Morgunblaðið - 11.12.1988, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.12.1988, Blaðsíða 5
YÐDA F2.24/SIA I MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1988 D 5 Við óskum Margréti Þóru Baldursdóttur og Guðjóni Sveini Valgeirssyni innilega til hamingju með þessa ánægjulegu fjölgun í fjölskyldunni. Við teljum okkur málið skylt því Margrét hefur verið starfsmaður Verslunarbankans í Mosfellsbæ í mörg ár og því má segja að það sé góð ávöxtun í Verslunarbankanum í fleiri en einum skilningi. í tilefni þéssa stórkostlega viðburðar hefur Verslunarbank- inn ákveðið að færa fjórburunum gjöf og opna fjórar Rentu- bækur, með vænum innstæðum, fjölskyldunni til heilla. Með ósk um bjarta og fjöruga framtíð! VCRSIUNRRÐRNKINN -uÍHKccinteSpén!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.