Morgunblaðið - 11.11.1988, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 11.11.1988, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1988 Hornaflokkur Kópavogs i Rostock í Austur-Þýskalandi 1985. Einn, tveir, þrír, fjór ... Hugleiðing um Hornaflokk Kópavogs eftir Stemgrím St. Th. Sigvrðsson Tónamir úr homunum hækkuðu æ meir eftir því sem innar dró í Kringl- una. Þessir hijómar úr blásturshljóð- færunum gáfu kraft inn í umhverfið. Fólk nam staðar og hlustaði. Svei mér, ef það jaðraði ekki við, að það yrði heimsborgaralegt í framan eins og íbúar í London eða í New York. I flestum borgum og stórborgum heims tíðkast lúðrablástur í verzlunar- miðstöðvum. Það skapar andrúmsloft. Þama var á ferðinni Homaflokkur Kópavogs og gaf svona áhrif á þessu síðdegi hér á dögunum í Kringl- unni... Verzlunarmiðstöðin sú er orkustöð, þar sem lunginn úr þessari víkingaþjóð, sem nefnast íslendingar, kemur saman eins og í göngum og réttum. Fyrirmannleg hjón, heiðursmann- eskjur, góðkunningjar þess, er þetta ritar, stóðu þama álengdar. Það var bjart yfir þeim. Gengið til þeirra og þau spurð, hvemig þeim fyndist. Eig- inmaður konunnar benti á einn i blás- arasveitinni og sagði: „Strákurinn okkar er að skemmta þama.“ Komungur maður, ljós yfirlitum — það var sonurinn. Segja mætti manni, að músíkgáfa hans væri í blóðinu — í geninu — mann fram af manni, enda „í svörtu skammdeginu er slagkraftur lifandi hornaflokks smitandi og af hinu góða og ge f- ur lífsgleði og minnir á það, sem segir í ljóði: „leggur loga bjarta frá hjarta til hjarta um himinhvelin víð.““ ættin söngvin og tónvis, afinn (í föður- legg) hafði verið organisti í kirkjusókn auscur í sveitum og virður vel. Það var þögn líkt og í melódíu eða f ljóði. Svo heyrðist í stjómandanum. Hann segir eldsnöggt og ákveðið: „EINN, TVEIR, ÞRÍR, FJÓR...“ Homasveitin spilaði Icebreaker March eftir Kenneth W. Morgan. Stemmningin í Kringlunni steig og jókst. Hversdagsmennska bráðnaði eins og þegar ís bráðnar og er brotinn og fólk, sem hafði komið til að skoða og verzla, varð eins og varmara í við- móti. Slíkt klæddi það. Stjómandinn Bjöm Á. Guðjónsson, sem glöggur tónlistarmaður kvað gæddan sjálfsvirðingu kröfuharðs listamanns, töfraði fram innileik úr blásarasveit sinni — einhveija sál, sem magnaði andrúmsloftið þar í Kringl- unni. Einhvem veginn snertir mann sú hugsun, að eitthvað sérstakt sé í sam- vinnu spilaranna og stjómandans. Því er erfitt að lýsa í orðum. „Lffið er músfk og músík er lífið," sagði Louis Armstrong, sem blés f trompet. Hann kom frá New Orleans, vöggu dixielandsins og gamla jazzins, sem spratt upp úr násöngvum negr- anna, þá er sorginni var snúið upp í gleðiákall. Á sorglegum tímum, í þessari óvissu, sem ríkir í samfélaginu, þegar hrakfarir ofan á hrakfarir eru alls staðar í kringum okkur, veitir ekki af tónum eins og þeim, sem berast úr hljóðfærum Homaflokks Kópavogs, hvort heldur sem leikið er á homin í Kringlunni, sem er slagæð Reykjavfk- ur í dag, ellegar á torgum annars stað- ar. í svörtu skammdeginu er slagkraft- ur lifandi homaflokks smitandi og af hinu góða og gefur lífsgleði og minnir á það, sem segir í ljóði: „leggur loga bjarta frá hjarta til hjarta um himin- hvelin víð.“ Að Hæðardragi. Höfijndur er listmálari og rithöf- uadiir. Anna Ragnhildur Viðarsdóttir — Kveðja Fædd 23. janúar 1957 Dáin 4. nóvember 1988 Með þessum sálmi langar okkur til þess að minnast elskulejgrar frænku okkar og vinkonu, Önnu Ragnhildar Viðarsdóttur, er andað- ist 4. þ.m. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaður viðkvæm stund. Vinimir kveðja, vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðasta blund. Margs er að minnast, margt er hér að þakka, Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri trega-tárin strið. Héðan skalt halda, heimili sitt kveður heimihs prýðin í hinzta sinn. Síðasta sinni sárt er að skilja, en heimvon góð í himininn. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafði þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðar-hnoss þú hljóta skalt. Grátnir til grafar göngum vér nú héðan, fylgjum þér, vinur. Far vel á braut. Guð oss það gefi, glaðir vér megum, þér síðar fylgja í friðarskaut. (Vald. Briem) Við vottum Viðari og öðrum að- standendum samúð okkar. Jóna, Lára og Berglind. t GUÐRÚN INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR, Víkurbraut 18, Vfk í Mýrdal, lóst á hjúkrunardeild Sjúkrahuss Suðurlands, Ljósheimum, Sel- fossi, 9. nóvember. Jarðarförin auglýst síðar. Börn hinnar látnu. Vetrarfagnaður í Hlégarði í samvinnu við SUS stendur FUS Mosfellsbæ fyrir stórdansleik laugardaginn 12. nóvember i Hlégarði i Mosfellsbæ. Sætaferöir veröa frá Valhöll kl. 21.00. Boðið verður upp á Ijúffengan málsverð og síðan taka við frábær skemmtiatriði. Hin Isndsfræga eftirherma Jóhannes Kristjánsson skemmtir gestum, Ámi Johnsen tekur lagið og margt fleira. Hljómsveitin Kátir piltar leikur fyrir dansi. Aögöngumiði gildir sem happdrættismiði og vinningar í formi utanlandsferða. Verð aögöngumiða er kr. 1.500,- Sláðu til, þvi ekki veitir af að lyfta sér aöeins upp á þessum síðustu og verstu tímum vinstri stjórnar. Alft sjálfstæöisfólk velkomið. Miðasala og nánari upplýsingar í Valhöll, simi 82900. Fjölmennum! Fundur í bæjarmálaráði Sjálfstæðisfélags Egilsstaða verður sunnudaginn 13. nóv. kl. 20.30. 1. Dagskrá bæjar- stjórnarfundar 15. nóv. 2. Önnur mál. Baejarfulltrúamir Helgi HalkJórsson og Siguröur Ananiasson mæta á fundinn. Sjálfstæðiskvennafélag Borgarfjarðar heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 15. nóv ember kl. 9.00 í Sjálfstæðishúsinu í Borgar nesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins verður Sturla Böðvars son, bæjarstjóri í Stykkishólmi. 3. Vetrarstarfiö rætt. Kaffiveitingar. Félagskonur mætið vel og stundvíslega. Stjómin. Stjómin. mSFundur um sjávar- Pllútvegsmál Verkefnisstjórn SUS um sjávarútvegsmál heldur opinn fund í Valhöll föstudaginn 11. nóvember kl. 18.00. Verkefnis- stjóri er Halldór Jónsson. Allir SUS-arar velkomnir. Komdu og taktu þátt i mótun stefnunnar. ísafjörður Aðalfundur Sjálfstæðiskvennafélags isa- fjarðar veröur haldinn þriðjudaglnn 15. nóv- ember kl. 20.30 I Sjálfstæðishúsinu, 2. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kaffiveitingar. 3. Önnur mál. 4. Gestur fundarins, Einar Kr. Guöfinns- son, ræðir stjórnmálaviðhorfln. 1 Stjómin. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Pípulagningarvinna s: 675421. National olíuofnar Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Rafborg sf., Rauöarárstlg 1,8.11141. Hugarþjálfun Fræðslumiðstöðin ÆSIR stend- ur fyrir kvöldnámskeiði í hugar- þjálfun í kvöld 11. nóv. i Bolholti 4 kl. 19.00. Námskeiðið byggir á nýjustu rannsóknum í dáleiöslu, djúpslökun, tónlistarfækningum og beitingu ímyndunaraflsins. Leiðbeinandi er Garðar Garðars- son. Skráning og nánari upplýs- ingar fást hjá Gulu linunni i sima 623388. félagslíf i [ .i i *___JlAA—xJI-4—I I.O.O.F. 12 = 17011118'/! = Umr. I.O.O.F. 1 = 17011118’/! = FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð - sunnud. 13. nóv. Kl. 13.00 - Kjalarnesfjörur. Kjalarnes er framan undir Esju. Ekið verður i áttina að Nesvík og gangiö þaðan meö ströndinni eins og timinn leyfir. Verð kr. 600.- Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiðar vlð bil. Frltt fyrir börn og ungllnga að 15 ára aldri. Miðvikudaginn 23. nóv. Kvöldvaka. Sýndar verða kvlk- myndlr Guðmundar frá Mlðdal. Aðventuferð til Þórsmerk- ur 25.-27. nóv. Fararstjóri: Kristján Sigurðsson. Kvöldvaka. Jólaglögg. Ferðafólag islands. ungt fotk :|8ia me<V hlutverk tylíZ' VWAM - ísland Biblíufræösla Bibliufræðsla verður á morgun laugardag kl. 10.00 i Grensás- kirkju. Ólöf Daviðsdóttir talar um efnið, Þjónusta i krafti heilags anda (frh.). Bænastund á sama stað kl. 11.15. Alllr velkomnlr. Frá Guðspeki- félaginu Ingótfutrwti 22. AskHftarslmi Gtngltn sr 38673. i kvöld kl. 21.00: Birgir Bjarna- son, „Um ástina". Á morgun kl. 15.30: Þróun og andstæður (myndband). Hjálpræðis- herinn Kirkjustrsti 2 í kvöld kl. 20.00: Bæn og lof- gjörð. Frá kl. 23.00-02.00, bænanótt. Áskriftarsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.