Morgunblaðið - 31.01.1989, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1989
Orgeltónleikar
í Fríkirkjunni
Tónlist
JónÁsgeirsson
Hörður Áskelsson orgelleikari
hélt á vegum Ldstvinafélags Hall-
grímskirkju tónleika í Fríkirkjunni
sl. sunnudag og flutti tónverk eft-
ir Jón Nordal, Þorkel_ Sigurbjöms-
son, César Franck, Áskel Másson
og Léon Boellmann. Fyrsta verk-
ið, Tokkata eftir Jón Nordal, var
fallega leikin en verkið er haglega
unnið úr ljóðrænum tónvefnaði,
sem rammaður er inn með fínleg-
um en hröðum „snertlu“-l(num.
Annað verkið var sálmforleikur
eftir Þorkel Sigurbjömsson yfír
sálmalagið „Lofið Guð, ó, lýðir
göfgið hann“, sem er eftir Pjetur
Guðjohnsen. Verk þetta er ofið
úr smástefí, sem leikið er með,
bæði á milli tónhendinga sálmala-
gsins og samtímis, haglega gert
verk en viðburðalítið.
E-dúr kórallinn eftir Franck er
feikna falleg tónsmíð og var hún
sérlega skýr í meðferð Harðar,
þar sem ýmis raddbrigði orgelsins
nutu sín vel. Sónata frá 1986,
eftir Áskel Másson, var næst á
efniskránni, en hér var verkið flutt
í fyrsta sinn á íslandi. í heild er
verkið áheyrilegt en nokkuð laust
og „kadensulegt" í seinni hlutan-
um.
Síðasta verkið var sú vinsæla
„Suite gothique" eftir Boellmann,
sem Hörður lék mjög vel. Það sem
var mest áberandi við leik Harðar
var skýr og yfirvegaður leikur,
sem auk þess var sérlega
áreynslulaus, eins og t.d. í Boll-
mann-svítunni. Svíta þessi er oft
leikin með miklum bægslagangi.
Hörður lék þessa efnisskrá yfir-
vegað og með léttleika, svo heild-
arsvipur tónleikanna mótaðist af
áreynslulausum og áferðarfalleg-
um leik.
Tónleikamir voru til ágóða fyr-
ir nýja orgelið í Hallgrímskirkju
og sannarlega á ágætur tónlistar-
maður eins og Hörður Áskelsson
skilið að fá í sínar hendur gott
orgel, er hæfí bæði honum og
veglegri kirkju Hallgríms, sálma-
skáldsins góða, er gaf okkur að
sjá hið stóra og mikilfenglega í
guðdóminum, þó veraldargengi
hans væri hins vegar ekki mikið.
[7R FASTEIGNA
liil höllin Austurbær
Kópavogs
MIDBÆR - HAALEITISBRAUT 58-60
35300-35301
Til sölu eða leigu rúml. 500 fm stórglæsil. hæð. Tilb.
u. trév. og full máluð. Fullb. að utan. Næg bílastæði.
2x20 m upphitaðar svalir. Hentar mjög vel sem skrifstof-
ur, heilsurækt eða félagastarfsemi. Stórglæsilegt út-
sýni. Sjón er sögu ríkari.
A
Fyrirtæki til sölu
★ Sælgætisverslun. Dagsala. Vaxandi staður.
★ Sælgætisverslun. Ársvelta 50 millj.
★ Sælgætisverslun. Ársvelta 35 millj.
★ Sælgætisverslun. Ársvelta 30 millj.
★ Efnalaug. Nýjar vélar.
★ Frystihús á Vesturlandi. 800 fm hús. Tvær íbúöir.
★ Smábátasmíði. Bátar, skútur, skekktur, garðlaugar.
★ Þekkt kaffi- og matsala. Húsnæði fylgir. Verð 7 millj.
★ Framleiðsla á lausum, máluðum skilveggjum.
★ Iðnaðarfyrirtæki, framköllun og plasthúðun.
★ Sjónvarpsviðgerðarverkstæði og -sala.
Þarftu að selja eða kaupa? Hafðu samband.
Fyrirtækjasalan, Suðurveri,
símar 82040 og 84755.
Reynir Þorgrímsson.
Ingólfsstræti
Til sölu þetta reisulega hús við Ingólfsstræti í Reykjavík.
Húsið er ca 150 fm að grunnfleti og skiptist í kjallara
með góðri innkeyrslu, verslunar- og skrifstofuhæð, 2.
hæð skrifstofu- eða íbúðarhæð og ris. Húsið þarfnast
að nokkru leiti standsetningar að innan.
Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu.
Gimli fasteignasala,
sími 25099.
GIMLIGIMLI
Þorsgata26 2 hæð Simi 25099
Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 ý
S* 25099
Raðhús og einbýli
FIFUMYRI - GB.
Vorum að fá í sölu fallegt ca 214 einbhús
á tveimur hæðum. Byggt 1982. 5 svefn-
herb. Góöar innr. Frág. garður. Skipti
mögul. á raðh. á einni hæö. Verð 11,8 millj.
HÓLABERG
Stórglæsil. ca 220 fm fullb. einb. á tveimur
hæðum ásamt 90 fm atvhúsn. fullbúnu.
Ákv. sala. Verð 15,8 millj.
BREKKUHVAMMUR - HF.
- GLÆSIL. EINB.
Ca 170 fm mikið endurn. einbhús á einni
hæð ásamt 30 fm bílsk. Nýl. parket. 5 svefn-
herb. Fallegur ræktaður garður. Mögul. er
að yfirtaka hagstæö lán frá 2-5 millj.
SKÓGARLUNDUR - GB.
Fallegft ca 165 fm einb. á einni hæð ásamt
36 fm bílsk. 5 svefnherb. Fallegur garöur.
Laus 1. maí. Verð 8,8 mlllj.
BRATTAKINN - HF.
Falleg ca 160 fm einbhús á tveimur hæðum
ásamt ca 50 fm bílsk. Húsið er gott steinh.
byggt 1960. 4 svefnherb. Vandað og gott
hús.
ÁSBÚÐ - EINB.
Ca 240 fm einbhús á tveimur hæðum. Hús-
ið er steypt neöri hæð, timbur að ofan. 60
fm tvöf. innb. bílsk. Á neðri hæð er studíóíb.
en á efri hæð stofa, 4 svefnherb., eldh. og
bað. Mjög ákv. sala. Skipti mögul.
DALTÚN - KÓP.
EIGN í SÉRFLOKKI
Glæsil. ca 200 fm parhús ásamt 45 fm bílsk.
Húsið ervelstaðsett neðst I Fossvogsdalnum.
Húsið er óvenju vandað og vel frág. Fallegur
garður. Skipti mögul. á minna sérb. Eign í
sérfl.
KJARRMÓAR - RAÐH.
Glæsil. ca 90 fm raöhús með bílskrétti.
Suðurgarður. Vandaðar innr. Eign í sérfl.
Áhv. ca 2,3 hagst. lán. Verð 5,6-5,7 m.
ÞVERÁS
Ca 110 fm nýtt einb. á einni hæð auk ca
40 fm bílsk. Húsið er að mestu leiti fullfrág.
Skipti mögul. Verð 8 millj.
NESVEGUR
Ca 100 fm endurn. einb. á tveimur hæðum.
Ákv. sala. Verð 5,5 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR
Glæsil. ca 150 fm efrisérh. ásamt
góðum bílsk. í fallegu þríbhúsi. íb.
stendur á glæsil. útsýnisstað. 4
svefnherb. Sérþvottah. og inng. Nýl.
parket. Eign í toppstandi. Verð
8,5-8,6 millj.
Vantar sérstaklega:
• Ca 120-180 fm einbýli eða raðhús í Grafar-
vogi eða Seláshverfi. Má vera í byggingu.
• 5-6 herb. íb. í Grafarvogi eða Vesturbæ. Mjög
fjársterkur kaupandi. Má vera í byggingu.
• 3ja-4ra herb. íb. í Grafarvogi, Selási eða Kópa-
vogi. Þarf ekki að vera fullbúin.
• 2ja herb. íb. í Vesturbæ, Háaleiti eða Grafarvogi.
Vantar - nýtt húsnæðislán
Vantareignir3ja-5 herb. með nýjum húsnæðislán-
um. í mörgum tilfellum er verið að ræða stað-
greiðslu í milligjöf.
5 sölumenn - skoðum samdægurs.
4ra herb. íbúðir
í smíðum
LANGAMYRI - GB. x
' Ca 270 fm raðhús á þremur hæðum með
innb. tvöf. bílsk. Húsið er til afh. í dag fokh.
með járni á þaki, gleri í gluggum og öllum
útihurðum. Eignask. mögul.
ÞINGÁS
Glæsil. 215 fm einb. á einni hæð með góð-
um innb. bílsk. Húsið afh. með járni á þaki,
gleri í gluggum, svalahurðum en fokh. að
innan. Mögul. skipti á 4ra-5 herb. íb. Húsið
er til afh. strax. Góð staðsetn. Teikn. á
skrifst.
MIÐHÚS - EINB.
Vorum aö fá í sölu 2 glæsil. einbhús á besta
stað í Grafarvogi. Húsin eru 170 fm ásamt
35 fm bílsk. Afh. frág. að utan, en fokh. að
innan. Fráb. útsýni. Einst. staösetn. Verð
6,3 millj.
SUÐURGATA - HF.
Höfum til sölu glæsil. tvíbhús. í húsinu eru
tvaer. ca 100 fm hæðir ásamt innb. bílsk.
^Húsið skilast fullfrág. að utan, íb. fokh. eöa
tilb. u. trév. Teikn. á skrifst.
FAGRIHJALLI - PARH.
Höfum í einkasölu 170 fm parhús á tveimur
hæðum. Húsin skilast fullfrág. að utan, frág.
að innan. Glæsil. teikn. Verð 5850 þús.
5-7 herb. íbúðir
SKÓLAGERÐI - KOP.
Góð oa 125 fm neðri sérhæð i þríbhúsi.
Mögul. á 4 svefnherb., nýl. eldhús og gler.
Verð 5950 þús.
BUGÐULÆKUR
Falleg 6 herb. efri sérh. í nýl. þríbhúsi. Sér-
þyottah. 4 svefnherb. Verð 8,0 millj.
ENGJASEL
Falleg 5-6 herb. ca 150 fm íb. á tveimur
hæðum i litlu fjölbhúsi. Stæði í bílskýli fylg-
rr. 5 svefnherb. Verð 6,6-6,8 millj.
SIGLUVOGUR
Til sölu ca 220 fm eign í tvíbýlish. sem skipt-
ist i 116 fm efri h., 30 fm bílsk., herb. og
þvottah. Einnig 50 fm rými innaf bílsk. sem
gefur mikla mögul.
REYKÁS
95 fm íb. á 3. hæð ásamt 50 fm fokh. risi.
íb. er ekki fullfrág. Miklir mögul. Áhv. ca
2650 þús. Verð 5950 þús.
LAUFAS - GB.
Falleg 103 fm sérhæö ásamt ca 28 fm bílsk.
í tvíbhúsi. Parket. Nýl. hurðir. Sérinng. og
-hiti. Skipti mögul. á raðhúsi eða einb., má
vera í byggingu.
GRETTISGATA - NÝTT
Höfum til sölu tvær nýjar 4ra herb. íb. á 2.
og 3. hæð í nýbyggingu ásamt innb. bílsk.
íb. afh. fokh. eða tilb. u. tróv. að innan.
Sameign fullb. Teikn. á skrifst.
HVASSALEITI - BÍLSK.
Glæsil. 4ra herb. íb. á 1. hæö ásamt bílsk.
Nýtt eldh. og endurn. bað. Nýl. parket.
Gott gler. Eign í toppstandi. Verð 6,3 mlllj.
FÍFUSEL
Glæsil. 4ra-5 herb. endaíb. á 2. hæð. Sér-
þvottah. og parket. Verð 5,5 mlllj.
ÞÓRSGATA
Góð 4ra herb. íb. í steinh. Verð 4,1 millj.
FURUGRUND
Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð neöst í Foss-
vogsdalnum. Sérþvottah. Fráb. útsýni.
SLÉTTAHRAUN - HF.
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Verð 5,5 mlllj.
NESVEGUR
Falleg 112 fm sérh. aöeins u. súð. Suöursv.
Mögul. á 4 svefnherb. Verð 5,3 mlllj.
ÁLFHEIMAR
• Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæö. Parket. Nýtt
gler. Suðursv. Verð 5,5 mlllj.
BLIKAHÓLAR
Glæsil. 4ra herb. íb. á 3. hæð í lyftubl. 3
rúmg. svefnherb. Sjónvhol. Stofa með
stórglæsil. útsýni yfir borgina. Nýl. gler.
GRUNDARSTÍGUR
Mjög góð 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu
steinh. Nýl. innr. og gler. Áhv. 1450 þús við
veðd. Verð 4,7 mlllj.
ENGIHJALLI 25
Góð 4ra-5 herb. íb. á 5. hæö. Tvennar sval-
ir. Sameiginl. þvhús á hæöinni. Vandaðar
innr. Verð 5.5 mllli._
3ja herb. íbúðir
NJALSGATA
Glæsil. 3ja herb. risíb. Mikið endurn. Verð
3,9 mlllj.
LOKASTÍGUR - LAUS
Góð 60 fm íb. á miðhæð í timburhúsi. Ný
hitalögn. Tvöf. verksmgler. Mögul. á 60%
útb. Verð 3,1 millj.
LAUGARNESVEGUR
Mikið endum. risíb. í tvíb. Áhv. ca 2,4 millj.
nýtt húsnæðislán. Útb. aöeins 1400 þús.
HJALLABRAUT - HF.
Stórgl. 3ja herb. íb. ca 90 fm nettó á 2.
hæð. Suðursv. Sérþvhús. Ákv. sala.
ÖLDUGATA
Gullfalleg endurn. 3ja-4ra herb. risíb. Ný
klædd að innan. Vandaðar innr. Laus 1.
ágúst. Verð 4.7 mlllj.
FURUGRUND - KÓP.
- NÝTT LÁN
Góð ca 80 fm ib. á 1. hæð. Suðursv. Áhv.
ca 2,5 millj. víð veðd. Laus 1. júní.
KRUMMAHÓLAR
Falleg 3ja herb. ib. á 4. hæð i lyftuh. ásamt
stæði í fullb. bflskýli. Suðursv. Laus fljðtl.
SKEGGJAGATA
Góð ca 90 fm efri hæð í þríbhúsi. Nýtt gler.
Ákv. sala.
SÓLVALLAGATA
Góö 75 fm íb. á jarðh. í steinh. Sérhiti.
Endurn. bað. Verð 4,2 mlllj.
SKIPHOLT - BÍLSK.
Falleg 3ja herb. fb. ó efstu hæð ásamt 27
fm mjög góöum bllsk. og ca 50-60 fm nýt-
anl. risi. Agæt eign. Ákv. sala.
BARÓNSST. - LAUS
Ca 75 fm fb. á sléttri jarðh. Sérinng. Verð
3,3 millj.
REKAGRANDI
Falleg 3ja herb. íb. á tveimur hæöum ásamt
stæði í bílskýli. Vandaöar innr. og parket.
Suðursv.
HÓLAR - NÝTT LÁN
Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Áhv. 2,2
millj. við veðd. Verð 4,4 millj.
HRAFNHÓLAR
Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Áhv. 2,5
millj. Verð 4,5 millj.
SAMTÚN
Falleg 3ja herb. sérh. á 1. hæð í tvíb. Mikið
endurn. Áhv. ca 2,1 millj. nýtt húsnlán.
Verð 5,2 millj.
LUNDARBREKKA - KÓP.
Falleg og mjög rúmg. 3ja herb. íb. á 2.
hæð. Stór stofa. Suðursv. Ákv. sala.
MIÐTÚN - LAUS
Falleg ca 70 fm íb. í kj. Sérinng. Parket.
Áhv. ca 1250 þús. Verð 3,8 millj.
VANTAR 3JA-4RA
MEÐ NÝJUM
HÚSNÆÐISLÁNUM
Höfum kaupendur meö staðgr. að
ofantöldum eignum.
FURUGRUND + AUKAH.
Glæsil. rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæö ásamt
góðu aukaherb. í kj. Suðursv. Lítið áhv.
REYKÁS
Vorum að fá í sölu stórglæsil. nýja ca 80
fm 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð. Suðurverönd.
Óvenju skemmtil. íb. Áhv. ca 1400 þús.
Verð 4650 þús.
ENGJASEL - BÍLSK.
Vorum að fá i sölu fallega 3ja herb. ib. á
1. hæð ásamt stæði í bilskýll. Sérþvottah.
Parket. Áhv. 1,0 millj. v/veðd.
ENGIHJALLI - 2 ÍB.
Falleg ca 87 fm nettó íb. á 2. hæð. Ákv.
sala. Verð 4,5 millj.
2ja herb. íbúðir
HÓLMGARÐUR
Falleg 2ja herb. neðri hæð í tvíb. Ákv. sala.
BUGÐUTANGI - RAÐH.
Fallegt 2ja herb. raðh. með góðum innr.
Sérgaröur. Verð 4,5-4,6 millj.
ÁSTÚN
Stórglæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæð. Beykipar-
ket. Ákv. sala. Verð 3,8 millj.
HRAUNBÆR
Glæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjölb-
húsi. Eign í toppstandi. Áhv. ca 1900 þús
við veðd.
HRAUNBÆR
Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæö. Verð 3650 þús.
DVERGABAKKI
Glæsil. 50 fm íb. á 1. hæð. Verð 3,3 millj.
GAUTLAND
Glæsil. 2ja herb. íb. á jarðh. Nýtt eldh. og
baö. Sérgarður. Ekkert áhv.
HÖFÐATÚN
Töluvert endurn 2ja-3ja herb. ósamþ. íb. á
jarðh. Verð 2,7-2,8 millj.
REKAGRANDI - LAUS
Glæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæð. Vandaöar innr.
Áhv. ca 1400 þús. veðd. Verð 4,1 -4,2 millj.
BJARGARSTÍGUR
Mikið endum. 2ja herb. íb. á efstu hæð í
þríb. Allt nýtt að innan. Nýl. þak og gler.
Verð 3,2-3,3 millj.
KRUMMAHÓLAR
Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð ásamt stæði
í bílskýli. Fallegt útsýni. Áhv. 1100 þús.
VESTURBERG
Falleg 65 fm íb. á 4. hæð. Glæsil. útsýni.
FÁLKAGATA
Glæsil. nýstandsett 35 fm ósamþ. einstákl-
ingsíb. Óvenjuvönduð eign. Verð 2,5 mlllj.
VINDÁS - BÍLSKÝLI
Ný glæsil. 2ja herb. íb. á 4. hæö ásamt
stæöi í bílskýli. Eign í sérfl. Verð 4,4 millj.
MIKIL SALA
- VANTAR EIGNIR
- FIMM SÖLUMENN
- SKOÐUM OG VERÐMET-
UM SAMDÆGURS
Ámi Stefánss. viðskfr.