Morgunblaðið - 31.01.1989, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 31.01.1989, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1989 45 Hrafh féll í skuggann Til Velvakanda. Við sáum okkur knúan til að dífa penna í blek og rita nokkur orð um reiði okkur er við börðum augum þátt einn er var sýndur í sjónvarp- inu hinn 26. desember. Þvílík og annað eins höfum við ekki vitað langa tíð. Þama bar að líta, að okkur skildist, þátt um okkar heitt- elskaða dáðadreng og heimsborg- ara með meiru, Hrafn Gunnlaugs- son, þannan heimsþekkta en þó hógværa og lítilláta snilling og an- dansmann, sem svo oft hefur með svo fíngerðum og angurværum hreinleika sálarinnar sýnt okkur í kvikmyndum sínum hinn dygðum gædda veg jarðvistar okkar í hinum ýmsu blæbrigðum kristilegs lífemis og náungakærleika. Snúum okkur þá að þættinum á ný. Það er með ólíkindum hvemig einhveijum lítt þekktum og sérlega þreytandi og syfjulegum, kanadísk- um raulara dyrfíst að troða sér inn í þennan þátt um hann Hrafn okk- ar. Að ekki sé nú á það minnst hve það er nú fyrir allar hellur að í við- talinu við Hrafn, sem þessi deli tók, fékk Hrafn vart að mæla aukatekið orð, svo óðamála var þessi Cochin eða hvað hann nú hét. Að vísu fékk Hrafn og fjölskylda hans smá brot af þeirri athygli sem þeim ber í lok- in þegar sýnt var brot úr fjölskyldu- albúmi Hrafns. Við vonum að þetta Jóhönnuraunir Til Velvakanda. „Verðbólgan logar glatt í verð- stöðvuninni", segir í fyrirsögn í Tímanum í gær. Aðalfyrirsögnin er: „Byggingarefni flest hækkað um 12—16%“. 0g síðan er listi yfír vörur sem hækka. Gefur þar á að líta nálega allar vömr, sem til hús- bygginga em notaðar. Hver skyldi nú hafa „hækkað“ þessar vömr? Þessu svarar Tíminn á skilríkan hátt: „Verðhækkanir þessar era annarsvegar raktar til 9% vömgjalds, sem lagt var á ýms- Spurt og svarað Þátturinn Spurt og svarað birtist með Velvakanda á sunnudögum. Lesendur geta hringt í síma 691282 frá kl. 10 tíl 12 frá mánudegi til fóstudags og borið fram spurningar sem reynt verður eftir föngum að afla svara við. Fullt nafn, heimilisfang og nafnnúmer verður að fylgja öíl- um spumingum þá spytjandi Aski nafnleyndar. - ar byggingarvömr rétt fyrir ára- mótin" af flármálaráðherranum (Viðauki Melamanns). Satt best að segja hefír ríkis- stjómin hækkað alla skapaða hluti. Þess vegna er verðstöðvun alveg rangnefni. Fyrirbærið er, og á að heita, launastöðvun. En hvað er til ráða fyrir hús- byggjendur? Hvemig ætlar Jóhanna félagsmálaráðherra að leysa vanda þeirra? Allir muna hvemig vanda at- vinnuvega skyldi leysa með hinum svokallaða „Stefánssjóði" Valgeirs- sonar. Ósköp hefir það gengið brö- suglega hingað til, nema hvað Gunnar frændi Stefáns er sloppinn suður úr fásinninu nyrðra. Nú vaknar spumingin hvort ekki sé ráð að stoftia „Aðalheiðarsjóð" Bjamfreðsdóttur húsbyggjendum til hjálpar. Er það mjög við hæfi að slíkur sjóður beri nafn þing- mannsins, sem úrslitum réð um hina nýju skattlagningu á ungt fólk, sem er að reyna að eignast þak yfir þöfuðið. Nöfn velgerðarmanna mega .ekki í gleymsku falla! Nóg er vanþakklæti heimsins samt. Einhver verður að hjálpa félags- málaráðherranum í neyð hennar í húsnæðismálum, sem var ærin fyr- ir. Nema tekið verði til við þar sem séra Snorri hvarf frá að kveða Jó- hönnuraunir. * Melamaður 4WD Sígildar þarfir í nýjum búningi. Stílhreinn og fallegur 5 manna bíll með ótrúlegu rými. Skiptanlegt aftursæti, breytirhonum á augnabliki í 4ra, 3ja eða 2ja manna skutbíll með allt að 648 lítra farangursrými. 16-ventla vél með beinni inn- spýtingu og 116 hestöfl, er þróuð með reynslu frá Formula-1 kappakstri, sem skilarbílnum kröftuglega áfram. Mikill kraftur og frábær fjöðrun, „Double wishbone", að framan og aftan, gerir aksturinn þreytulausan og þægilegan. Fjórhjóladrifið er sítengt með sérstakri kúplingu, sem að- lagar sig að breytilegum að- stæðum og færir átakið ýmist á fram- eða afturhjól eða öll fjögur, eftir því sem best hentar. Allt þetta ásamt vökvastýri og raflæsingum á hurðum gerir bílinn að þjóni fjölbreyti- legra þarfa eiganda síns. Bifreið, sem kemurskemmti- lega á óvart: (H) HONDA SHUTTLE 1989 0 Verð frá kr. 998 þús. stgr. Hondaáíslandi, Vatnagöröum 24usími 689900. t 'Jr -4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.