Morgunblaðið - 11.12.1988, Side 36
36 D
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1988
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Framtíöarkort
í gær fjallaði ég um þær að-
ferðir sem algengastar eru til
að skoða orku komandi tíma-
bila í lífi okkar. f dag ætla
ég að fara lítillega yfir það
hvaða áhrif plánetumar hafa
í framvindu.
Hraögengar
plánetur
Fyrst má skipta himin-
tunglunum í tvo hópa. Sól,
Tungl, Merkúr, Venus og
Mars eru hraðgengar og eru
þvi táknrænar fyrir skemmri
tfmabil, allt fi-á klukku-
stundalögum tilfinninga-
sveiflum Tunglsins til nokk-
urra daga athafnatímabila
Mars.
Hceggengar plánetur
Júpíter, Satúmus, Úranus,
Neptúnus og Plútó eru hæg-
gengar og eru því táknrænar
fyrir orku sem er lengi að
verki í lífi hvers og eins. Júpí-
ter er gjaman sterkur í
nokkra mánuði en Piútó getur
markað ákveðið tímaskeið í 2
ár, eða lengur ef hann fer
yfir margar samliggjandi plá-
netur í fæðingarkorti.
Dcegursveiflur
Það sem persónulegu plánet-
umar fara hratt yfir eru þær
táknrænar fyrir svokallaðar
dægursveiflur og eru almennt
taldar skipta minna máli.
Venus yfir Tungl er kannski
táknræn fyrir 3 daga ljúft
tilfinningatímabil, sem samt
sem áður hefur sjaldnast
sterk eða afgerandi áhrif á
persónuleikann.
Gefa kraft
Persónulegu plánetumar
hafa einnig annað hlutverk i
framvindukortum. Sagt er að
þær virki sem kveikjur á
stærri afstöðumar. Það sem
átt er við með því er að Plútó
er oft nálægt &51 í 2 ár. Hann
er hins vegar ekki jafn sterk-
ur alla daga, héldur hefur
mest að segja þá daga sem
hraðgengari plánetumar
mynda einnig afstöðu við
Sól-Plútó og „kveikja" þar
með í þeim, eða gefa aukinn
kraft.
Júpiter
Júpíter gefur kraft og opn-
ar þá plánetu sem hún snert-
ir. Þegar við erum að ganga
í gegnum Júpíterstímabil
eykst okkur bjartsýni, þor og
jákvæðni. Við verðum opnari
f fasi og tökum að horfa
hærra en áður. Forvitni okkar
verður sterkari og við viljum
finna lífi okkar nýjan tilgang.
Júpfter fylgir þörf fyrir víðari
sjóndeildarhring en áður og
jafnframt getur skilningur
okkar aukist. Þegar Júpíter
fer yfir Venus beinist þenslu-
þörfin fyrst og ffemst að ást-
arlífinu, félagsmálum eða
listum. Við viljum hitta fleira
fólk en áður og verðum
áhugasamari á þvf sviði.
Vanrceksla
Ég hef fram að þessu fyrst
og fremst beint athygli minni
að því hvað gerist þegar
ákveðnar plánetur eru sterk-
ar og þvi hvað æskiegt sé að
gera á t.d. Júpíters- eða Sat-
úmusar-tímabilum. Nýlega
fór ég hins vegar að hugleiða
það hvað gæti gerst ef við
notum ekki þá orku sem er
sterk í lífi okkar á hveiju
tímabili. Hvað gerist þegar
Júpíter er að fara yfír Sól eða
Tungl og við látum sem ekk-
'ert sé og mætum til vinnu frá
9-5? Svarið við því er einfalt.
Ef orka þess tímabils sem við
erum að ganga í gegnum
kallar á nýjan sjónarhring en
við erum föst í því gamla
verður niðurstaðan sú að okk-
ur fer að leiðast. Júpíters-
tímabilum getur því fylgt óþol
og leiðindi ef ekkert er að
'gert.
GARPUR
GRETTIR
BRENDA STARR
ÚFF/ÞÓ BfíT EtíCl EMV \f /H»C,e>
BU/NNAOfi/A )\ LENG/ZA?
LÚS. HÓN BR. LENG&í./ \
77L H/EGR/ WE) / \ .. -
Æ,/&! ÉG VAR. RÉTT
AÐ VEHCTAS T/Meí tRAKSRB
/HU, Þ>t eRE'y-TA Þ£//&
Ö
FERDINAND
SMAFOLK
r CÚHAT'5 THI5 NfcW KlfcCE
THEV'RE PLAVIN6? l'VE
NEVER HEARP OF IT...
50ME C0NPUCTOR5 LIKE TO
PERFORM NEUJ MU5IC TO
CHALLEN6E THEIR LI5TENER5..
Hvað er þetta nýja verk sem
þeir eru að spila?
Sumir hljómsveitarstjórar hafa
gaman af að leika nýja tónlist til
að eggja hlustendur sína.
Eru leiðindi eggjandi?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Báðir andstæðingamir valda
tvo liti, en annar einn til við-
bótar. Þetta er grundvallarfor-
sendan fyrir sjaldgæfri kast-
þröng, sem heitir „compound
squeeze" á ensku, en við getum,
til málamynda kallað „samsetta"
eða „blandaða" þvingun á
íslensku.
Norður
♦ ÁK852
VÁK
♦ ÁG5
♦ Á63
Vestur
♦ DG10763
V5
♦ D109
♦ KG9
Austur
♦ 94
♦ DIO
♦ KG875
♦ D1087
Suður
♦ -
V G9876432
♦ 42
♦ 542
Suður spilar sjö hjörtu og fær
út spaðadrottningu.
Slagimir eru nákvæmlega 12,
og eins og spaðinn liggur verður
sá 13. að koma með kastþröng.
Vestur valdar spaðann, en báðir
lauf og tígul.
Sagnhafi tekur fyrsta slaginn
í blindum og spilar svo trompi
nokkra hríð:
Norður ♦ Á85 ¥- ♦ Á6 ♦ Á6
Vestur Austur
♦ G107 ♦ -
II ♦ -
♦ D10 ♦ KG8
♦ KG Suður ♦ - ♦ 876 ♦ 42 ♦ 54 ♦ D1087
Hjarta er spilað og vestur
verður að afsala sér valdi á öðr-
um láglitnum. Spaða má hann
ekki missa, því þá fríast þar
slagur með trompun. Sagnhafi
hendir sama lit úr borði, fer inn
á þann ás, tekur spaðaás og
trompar spaða. Og þegar síðasta
trompið er spilað er komin upp
hefðbundin tvöföld kastþröng.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Ólympíuskákmótinu í Saloniki
kom þessi staða upp í skák banda-
ríska stórmeistarans Sergei Kudr-
in, sem hafði hvítt og átti leik,
og Machado, Brasilíu.
Hvítur: Kgl, Df3, Hb5, Hfl, Bc2,
Bg5, a4, d4, f2, g2, h3.
Svartur: Kg8, Dc7, Hb8, Hf8,
Bd6, Rb6, a6, b7, c4, f7, g7, h7.
20. Bxh7+! - Kxh7 21. Dh5+ -
Kg8 22. Bft>!
Hótar bæði 23. Bxg7 og 23. Dg5
22. - Bh2+ 23. Khl - Dd6 24.
Bxg7! - Kxg7 25. Hg5+ - Kf6
26. Hel - De6 27. Hxe6+ -
£xe6 28. Hg6+ - Ke7 29. Hg7+
og svartur gafst upp.