Morgunblaðið - 21.10.1988, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1988
ÍSAL vill senda út ál-
dósir í endurvinnslu
Morgunblaðið/Sverrir
Umferðarljós verða brátt tekin í notkun á mótum Hverfisgötu og
Rauðarárstígs.
Ný umferðarljós
tekín í notkun
FULLTRÚAR Náttúruverndar-
ráðs og Landvemdar hafa leitað
til ÍSAL um aðstoð við að koma
í lóg áldósum þeim, sem hent er
í miklu magni hérlendis. ÍSAL
hefur tekið vel í þessa beiðni og
forstjóri þess, Christian Roth,
segir að ef samanpressuðum dós-
um sé komið til þeirra muni ál-
verið sjá um að senda þœr til
endurvinnslu i Evrópu.
við viljum leggja okkar af mörkum
til að svo geti orðið," segir Roth.
Hann segir að til að af þessu geti
orðið verði íslendingar að kaupa
vélar sem pressa dósimar saman.
í máli hans kemur ennfremur
fram að í framtíðinni ættu íslend-
ingar að huga að því að koma hér-
lendis á fót endurvinnslustöð á þeim
álílátum sem nú er hent á haugana.
Reiknistofnun HI:
TEKIN verða í notkun á næst-
unni umferðarljós á mótum
Hverfisgötu og Rauðarárstíg og
á mótum Eiríksgötu og Bar-
ónsstígs.
Þá verður umferðarljósum á
mótum Hverfísgötu, Snorrabraut-
ar og Laugavegar breytt og verða
þau nú samstillt í allar áttir. Nú
verður einnig leyfð vinstri beygja
af Snorrabrautinni inn á Laugaveg
og sett sérstakt beygjuljós þar.
Nokkrir mánuðir eru í að önnur
ný umferðarljós verði sett upp, en
það verður á Suðurlandsbraut við
Reykjaveg og Vegmúla og á
Kringlumýrarbraut við Sætún.
Umferðamefnd hefur samþykkt
hugmyndir umferðardeildar um að
setja ljós á eftirfarandi gatnamót:
Kleppsvegur - Langholtsvegur,
Sætún - Laugamesvegur, Hverfís-
gata - Klapparstígur, Hverfísgata
- Vitastígur, Kalkofnsvegur -
Tryggvagata og Bfldshöfði -
Breiðhöfði. Að auki var samþykkt
að koma upp þremur umferðarljós-
um í viðbót, en þau verða ekki
sett upp fyrr en eftir breytingar á
gatnakerfí, við Bústaðaveg -
Litluhlíð, Bústaðaveg - Flugvallar-
veg og við Miklatorg.
Christian Roth segir að sem
standi geti álverið ekki brætt dós-
imar hérlendis eða fellt þær inn í
framleiðsluna. Þetta er einkum
vegna málningarinnar á dósunum
og þeirra snefílmálma sem era í
þeim. Hinsvegar er það langtíma-
markmið hjá álverinu að geta gert
slíkt.
„Það er mikilvægt að halda hinni
einstöku náttúra íslands hreinni og
Ráðherra skipar
Helga í stöðuna
Menntamálaráðherra skipaði
í gær dr. Helga Þórsson i stöðu
forstöðumanns Reiknistofiiunar
Háskólans til tveggja ára frá
16. október síðastliðnum að
Fiskeldisstöðvar:
telja. Helgi hafði áður hlotið
stuðning meirihluta Háskólar-
áðs og traustsyfirlýsingu starfs-
fóiks Reiknistofiiunar i stöðuna,
en stjóm stofiiunarinnar tók
afstöðu gegn báðum umsækj-
endum um stöðuna.
Lausaskuldir 230 milljónir
Afurðalánin þurfa að hækka um 25%, segir Friðrik Sig-
urðsson framkvæmdastjóri LFH
LAUSASKULDIR fiskeldisstöðva eru nú um 230 milljónir kr., sam-
kvæmt lauslegri samantekt Friðriks Sigurðssonar framkvæmdastjóra
Landssambands fiskeldis- og hafbeitarstöðva. Þar af skulda stöðvara-
ar fóðursölum um 150 mifljónir. Friðrik áætlar að fram á mitt næsta
ár bætist við um 300 miljjónir vegna rekstrar stöðvanna og að iausa-
skuldirnar verði þá orðnar yfir 500 milljónir.
Á móti þessum skuldum kemur greiðslan vegna áranna 1986 og
að Þróunarfélag íslands ætlar að
veita fiskeldinu 120 milljónir kr. í
formi fóðurkaupalána og ríkið hefur
ákveðið að endurgreiða stöðvunum
uppsafnaðan söluskatt vegna að-
fanga. Telur Friðrik að endur-
87 verði samtals rúmar 50 milljónir
og gerir ráð fyrir 75 milljónum
vegna yfirstandandi árs. Hann seg-
ir að til þess að leysa fjárþörf físk-
eldisins þurfí viðskiptabankamir að
hækka afurðalánin um 25%. Þá
ættu málin að komast í gott lag
hjá þeim fýrirtækjum sem einhveija
framtíð ættu fýrir sér.
Viðskiptabankamir hafa veitt 32
fiskeldisfyrirtækjum afurðalán og
standa afurðalánin núna í um 900
milljónum kr. Flest era fyrirtækin
hjá Landsbankanum, 20 talsins, en
6 era í Búnaðarbankanum og 6 í
öðram bönkum. Friðrik sagði að
afurðalánin væra mismunandi eftir
bönkum og fyrirtækjum. Þá nytu
ekki öll fyrirtæki afurðalána sem
eftir því hefðu leitað.
Auk Helga sótti Hafliði S.
Magnússon um stöðuna. Stjóm
Reiknistofnunar taldi að hvorugan
umsækjandann ætti að skipa,
heldur auglýsa stöðuna á nýjan
leik. Er Háskólaráð samþykkti
hins vegar með miklum meirihluta
atkvæða að mæla með Helga við
ráðherra, sagði stjómin af sér.
í fréttatilkynningu mennta-
málaráðuneytisins segir að
ákvörðun ráðherra sé reist á til-
lögu Háskólaráðs og traustsyfír-
lýsingu starfsmannanna. Þá hefur
ráðuneytið ákveðið að enduskoða
reglugerð um Reiknistofnun frá
1976 í samvinnu við Háskólann.
Óskað hefur verið eftir því að
Háskólaráð láti ráðuneytinu í té
tillögur um bætta fjármálastjóm
Reiknistofnunar fyrir næstu tvö
ár.
Engin steftiubreytíng
boðuð í hvalamálinu
- segir Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra
HALLDÓR Ásgrimsson sjávarút-
vegsráðherra sagði eftir ríkis-
stjóraarfimd í gær að engin
stefiiubreyting hefði verið boðuð
í hvalamálinu. Hins vegar hefði
endanleg ákvörðun ekki enn ver-
ið tekin um veiðarnar á næsta
ári þar sem íslendingar hefðu
skuldbundið sig til þess að fara
eftir vísindalegum ráðleggingum
visindanefiidar Alþjóðahvalveiði-
ráðsins. íslenska ríkisstjórain
hefur siðustu ár lagt endurskoð-
aða visindaáætlun fyrir fúnd
nefhdarinnar sem er að jafiiaði
haldinn á vorin en skiptar skoð-
anir hafa verið i nefndinni nm
gildi visindaveiðanna.
Á ríkisstjómarfundinum í gær
var hvalamálið til umræðu og eftir
fundinn sagði Halldór Ásgrímsson
að stefna ríkissljómarinnar í málinu
væri óbreytt, en hún byggðist á
samþykkt Alþingis frá 1983 um
víðtækar vísindarannsóknir á hvöl-
um og hvalastofnum, þar með tald-
ar hvalveiðar í vísindaskyni, til árs-
ins 1990, en þá tekur Alþjóðahval-
veiðiráðið bannið gegn hvalveiðum
í atvinnuskyni til endurskoðunar.
„Aðalatriðið er að ljúka rannsókn-
aráætlun okkar og fá þar niður-
stöðu. Við höfum alltaf sagt að ef
við gætum lokið henni með einum
eða öðram hætti væram við opnir
fyrir breytingum á vísindaáætlun-
um,“ sagði Halldór.
Hann sagði að það væri að sjálf-
sögðu ástæða til að hafa áhyggjur
af þróun mála í ljósi þess að erlend
fyrirtæki hafa sagt upp viðskipta-
samningum við íslensk fyrirtæki,
að sögn vegna hvalveiða íslendinga,
en einnig að hafa í huga önnur
langtfmasjónarmið og menn yrðu
að hugsa sig vel um áður en þeir
tækju þá ákvörðun.
Halldór var spurður um þau orð
Steingríms Hermannssonar forsæt-
isráðherra, að til greina kæmi að
fella niður hvalveiðar á næsta ári,
og hvort hann teldi þau hafa haft
óheppileg áhrif. Halldór sagðist
ekki telja að þau ummæli hefðu
haft mikil áhrif í sjálfu sér, „aðalat-
riðið er að forsætisráðherra hefur
ekki komið með eindregnar yfírlýs-
ingar í þessu máli. Hann hefur sagt
að það þurfí að ræða og við munum
gera það áfram," sagði Halldór.
Hann sagðist eiga von á að málið
yrði rætt áfram í ríkisstjóminni og
utanríkismálanefnd þingsins, sem
hefði hingað til verið sammála
stjómvöldum um meðferð málsins,
og hann hefði enga ástæðu til að
Eftir að meta hvalveið-
ar í vísindaáætluninni
ætla að sú afstaða hefði breyst.
Aðspurður um afstöðu til frum-
varps Borgaraflokksins, þar sem
gert er ráð fyrir að ísland hætti
hvalveiðum í 4 ár, og undirbúinnar
þingsályktunartillögu Áma Gunn-
arssonar þar sem lagt er til að hval-
veiðum í vfsindaskyni verði hsett,
sagði Halldór að þetta kæmi sér á
óvart. „Fulltrúar þessara flokka
hafa fylgst með þessu máli frá upp-
hafí og það er fyrst núna sem þess-
ar skoðanir koma fram. Ef ákvörð-
un eins einstaks fyrirtækis [þ-e-
Tengelmann] verður til þess að
þessir aðilar skipti um skoðun finnst
mér það vera mjög undarlegt mál."
- segir Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra
STEINGRÍMUR Hermannsson forsætisráðherra sagði eftir ríkis-
stjórnarfimd í gær að full samstaða hefði verið um það f ríkisstjórn-
inni að engin breyting yrði á afstöðu íslenskra stjóravalda í afstöðu
til hvalveiða. Hann sagði þó að eftir væri að meta hvað hvalveiðar
yrðu mikilvægur þáttur vísindaáætlunr íslendinga fyrir næsta ár.
„Við eram að undirbúa fundinn sinna að til greina kæmi að fella
í Alþjóðahvalveiðiráðinu 1990.
Vísindaáætlun okkar er endurskoð-
uð hvert ár og engin ákvörðun ver-
ið tekin um hvemig hún verður að
ári,“ sagði Steingrímur eftir ríkis-
sljómarfundinn.
Þegar hann var spurður um
gagnrýni vegna þeirra ummæla
niður vísindaveiðar á næsta ári,
sagðist hann hafa sagt það, og segði
það enn, að stjómvöld hlytu að vera
opin fyrir öllum atriðum þessa máls,
og skoða þar bæði viðskiptahags-
muni og þá föstu ákvörðun að und-
irbúa sig sem best undir umræðuna
í hvalveiðiráðinu.
Hann neitaði því að uppi væri
ágreiningur í ríkissfjóminni og í
Framsóknarflokknum um afstöð-
una til hvalveiða, en þegar hann
var spurður nánar um ummæli sín
í þá vera að til greina kæmi að
fella niður vísindaveiðamar svaraði
hann: „Ég tel að það komi til greina
eins og öll skiptin sem við höfum
endurskoðað okkar vísindaáætlun.
Það á eftir að meta hvað veiðamar
era mikilvægar í okkar vfsindaáætl-
un að ári.“
— Bendir ekki margt til þess að
almenningsálitið á íslandi sé aé
breytast gagnvart hvalveiðum í þ<*
átt að menn eigi að hætta þeim?
„Ég vil ekkert um það segja er
stjómmálamenn verða auðvitað aí
vera tilbúnir til að gera það upí
við sig hvað er nauðsynlegt og hvaí
er ekki nauðsynlegt. Þetta er auð-
lind sem við höfum nýtt með mjög
takmörkuðum hætti og það er nauð-
synlegt að nýta hana á næstu ára-
tugum til að halda jafnvægi
lífríkinu. Ef við hættum því þá ei
ég hræddur um að það verði ilh
fyrir okkur komið, ekki á næsta ár
heldur eftir einhveija áratugi,1
sagði Halldór Ásgrímsson.