Morgunblaðið - 21.10.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.10.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1988 39 VESTMANNAEYJAR Elsti borgarinn 100 ára V estmannaeyj ar Elsti borgarinn í Vestmannaeyjum, Guðrún Hallvarðsdóttir, varð 100 ára mánudaginn 17. október. Ætt- ingjar og vinir Guðrúnar samfögn- uðu henni á heimili hennar á af- mælisdaginn. Guðrún fæddist á Eystri-Sólheim- um í Mýrdal. Hún fluttist til Eyja árið 1918 og hefur búið þar alla tíð síðan að undanskildum stuttum tíma er eldgosið stóð yfír. Árið 1920 fluttist hún að Kirkjubæ og hélt þar bú með manni sínum, Jóni Valtýssyni. Á Kirkjubæ bjó Guðrún í rúm 50 ár. Guðrún ber aldurinn vel. Hún klæðist á hveijum degi og situr þá við pijónaskap. Hún fylgist vel með, hlustar á útvarp og reynir Iftilsháttar að fylgjast með sjón- varpi. Hún man vel það sem hún heyrir og getur rifjað upp lífshlaup sitt aftur til aldamótanna, með lítilli fyrirhöfn. Guðrún notar ekki gler- augu og hefur aldrei gert en þó er sjón hennar nú farið að hraka lítils- háttar. Guðrún býr ásamt tveimur böm- um sínum við Bröttugötu í Eyjum. Að sögn dóttur hennar fylgist hún vel með heimilisstörfunum og vill hafa hönd í bagga ttieð hvað eldað sé á degi hveijum. Langlífí virðist vera í ætt Guð- rúnar því systur á hún á lífí sem er 94 ára gömul og móðir hennar náði 97 ára aldri. Guðrún segist alltaf hafa verið heilsuhraust og meðan að svo sé og hún hafí það jafn gott og hún hefur í dag þá þurfí hún ekki að kvarta. - G.G. ■ aisíii ? ^r'V' Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Laugardaginn 22.10.1988 ki. 14.30 heldur ECKART KLESSMANN fyrirlestur um E.T.A. Hoffmann, líf hans og verk, einkum með tilliti til þeirra smásagna sem eru uppi- staðan í óperunni „ÆVINTÝRI HOFFMANNS“. Fyrirlesturinn verður haldinn á þýsku í húsakynnum Þýska bókasafnsins, Tryggvagötu 26. Allirvelkomnir GOETHE-INSTITUT ORLANE P A R I S Snyrtivörukynning ámorgunfrákl.10-16. Verslunin París, Laugavegi 61. MOBIRA TALKMAN INNSK VIKA 21.-29. OKJÓBER 1988 AFSLATTUR í tilefni Finnskrar viku á íslandi, dagana 21 .-29. október bjóðum við 15% staðgreiðsluafslátt af MobiraTalkman og Mobira Cityman farsímum. Þessa fáu daga er því kjörið tækifæri til að kaupa finnska gæðavöru á tilboðsverði! Opið laugardag frá kl. 10-16. Mobira Otyman lir 1 ■ m m m m jp Hátækmhf Armúla 26, simar: 91 -31500 — 36700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.