Morgunblaðið - 11.12.1988, Side 5

Morgunblaðið - 11.12.1988, Side 5
YÐDA F2.24/SIA I MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1988 D 5 Við óskum Margréti Þóru Baldursdóttur og Guðjóni Sveini Valgeirssyni innilega til hamingju með þessa ánægjulegu fjölgun í fjölskyldunni. Við teljum okkur málið skylt því Margrét hefur verið starfsmaður Verslunarbankans í Mosfellsbæ í mörg ár og því má segja að það sé góð ávöxtun í Verslunarbankanum í fleiri en einum skilningi. í tilefni þéssa stórkostlega viðburðar hefur Verslunarbank- inn ákveðið að færa fjórburunum gjöf og opna fjórar Rentu- bækur, með vænum innstæðum, fjölskyldunni til heilla. Með ósk um bjarta og fjöruga framtíð! VCRSIUNRRÐRNKINN -uÍHKccinteSpén!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.