Morgunblaðið - 11.12.1988, Page 5

Morgunblaðið - 11.12.1988, Page 5
YÐDA F2.24/SIA I MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1988 D 5 Við óskum Margréti Þóru Baldursdóttur og Guðjóni Sveini Valgeirssyni innilega til hamingju með þessa ánægjulegu fjölgun í fjölskyldunni. Við teljum okkur málið skylt því Margrét hefur verið starfsmaður Verslunarbankans í Mosfellsbæ í mörg ár og því má segja að það sé góð ávöxtun í Verslunarbankanum í fleiri en einum skilningi. í tilefni þéssa stórkostlega viðburðar hefur Verslunarbank- inn ákveðið að færa fjórburunum gjöf og opna fjórar Rentu- bækur, með vænum innstæðum, fjölskyldunni til heilla. Með ósk um bjarta og fjöruga framtíð! VCRSIUNRRÐRNKINN -uÍHKccinteSpén!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.