Morgunblaðið - 21.10.1988, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1988
Miðstjórn Kommúnistaflokks Júgóslavíu:
Belgrad. Reuter. Daily Telegraph.
LEIÐTOGAR Kommúnistaflokks Júgóslavíu reyna að draga úr
mikiiii þjóðaólgu í landinu en fátt bendir til þess að endi verði
bundinn á þá pólitísku kreppu sem hefur skapast. Þriggja daga
fiindi miðstjórnar flokksins lauk á miðvikudag með hnútukasti
milli fúlltrúa Serba og annarra þjóðarbrota án þess að þeir kæm-
ust að samkomulagi um mikilvæg mál, svo sem hvernig fjár-
magna ætti her landsins.
Herskáir Serbar efndu til mót-
mæla að minnsta kosti í einni júgó-
slavneskri borg í gær, á sama tíma
og embættismenn hersins kvörtuðu
undan því að hætta væri á að
pólitíska kreppan í landinu gerði
það -að verkum að herinn yrði ekki
fær um að veija landið. „Hver get-
ur tekið á sig ábyrgðina á hugsan-
legum afleiðingum þessa?,“ sagði
aðstoðarvamarmálaráðherra Júgó-
slavíu, Stane Brovet, vonsvikinn
yflr því að fulltrúum lýðveldanna
sex tókst ekki að koma sér saman
um hvemig fjármagna ætti herinn.
Fulltrúar Slóveníu í miðsljóminni
Saudí-Arabía:
Konungurinn vill bæta
samskiptin við írana
Dubai. Reuter.
FAHD, konungur Saudi-Arabfu,
hefúr skipað svo fyrir að hætt
verði að gagnrýna frönsk stjórn-
völd f saudí-arabískum Qölmiðl-
um. Stjómarerindrekar í Persa-
flóarfkjum sögðu í gær að ákvörð-
un konungsins gæti stuðlað að
bættum samskiptum arabaríkj-
indrekar í Rfjad sögðu að í kjölfar
átakanna hefði saudí-arabískum
fjölmiðlum verið gefln ptakmörkuð
heimild tii að ráðast á írana.
neituðu að samþykkja breytingar á
stjómarskrá landsins, sem miða að
því að auðvelda júgóslavneskum
stjómvöldum að þvinga lýðveldin
tii að fjármagna herinn.
Helsta ástæðan fyrir ólgunni í
landinu er sú að Serbar vilja fá
yfírráð á ný yfír sjálfstjómarhérað-
inu Kosovo, þar sem Albanir em f
meirihluta. Leiðtogar flokksins
sögðu í þessari viku að þjóðemis-
hyggja Albana væri öfgakennd en
létu einnig í ljós óánægju með serb-
neska þjóðemissinna með því að
samþykkja tillögu um vantraust á
Dusan Ckrebic, fulltrúa Serba í
sijómmálaráði Júgóslavíu, á mið-
vikudag.
Ákveðið verður í kosningum f
öllum júgóslavnesku lýðveldunum
sex og sjálfstjómarhémðunum
tveimur hvort þriðjungur miðsijóm-
armanna verði sviptur sætum
sínum. Akvörðunin um að fresta
þessum breytingum er merki um
að enn sé barist gegn pólitískum
umbótum í Júgóslavíu. Vitað er að
yngri stjómarmenn era hlynntir
uppstokkun í miðstjóminni.
Reuter
Vor- og sunmrtískan 1989
í gær hófst sýning á vor- og sumartfskunni 1989 f París. Það
nýjasta úr heimi tfskunnar er að hengja litlar eftirprentanir af
Mónu Lfsu í eyru og á kjóla. Sýningarstúlka bandarfska fatahönn-
uðarins Patricks Kellys gerði gott betur og rammaði inn snotra
ásjónu sfna og brosti óræðu brosi.
Sveitarstjórnarkosningarnar í Finnlandi:
Engin ákvörðun tekin
um flármögnun hersins
anna á Persaflóa eftir átta ára
stríð írana og íraka.
franar hafa bætt stjómmála-
tengsiin við Bahrein og Kúvæt síðan
vopnahléð á Persaflóa tók gildi 20.
ágúst. Menn hafa hins vegar beðið
eftir viðbrögðum Saudí-araba við
vopnahlénu, en þeir vora þeir einu
á svæðinu sem rafu stjómmála-
tengslin við írana. Að undanfömu
hefur margt bent til þess að sam-
skipti ríkjanna fari batnandi en
ákvörðun Fahds konungs er greini-
legasta merki þess. Stjómarerind-
rekar sögðu að ákvörðunin væri
mikilvæg ekki síst vegna þess að
hún væri í beinum tengslum við
deilumál sem varð til þess að Saudí-
arabar slitu stjómmálasambandinu
við írana.
„Fahd konungur hefur sent upp-
iýsingaráðuneytinu fyrirskipanir um
að dagblöð og útvarpsstöðvar hafl
ekki í frammi neinar árásir á fr-
ana,“ skýrði hin opinbera fréttastofa
Saudí-Arabíu frá á miðvikudag. „Við
skulum eiga frumkvæðið . . . og
síðan væntum við þess að okkur
verði svarað í sömu mynt,“ hafði
fréttastofan eftir konunginum.
Saudí-arabar slitu stjómmála-
sambandinu við írana eftir að 400
manns, flestir íranskir pílagrímar,
týndu lífi í átökum f hinni helgu
borg Mecca í júlí í fyrra. Stjómarer-
Stóru stj ómmálaflokkam-
ir stóðu fyrir sínum hlut
Skoðanakönnuðir biðu herfilegan ósigur
Helsinki. Frá Jan Lindroos, fréttaritara Morgunblaðsins.
ÞVERT ofan allar skoðanakannanir voru það stóru flokkarnir,
sem vegnaði best f sveitarsfjórnarkosningunum í Finnlandi um
sfðustu helgi. Smáflokkarnir biðu aftur á móti ósigur, þar á
meðal græningjar, sem hafði verið spáð mikilli fylgisaukningu.
Ríkisstjómarflokkamir, einkum
jafnaðarmenn, treystu stöðu sína
en það má raunar líka segja um
stærsta stjómarandstöðuflokkinn,
Miðflokkinn. Jafnaðarmenn bættu
við sig og era nú með 25,3% at-
kvæða enn sem fyrr stærsti flokkur-
inn. Fyrir kosningamar höfðu fiest-
ir spáðu þeim veralegu fylgistapi
en þá Iýstu þeir yfír stríði á hendur
öllu, sem heitir skoðanakönnun, og
fer nú ekki á milli mála, að þeim
hefur tekist að hræra upp í kjósend-
um og virkja stuðningsmenn sína.
Hinn stóri stjómarflokkurinn,
Hægriflokkurinn, stóð sig einnig
vel, tapaði að vísu broti úr prósenti
en er í öraggu öðra sæti með 22,9%
á bak við sig.
Miðflokkurinn naut þess nú, að
hann er í stjómarandstöðu, og fékk
21,2% atkvæða, tæpu prósenti
meira en fyrir fjóram áram. Það
skyggir þó á, að vonir miðflokks-
manna um fylgisaukningu í borgun-
um bragðust. Miðflokkurinn er eftir
sem áður landsbyggðarflokkur
fyrst og fremst. Honum tókst held-
ur ekki að höggva í raðir stóra
flokkanna, aukninguna fékk hann
frá smáflokkunum, aðallega Lands-
byggðarflokknum. Eini smáflokk-
urinn, sem jók fylgi sitt, var Sænski
þjóðarflokkurinn þótt ekki væri
aukningin mikil.
Græningjum hafði verið spáð
góðu gengi en þegar atkvæðin
höfðu verið talin í öllum 444 kjör-
dæmunum kom í ljós, að þeir höfðu
tapað fylgi. Mátti kannski búast við
því þar sem þeir gengu til kosning-
anna klofnir, í tveimur flokkum, en
samt hafa úrslitin vakið nokkra
furðu, ekki síst vegna uppgangs
græningja í Svíþjóð og vegna þess,
að umhverfismál vora ofarlega á
baugi í kosningabaráttunni.
Þegar allt kemur til alls vora það
skoðanakönnuðimir, sem biðu lang-
mesta ósigurinn. Þeim skjátlaðist
um allt nema dræma kjörsókn. Hún
var 69,7% að þessu sinni og hefur
ekki verið minni í 30 ár. Að kosning-
unum loknum hafa margir velt því
fyrir sér hvort fínnskt lýðræði sé í
kreppu vegna þess, að fólk telji sig
ekki lengur geta haft nein áhrif
með atkvæðinu og era sumir á því
máli. Aðrir segja, að lítill áhugi sé
til marks um, að fólk sé ánægt með
efnahagsástandið, það sé í raun
ekki verið að takast á um nein
grandvallarmál lengur.
A«f| mw gm
LAUGARDAGINN 22. OKTÓBER - LAUGARDAGSINS 29. OKTÓBER
HÚSGÖGN - TEPPI - UÓS - GJAFAVÖRUR