til ykkar allra sem senduÖ okkur blóm, skeyti og stórgjafir á afmœlum okkar. Sérstakar kveÖjur til stjórnar, presthjóna og kvenfélags, óháÖa safnaÖarins fyrir mikinn heiÖur og vináttu. Fjölskyldum okkar þökkum viÖ dýrlega veislu. í Kirkjubœ og stórgjafir. GuÖ blessi ykkur öll. Kcer kveöja. Klara Tómasdóttir, SigurÖur G. Hafliðason, Háaleitisbraut 41, Reykjavík. Rynkeby HREINN APPELSÍNUSAFI ÁN ALLRA AUKAEFNA Skerðingu samningsrétt- ar mótmælt STJÓRN Sambands íslenskra bankamanna mótmælir setningu bráðabirgðalaga ríkisstjórnar- innar 28. september 1988, sem skerðir samningsrétt og tekjur launafólks enn einu sinni, eins og segir í ályktun stjómar SÍB. Stjómin mótmælir þeirri niður- lægingu sem ríkisstjómin sýnir Al- þingi og launþegum með því að setja bráðabirgðalögin 12 dögum fyrir þingsetningu. Stjómin lýsir áhyggjum yfir þeirri aðför sem gerð er að lýðrétt- indum og samtökum launafólks í landinu. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum íveturfrá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Allir borgarbúar eru velkomnir. Laugardaginn 22. október eru til viðtals Árni Sigfússon, formaður félagsmálaráðs og í stjórn heilbrígð- isráðs, og Haraldur Blöndal, formaður umferðarnefndar. Morgunblaðið/Ámi Sœberg Hið nýja pípuorgel Grensáskirkju. Grensáskirkja: Nýtt orgel vígt NÝTT pípuorgel verður tekið í notkun og vígt við hátíðarguðs- þjónustu í Grensáskirkju sem hefet klukkan 14 næstkomandi sunnudag. Ámi Arinbjarnarson, organisti kirkjunnar, spilar næst- komandi mánudag á orgelið verk eftir Pál ísólfsson, Buxtehude, Bach, César Franck og Max Re- ger og heQast tónleikamir klukkan 20.30. Orgelið er frá oregelverksmiðj- unni Bmno Christensen & Senner í Danmörku. Það hefur 18 sjálf- stæðar raddir ásamt 2 röddum sem framlengdar em úr hljómborði nið- ur í fótspil. Raddimar skiptast á 2 hljómborð og fótspil en auk þess er sér hljómborð sem sameinar bæði hljómborðin, svokallað „kúpl- ingsmanual," segir í fréttatilkynn- ingu. Landssamband hestamanna: Hjalti Pálsson ráðinn íramkvæmdastj óri HJALTI Pálsson hefur verið ráð- Hjalti starfaði um langt skeið inn framkvæmdastjóri Lands- sem framkvæmdastjóri Verslunar- sambands hestamanna, og tekur deildar Sambandsins, en þar lét hann við stöfum að afloknu hann af störfum fyrir skömmu og landsþingi LH, sem haldið verður fór á eftirlaun. Hann sat lengi í 4. og 5. nóvember næstkomandi. stjóm Landssambands hestamanna. Glæsileg herraföt Vöíumerkiðtryggir gæðiogbestu snið Macondeverksmiðjurnar eru meðal stærstu karlmannafataverksmiðja í Evrópu og stærstar í Portúgal. Við bjóðum lægsta Evrópu-markaðsverð. Karlmannaföt kr. 3.995,- til kr. 9.900,- jakkar kr. 4.995,- Terylenefrakkar kuldafóðraðir kr. 4.760,- úlpur kr. 2.240,- og 3.400,- terlynebuxur kr. 1.195,- 1.595,- 1.695,- 1.795,- og 1.995,- Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. maconde formen MAOE M BpBTUGAL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.