Morgunblaðið - 02.02.1989, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SIONVARP FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1989
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.54 ► Ævintýri Tinna. Feröin tiltunglsins. (10). 20.00 ► Fréttir og veð- ur. 20.35 ► Áskorendaein- vígið í skák. Umsjón Frið- rikólafsson. 20.45 ► I pokahorninu. -I- Hér stóð bær. Heimildamynd eftir Pál Steingrímsson og Hörð Ágústsson. 21.05 ► Handknattleikur. is- land — Noregur. 21.40 ► Matlock. Bandarískur myndaflokk- ur um lögfræðinginn snjalla leikinn af Andy Griffith. 22.25 ► Tll draumalandsins með Evert Taube. 23.00 ► Seinni fréttir og dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- fjöllun. 20.30 ► Morðgáta (Murder She Wrote). Jessica leysirmorðmálin afsinnialkunnusnilld. 49Þ21.15 ► Forskot á Pepsí popp. Stutt kynning. <®21.30 ► Þríeyk- ið. Breskurgaman- myndaflokkur.(4). <®21.55 ► Lögreglugildran (Cop Trap). Ungurlög- regluþjónn er með ráðum flæktur inn í glæpastarf- semi síafbrotamanns. Glæpamaðurinn fær unga stúlku til að fleka lögregluþjóninn og mútar honum síðan til að hjálpa sér með myndum sem teknar voru af þeim saman. Alls ekki við hsafi barna. <9t>23.20 ► Annað föðurland (Another Country). Rússar hafa löngum leitað njósnara í röðum nemenda í breskum einkaskólum. Þessi mynd fjallarum lífið innan veggja slíks skóla. 00.50 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Irma Sjöfn
Óskarsdóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. Guðni Kolbeinsson
les sögu sína, „Mömmustrákur" (8).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Sans — frá sjónarhóli neytenda.
9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi.
Umsjón: Karl E. Pálsson á Siglufirði.
10.00 Fréttir.
10.03 Frá skákeinvíginu í Seattle.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Leifur Þórarinsson.
11.56 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn — Nútímanornir.
13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup"
eftir eftir Vann Queffeléc. Þórarinn Eyfjörð
les þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur. (6).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Ein-
arssonar.
15.00 Fréttir.
16.03 Leikrit vikunnar: „Morð í mannlausu
húsi", framhaldsleikrit eftir Michael Hard-
wick byggt á sögu eftir Arthur Conan
Doyle. 2. þáttur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristfn
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Boulez, Bartók
og Brahms — „Le vierge, le vivace et le
bel aujourd'hui" eftir Pierre Boulez;
Divertimento fyrir strengjasveit eftir Béla
Bartók; Valsar, op. 39 eftir Johannes
Brahms.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan.
18.20 Sans, — frá sjónarhóli neytenda.
Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál.
19.37 Kviksjá. Þáttur um menningarmál.
20.00 Litli barnatfminn.
20.15 Úr tónkverinu — Tónlist fyrir kamm-
ersveitir.
20.30 Bamnorrænir tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar íslands i Háskólabiói — Fyrri
hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari:
Thomas Sakarias. — „Shadows" eftir
Aulis Sallinen. — Píanókonsert nr. 3 eftir
Ludwig van Beethoven.
21.30 „Ég sem aðeins hef fæðst" þáttur
um perúska skáldið Cesar Vallejo. Um-
sjón: Berglind Gunnarsdóttirl
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis-
dóttir les 10. sálm.
23.30 „Eins konar seiður" þáttur um
franska visnatónlist.
23.10 Samnorrænir tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar (slands í Háskólabíói —
Siðari hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. Ilona
Maros og Marianne Eklöf syngja ásamt
kvennakór. — „Nóttin á herðum okkar"
eftir Atla Heimi Sveinsson. Kynnir: Hanna
G. Sigurðardóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar-
insson (Endurtekinn).
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum.
RÁS 2 — FM 90,1
t.10 Vökulögin.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
um kl. 8.00 og 9.00.
9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts-
dóttur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Margrét
Blöndal og Gestur Einar Jónasson. (Frá
Akureyri). Fréttir kl. 14.00.
14.00 A milli mála. Óskar Páll Sveinsson.
Hvað er í bió, Ólafur H. Torfason kynnir
það áhugaverðasta. Fréttirkl. 15og 16.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Ævar
Kjartanssbn og Sigriöur Einarsdóttir.
Fréttir kla 17 og 18.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Meðal efnis:
„Kista Drakúla". Fimmti þáttur.
21.30 Fræösluvarp: Lærum ensku. Ensku-
kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar-
kennslunefndar og Málaskólans Mímis.
Tiundi þátturendurtekinn frá liðnu hausti.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis-
dóttir leikur þungarokk. Fréttir kl. 24.00.
1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2 og 4.
BYLGJAN — FM 98,9
7.30 Páll Þorsteinsson — Fréttir kl. 8.00
og 10. Potturinn kl. 9.00.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba og Hall-
dór milli kl. 10.00 og 11.00. Fréttir kl.
12.00 og 13.00. Potturinn kl. 11.00.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl.
14.00 og 16. Potturinn kl. 15.00 og
17.00. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík siðdegis. Steingrímur Ól-
afsson.
19.00 Freymóður Th. Sigurðsson
20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT — FM 106,8
13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Harald-
' ur Jóhannsson les 4. lestur
13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna
síðari daga heilögu.
14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um
franska tungu.E
15.00 Alþýöubandalagiö
15.30 Við og umhverfið. Dagskrárhópur
um umhverfismál.E.
16.00 Fréttir frá Sovétrikjunum. María Þor-
steinsdóttir.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslif.
17.00 Jafnrétti allra mál. Umsjón: Sigriður
Ásta Árnadóttir.
19.00 Opið.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris.
21.00 Barnatími.
21.30 Úr Dauöahafshandritunum. Harald-
ur Jóhannsson les 4. lestur.
22.00 Opiö hús.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Við viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjá
Jóhanns Eirikssonar og Gunnars L.
Hjálmarssonar.E.
2.00 Næturvakt til morguns með Baldri
Bragasyni.
STJARNAN — FM 102,2
7.00 Egg og beikon. Fréttir kl. 8.
9.00 Níu til fimm. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson.
Fréttir kl. 10, 12, 14 og 16.
17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og
Gísli Kristjánsson. Stjörnufréttir kl. 18.
18.00 Bæjarins besta.
21.00 i seinna lagi.
1.00 Næturstjörnur.
ÚTRÁS — FM 104,8
1.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA — FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðsorð og bæn.
10.30 Alfa með erindi til þín.
14.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá Orði
lifsins. Umsjón Jódís Konráðsdóttir.
15.00 Alfa með erindi til þín. Frh.
21.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi: Gunnar
Þorsteinsson.
22.00 Miracle.
22.15 Alfa með erindi til þín. Frh.
24.00 Ðagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 Fimmtudagsumræðan.
19.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN — FM
96,7/101,8
7.00 Réttu megin framúr. Ómar Péturs-
son.
9.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturlu-
son.
17.00 Síðdegi í lagi. Þráinn Brjánsson.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Pétur Guðjónsson.
22.00 Þráinn Brjánsson.
1.00 Dagskrárlok.
ÓLUNDAKUREYRI —FM100.4
19.00 Aflraunir. Iþróttir. Arnar Kristinsson.
20.00 Skólaþáttur. Tónskólinn.
21.00 Fregnir.
21.30 Listaumfjöllun. Gagnrýni á kvik-
myndir, leikrit, myndlist og tónlist.
22.00 Táp og fjör. Kristján ingimarsson
fær lisamenn í heimsókn.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
CI.IIIT EltSTWQOD
TlflE
Cillllllll.El'
The Gauntlet
Clint Eastwood upp á sitt allra besta.
Dropinn holar
Aður en ég vík að meginefninu
vil ég minna á að í morgun-
þætti Evu Ásrúnar á Rás 2 er ný-
hafinn all sérstæður „kjaftakell-
ingaþáttur“ er mér þykir heldur
niðurlægjandi fyrir kvenkynið.
Væri ekkj rétt að efna til “kjafta-
kallaspjalls" svona til mótvægis við
þennan þátt?
Námsbœkur
í fyrradag mættu tvær yngis-
meyjar úr Menntaskólanum við
Hamrahlíð í hljóðstofu Fossvogs-
hallarinnar og ræddu um náms-
bækurnar. Töldu stúlkumar að
bækumar væru of dýrar og gerðu
þá sanngimiskröfu að ríkið sleppti
söluskattinum. Bentu stúlkurnar á
þá augljósu staðreynd að ef ríkið
heldur áfram að skattpína skólafólk
með söluskatti á námsbækur þá
hætta menn einfaldlega að hafa
efni á að gefa'út íslenskar náms-
bækur. Nefndu yngismeyjamar
sem dæmi að í MH væru nemendur
að berjast við að þýða námsbækur
í hagvísindum og fleiri greinum úr
sænsku með æði misjöfnum
árangri.
Þannig leiðir hinn mikli náms-
bókakostnaður — er ríkið ber hvað
þyngsta ábyrgð á — til þess að
nemendur eiga erfiðara með að
tileinka sér námsefhið. Ríkisvald-
ið er hefir umsjón með menntun
þjóðarinnar leggur þar með stein í
götu námsfólks og kennara. Við
slíkt verður ekki unað á upplýsinga-
öld.
Fátœkar þjóÖir
Þjóðir heims skipast- nú óðum í
upplýstar menningarþjóðir er búa
við frjálst hagkerfi og svo eru hinar
vanþróuðu þjóðir þar sem menntun
og verkmenning er á mjög frum-
stæðu stigi og loks hin miðstýrðu
samfélög þar sem hagstjórnin er í
höndum misviturra pólitíkusa. For-
sjónarhönd forði okkur frá slíkri
hagstjórn og líka frá því að lenda
inn í blindgötu fáfræðinnar. En er
ekki hætta á ferðum þegar náms-
efni á framhaldsskólastigi gerist
tyrfnara vegna erfiðra starfsskil-
yrða námsbókaútgefenda og höf-
unda? Vissulega fjölgar stöðugt
fagmannlegum námsbókum á
íslensku en ef nemendur ráða ekki
við að kaupa bækurnar þá er hætt
við að kennarar freistist til þess að
grípa til lélegra ljósrita — eins og
tíðkast mjög í ákveðnum náms-
greinum — og erlendra fræðibóka
er gagnast nemendum lítt. Og við
skulum gá að því að það er einmitt
á framhaldsskólastiginu er viðhorf
uppvaxandi kynslóðar til menntun-
ar mótast. Það lætur að líkindum
að Qöldi nemenda hverfur frá
námi ef námsumhverfið verður
framandi og menn ná aldrei að
kafa til botns i námsefninu vegna
tungumálamúranna.
Og við megum ekki alveg gleyma
grunnskólunum og jafnvel leikskól-
unum. Það er líka harla mikilvægt
að hér sé stutt við bakið á bama-
bókagerð í hinum víðasta skilningi
þannig að íslensk böm venjist við
að lesa um íslenskan veraleika en
ekki bara veraleika alþjóðaprents-
ins. í gærdag trítlaði undirritaður
út í Norræna hús að skoða glæsi-
lega farandsýningu á myndskreyt-
ingum úr norrænum bamabókum.
Sýningin nefnist Böm norðursins
og er haldin á vegum Bamabóka-
ráðs, íslandsdeildar IBBY, alþjóða
samtaka er beriast fyrir bættri
bamamenningu. Islenskir myndlist-
armenn og bamabókahöfundar
sómdu sér vel á þessari ævintýra-
legu sýningu en hversu lengi ef svo
heldur sem horfir með skattpíningu
ríkisvaldsins á bókum en þar eru í
hvað mestri hættu bamabækumar
— sem era hvað dýrastar bóka í
framleiðslu. Á uppvaxandi kynslóð
ef til vill ekki betra skilið en ódýra
og auðfengna alþjóðamenningu???
Ólafur M.
Jóhannesson