Morgunblaðið - 31.01.1989, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 1989
GLÆSIVAGIM
Til sölu MERCEDES BENZ 300 station
Turbo diesel, árgerð 1982. Bifreiðin er í
fyrsta flokks ástandi og lítur mjög vel út.
Upplýsingar gefa sölumenn í söludeild
notaðra bíla í síma 681299.
BÍLABORG HF
Fosshálsi 1.
IÐNTÆKNISTOFNUN
Byggingamenn athugið
Fræðslumiðstöð iðnaðarins og Rann-
sóknastofnun byggingariðnaðarins halda
eftirtalin námskeið á næstunni:
6. -10. feb. Steypuskemmdir. Námskeið ætlað iðnaðar-
mönnum, verkfræðingum og tæknifræðing-
um í byggingariðnaði. 60 kennslustundir.
Dagl. kl. 9-15.30.
7. -11. feb. Gluggar og glerjun. Námskeið ætlað húsa-
smiðum. 18 kennslustundir. 7., 8. og 9. feb.
kl. 16-20, 11. feb. kl. 9-12.
10. feb. IST/30 útboðs- og samningsskilmálar.
Námskeið ætlað verktökum, iðnmeisturum
og iðnaðarmönnum. Kl. 9-16.30.
13.-15. feb. Hljóðeinangrun. Námskeið ætlað iðnaðar-
mönnum, hönnuðum og öðrum áhuga-
mönnum. 18 kennslustundir, dagl. kl. 13-17.
18. feb. Viðhald og viðgerðir (fræðsludagur). Nám-
skeið ætlað iðnaðarmönnum í byggingariðn-
aði og umsjónar- og eftirlitsmönnum hús-
eigna. Kl. 8.30-16.00.
Námskeiðin eru haldin í húsakynnum Rannsóknastofn-
unar byggingariðnaðarins, Keldnaholti.
Nánari upplýsingar og innritun hjá Fræðslumiðstöð iðn-
aðarins í síma 687000 og 687440.
Geymið auglýsinguna.
FÉLAG VÐSKIPTAFRÆÐINGA
OG HAGFRÆÐINGA ■
V erð námsbóka
verður að lækka
eftir Halldóru Jóns-
dóttur og Silju Báru
Ómarsdóttur
Að 9. bekk grunnskólans loknum'
liggur leið allflestra ungmenna í
frekara nám, bóklegt eða verklegt.
í dag er litið á það sem sjálfsagðan
hlut og jafnvel skyldu hvers unglings
að ná sér í hvíta kollinn. Ýmsar mikil-
vægar greinar, s.s. kennsla og hjúkr-
un, hafa nú gert stúdentsprófið að
skilyrði, og má því segja að það sé
hveijum og einum nauðsynlegt.
að heita svo að á íslandi hafi allir
jafnan rétt til náms, óháð þjóðfélags-
stöðu. Svo er þó aðeins í orði. Stað-
rejmdin er sú að þessi mikli kostnað-
ur við framhaldsskólanám ýtir undir
stéttaskiptingu og fer svo að lokum
að menntun verður orðin að forrétt-
indum fárra hópa innan þjóðfélags-
ins.
Það er einnig almennt vitað að
íslenskir unglingar vinna meira með
námi en jafnaldrar þeirra á Vestur-
löndum. Þetta er afleiðing þeirrar
þenslu sem orðið hefur hérlendis á
undanfömum árum. Kröfur hafa
sést á fyrmefndri mynd er hlutur
bóksala. Bóksali fær 24% bókaverðs
í sinn vasa, fyrir það eitt að standa
bak við búðarborð og rétta okkur
bækur sem við verðum að kaupa.
Þetta er sama prósentutala og kemur
í hlut bóksala af sölu annarra bóka,
en þær þarf hann að auglýsa, sem
er algjör óþarfí hvað námsbækur
varðar. Það er því engan veginn eðli-
legt að bóksalar leggi sömu prósent-
ur á námsbækur og aðrar bækur.
Hlutur bóksalanna ætti einungis að
nægja fyrir umboðslaunum þeirra.
Söluskattur og álagning bóksala
Skipting bókaverðs
Hlutur forlags
24%
Rltstjóraarvlnna
Innaláttur á taxta
Hlutur bóksala
24%
Smáaala,
blrgðahald
Hlutur
prentsmiðju
23%
Satnlng
Umbrot
Fllmuvlnna
Prantun
Pappir
Bókband
Hlutur höfundar
9%
Söluskattur
20%
Innhalmta fyrlr
rlklaajóó
En þegar við framhaldsskólanem-
ar skoðum stöðu hóps okkar í fram-
tíðinni fyllumst við ekki bjartsýni.
Okkur er slfellt gert erfiðara fyrir
að stunda nám okkar af heilum hug.
Kostnaður við bókakaup I upphafi
hverrar annar er gífurlegur og getur
skipt tugum þúsunda. Þetta er eink-
um við upphaf náms, þar sem eldri
nemar eiga meiri möguleika á að fá
bækur lánaðar eða kaupa þær notað-
ar á hagstæðum kjörum.
Hér fylgir dæmi um fyrstu önn
nema í Mennaskólanum við
Hamrahlíð. (Ath. ein önn er hálft
skólaár.) Kostnaður þessa nema er
20.215 kr., án stflabóka og inn í
verðið vantar einnig flórar náms-
bækur.
Hvemig skyldi svo standa á því
að skólabækur eru jafn dýrar og
raun ber vitni? í hveiju er allur þessi
kostnaður fólginn?
Þegar við tókum að kynna okkur
máiið fengum við í hendur töflu þá
er hér fylgir. Á henni sést og sann-
ast sú óheyrilega staðreynd að ríkið
innheimtir 20% söluskatt af náms-
bókum. Er það ekki skylda ríkisins
að styrkja ungt fólk til náms og fjár-
festa þar með I framtíðinni? Það á
aukist en jafnframt hefur kaup-
máttur minnkað.
Flestir framhaldsskólanemar fá
fasði og húsnæði endurgjaldslaust
hjá foreldrum slnum en sjá fyrir öðr-
um þörfum sfnum sjálfir. En til eru
þeir sem einnig þurfa að borga fyrir
þessa hluti, þá aðallega fólk utan af
landi. Kostnaðurinn er þá orðinn enn
meiri en fyrr, og dugir dreifbýlis-
styrkurinn skammt.
Nú er einmitt sá tími árs sem
mörg okkar verða að vinna fulla
vinnu (jólafrí) til þess að geta keypt
sér þær námsbækur sem notast eiga
á komandi önn. Þetta orð „frí“ hefur
glatað merkingu sinni hvað fram-
haldsskólanema varðar. Það merkir
einungis hlé frá skóla til að vinna.
Við skorum á ríkisvaldið að hugsa
sinn gang — að taka annan pól I
hæðina og styrkja útgáfu námsbóka
eins og tíðkast I nágrannalöndum
okkar.
í Bretlandi er það opinber stefna
sfcjómvalda að draga úr ríkisafskipt-
um eins og kostur er og hefur það
verið gert I stórum stfl undanfarin
ár. Þar fá framhaldsskólanemar þó
allar bækur lánaðar og pappír er
útdeilt eftir þörfum.
Það getur hreint og beint ekki
viðengist lengur að íslenska ríkið
leggi söluskatt á námsbækur. Hver
einasta sála hlýtur að sjá hversu sið-
ferðislega röng slík skattheimta er.
Annar stór kostnaðarliður sem
er samtals 44% af verði námsbóka,
og er einnig sá kostnaður sem ætti
að vera hvað auðveldast að lækka.
Hlutur höfunda má vart minni vera,
það má teljast eðlilegt að forlögin
taki 24% og prentsmiður 23%, þar
sem öll vinna við bækumar fer fram
hjá þessum aðilum. En að hinir tveir
fái saman 44% tekur út yfir allan
þjófabálk. Löglegt en siðlaust.
Útkoman er einföld. Það verður
hreint og beint úr að bæta. Það verð-
ur að tryggja jafnan rétt til náms.
Nám má ekki vera byrði, hvorki á
unglini né foreldrum hans.
Að síðustu viljum við gera eftirfar-
andi að tillögum okkar:
1. Að söluskattur af námsbókum
verði afnuminn.
2. Að hömlur verði settar á það
hversu mikið bóksalar geta leyft sér
að leggja á námsbækur.
3. a) Að skipuð verði nefnd sem
tæki til athugunar möguleika á því
að I framtíðinni fengi hver fram-
haldsskóli ákveðna fjárhæð til bóka-
kaupa og lánaði nemendum bækum-
ar, líkt og tlðkast I grunnskólum hér
og framhaldsskólum flestra ná-
grannalanda okkar.
b) Að kennarar fái orlof á launum
til að semja námsefni og vinna að
endurbótum á því.
c) Að fulltrúar framhaldsskóla-
nema og kennara sitji I nefndinni og
tekið verði tillit til skoðana þeirra.
MQRGUN VER ÐARFIINDUR
verður haldinn fimmtudaginn 2. febrúar kl. 8
á Hótel Sögu, 2. hæð.
Fundarefni:
Til hvers leiðir nýafstaðin
breyting á lánskjaravísitölu?
Frummælendur: Pétur Blöndal, formaður Landssam-
bands lífeyrissjóða og BirgirÁrnason, aðstoðarmaður
viðskiptaráðherra.
Fyrirspurnir og umræður.
FJOLMENNUM
Fræðslunefnd FVH
DAN1024 1. önn í MH miðað við haustönn 1988 Tæt paa grammatiken 1.980,00
Saadan er livete Ned med nakken Suzanne og Leonard 785,00
ENS1036 Streamline — Directions 870,00
Twentieth Century English Short Stories 630,00
Z for Zachariah 530,00
ÍSL1036 English Grammar Napóleón Bónapartí 1.690,00
Bókmenntafræðileg hugtök Fram á ritvöllinn 1.690,00
LÍF1036 Stafsetningarorðabók 480,00
Lífið 3.950,00
MÁL1024 Almenn málfræði 2.190,00
SAG1036 Uppruni nútímans 3.490,00
STÆ1034 Algebra 1 1.930,00
Samtals: 20.215,00
Inn I þetta verc vantar fjórar bækur auk stflabóka og ritfanga.
Höfiindar eru nemendur í Menntaskólanum við Hamrahlíð.